Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2007, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2007, Blaðsíða 58
föstudagur 19. október 200758 Bíó DV Á undanförnum árum hefur endurvinnsluæði gripið um sig í Hollywood. Hátt hlutfall þeirra kvikmynda sem koma út í dag er endurgerðir og sem nýleg dæmi má nefna Halloween, Oceans Eleven, 3:10 to Yuma og The Departed. Hryllingsmyndir hafa þó þótt vænlegri til endurgerðar en aðrar. Fyrirtækið Dimension Films mun á næstunni ráðast í framleiðslu á kvikmyndinni Hellraiser, sem er endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1987. Á heimasíðunni filmschoolrejects.com má finna alls kyns fróð- leik um bíómyndir og þar á meðal upptalningu á verstu endur- gerðum hryllingsmynda til þessa. DV renndi yfir listann. Einstaklega slæm mynd eftir leikstjórann Jan De Bont sem gerði meðal annars myndina Speed 2. Þau Liam Neeson, Owen Wilson og Catherine Zeta-Jones fóru með aðalhlutverk myndarinnar sem var eins og tæknibrelluat- riðaröð. Fyrri myndin frá árinu 1963 er mun betri, þó svo að Catherine Zeta-Jones hafi verið fjarri góðu gamni þá. The Haunting (1999) 10 Greyið John Carpenter, fólk er sífellt að skemma myndirnar hans með slæmum endurge rðum. The Fog kom upphaflega út árið 1980 og þe ssi 25 árum seinna. Unglingar að unglingast í kring um hryllilega hluti. Hryllileg mynd. The Fog (2005) 7 Þrátt fyrir Robert De Niro o g Helenu Bonham Carter í aðalhlutverkum va r kvikmynd Kenneths Branagh um Frankenstein ekki að gera sig. Ekkert var til sparað við gerð myn darinnar. En eftir stóð tilgerðarleg langloka, sem fylgdi bókinni eftir illa og asnalega. Kenneth Bran agh getur heldur ekki birst fyrir framan myndavé l án þess að láta eins og hann sé á fjölum Þjóðleikh ússins. Mary Shelley‘s Frankenstein (1994) 9 algjör hryllingur Hræðilegar myndir sem vöktu ekki gæsa-húð og spennu, heldur flökurleikatilfinningu og viðbjóð. Hvorug myndin kemst í námunda við fyrri Body Snatchers-myndir sem voru gerðar árin 1956 og 1978. Í myndinni með Nicole Kidman var endinum meira að segja breytt, svo börnin færu nú örugglega ekki að gráta. The Body Snatchers (1993) & The Invasion (2007) 8 www.SAMbio.is 575 8900i i AKUREYRI ÁLFABAKKA SELFOSSI KEFLAVÍK STARDUST kl. 8 - 10:30 10 SUPERBAD kl. 8 - 10:20 12 THE HEARTBREAK KID kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 GOOD LUCK CHUCK kl. 8 16 STARDUST kl. 5:40 10 NO RESERVATION kl. 10 L THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:20 16 STARDUST kl. 8 -10:20 10 HEARTBRAKE KID kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 HEARTBRAKE KID kl. 8 - 10:30 THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:30 16 STARDUST kl. 5:30D - 8 - 10:30 10 STARDUST kl. 5:30 NO RESERVATIONS kl. 8 L CHUCK AND LARRY kl. 8 - 10:30 12 SUPER BAD kl. 10:30 12 BRATZ kl. 5:30 L ASTRÓPÍÁ kl. 5:30 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:30 L IN THE LAND OF WOMEN kl. 5:50 - 8 - 10:20 L THE KINGDOM kl. 8 - 10:20 10 THE BRAVE ONE kl. 8D - 10:20D 16 STARDUST kl. 5:30D 10 ASTRÓPÍÁ kl. 6 L KRINGLUNNI Grínmynd með Ben Stiller í aðalhlutverki. Eddie á erfitt með að festa ráð sitt. Þegar hann loks- ins heldur að hann hafi fundið draumakonuna og giftist henni er raunin allt önnur. IMDb: 5.7/10 Rottentomatoes: 29% Metacritic: 46/100 The Heart- break Kid FRuMSýnIngaR HelgaRInnaR The last legion Resident evil: extinction Ævintýri um hið sögufræga sverð Excalibur. Þegar heimsveld- ið Róm er að falla flýr ungur Rom- ulus Augustus borgina og heldur til Bretlands til þess að finna hóp stuðningsmanna sinna. IMDb: 5.4/10 Rottentomatoes: 21% Metacritic: 37/100 T-veiran hefur lagt heiminn gjörsamlega í rúst. Hið illa fyrir- tæki Umbrella reynir að hafa uppi á Alice því hún gæti verið svarið við veirunni. Hún ferðast með hópi fólks sem hefur lifað ósköpin af. IMDb: 6.5/10 Rottentomatoes: 22% Metacritic: 41/100 - bara lúxus Sími: 553 2075 THE HEARTBREAK KID kl. 5.40, 8 og 10.20 12 THE KINGDOM kl. 5.40, 8 og 10.20 16 3:10 TO YUMA kl. 5.30, 8 og 10.30 16 HÁKARLABEITA ÍSL TAL kl. 4 L BRETTIN UPP! ÍSL TAL kl. 4 L LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 12 16 14 12 12 16 14 14 THE HEARTBREAK KID kl. 8 - 10.10 GOOD LUCK CHUCK kl. 6 - 8 THE KINGDOM kl. 6 - 10 12 14 16 16 12 12 14 16 16 RESIDENT EVIL 3 kl.5.50 - 8 - 10.10 4 MONTHS ENSKUR TEXTI kl.5.40 - 8 - 10.15 EDGE OF HEAVEN ENSKUR TEXTI kl.5.40 - 8 ALEXANDRA ENSKUR TEXTI kl.6 HALLOWEEN kl. 8 - 10.30 SHOOT ́EM UP kl. 10.20 THE HEARTBREAK KID kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE HEARTBREAK KID LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 RESIDENT EVIL 3 kl. 5.50 - 8 - 10.10 GOOD LUCK CHUCK kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 SUPERBAD kl. 5.30 - 8 - 10.30 HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 3.50 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 3.45 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 3.45 300 kr. Síð. sýningar !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - J. I. S. Film.is Dóri DNA - DV Bölvun eða blessun? SYNDIR FEÐRANNA kl. 6 - 8 - 10 GOOD LUCK CHUCK kl. 8 - 10.20 THE KINGDOM kl. 5.40 - 8 HEIMA - SIGURRÓS kl. 6 - 10.20 VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20 - L.I.B. Topp5.is LAS VEGAS ER HORFIN... JÖRÐIN ER NÆST! ÞRIÐJI HLUTINN Í FRAMTÍÐARTRYLLINUM MEÐ MILLU JOVOVICH Í TOPPFORMI! FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! Mögnuð heimildarmynd, sem segir örlagasögu drengjanna, sem vistaðir voru á Breiðavík á árunum 1952-1973. Hvaða hræðilegu atburði upplifðu drengirnir og hvernig unnu þeir úr þeim? ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.