Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2007, Side 60
Laugardagslögin
Leitin að Eurovision-förunum þetta árið
heldur áfram í Laugardagslögunum. Þau
Andrea Gylfadóttir, Barði Jóhannsson og
Magnús Þór Sigmundsson mæta til leiks að
þessu sinni. Tónlistarstjóri er Þorvaldur Bjarni
Þorvaldsson og meðal þeirra sem koma fram
í þættinum eru Erpur Eyvindarson, Jón Gnarr,
Sigurjón Kjartansson og Selma Björnsdóttir.
Masters of Horror
Þekktustu hrollvekjuleikstjórar samtímans
leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að
rísa. Nú er röðin komin að einum efnilegasta
leikstjóranum í Hollywood, Brad Anderson.
Skrifstofublókin Larry Pearce er með ofurheyrn
og ekkert fer fram hjá honum. Þetta er að gera
hann geðveikan og hann gerir allt til að þagga
niður í öllum hljóðunum í hausnum á sér.
Showtime
Bandarísk gamanmynd frá 2002. Mitch Preston
er harðjaxl í löggunni í Los Angeles. Hann er að
fletta ofan af dópsölum ásamt félaga sínum
þegar fjölmiðlamenn trufla þá. Samstarfsmað-
ur Mitch verður fyrir skoti og í bræði skýtur
Mitch myndavél úr höndum kvikmyndatöku-
mans. Fyrir bragðið er hann skikkaður til að taka þátt í raunveruleikasjón-
varpsþætti og er myndaður í starfi sínu og einkalífi daginn út og inn.
16.05 07/08 bíó leikhús 888
Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda-
og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J.
og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts,
Ásgrímur Sverrisson og Elsa María
Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um
dagskrárgerð. Framleiðandi er Pegasus. e.
16.35 Leiðarljós Guiding Light
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ungar ofurhetjur Teen Titans, Ser.
II (23:26)
18.05 Snillingarnir Disney's Little Einsteins
(32:42)
18.30 Svona var það That 70's Show (5:22)
Bandarísk gamanþáttaröð um ungt fólk
á áttunda áratugnum. Meðal leikenda
eru Mila Kunis, Wilmer Valderama, Danny
Masterson og Laura Prepon. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar Fljótsdalshérað - Álftanes
Að þessu sinni etja kappi lið Fljótsdals-
héraðs og Álftaness. Umsjónarmenn eru
Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir.
Dómari og spurningahöfundur er Ólafur
Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi
Jóhannesson.
21.10 Morðgátur Murdochs
22.40 Fyrir allra augum Showtime
Bandarísk gamanmynd frá 2002 um harðjaxl
í löggunni í Los Angeles sem tekur þátt í
veruleikasjónvarpsþætti og er myndaður
í starfi sínu og einkalífi daginn út og inn.
Leikstjóri er Tom Dey og meðal leikenda
eru Robert De Niro, Rachael Harris og Eddie
Murphy. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
00.15 Saga hússins Life as a House
Bandarísk bíómynd frá 2001. Miðaldra mað-
ur sem greinist með ólæknandi krabbamein
tekur til sín lífsleiðan son sinn og ákveður að
byggja draumahúsið sitt áður en hann deyr.
Leikstjóri er Irwin Winkler og meðal leikenda
eru Kevin Kline, Kristin Scott Thomas,
Hayden Christensen, Jena Malone og Mary
Steenburgen. e.
02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:30 Game tíví (e)
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Vörutorg
16:00 Vörutorg
17:00 Game tíví (e)
17:25 7th Heaven (e)
Bandarísk unglingasería sem hefur notið
mikilla vinsælda í Bandaríkjunum undan-
farinn áratug. Hún hóf göngu sína vestan
hafs haustið 1996 og er enn að. Camden-
fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og
sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með
fullt hús af börnum og hafa í mörg horn
að líta. Pabbinn er prestur og mamman er
heimavinnandi húsmóðir. Elsti sonurinn
byrjaður að reykja og á erfitt með að tolla
í vinnu á meðan elsta dóttirin er farin að
eltast við stráka.
18:15 Dr. Phil
19:00 Friday Night Lights (e)
Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ
í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur
fótboltaliðs skólans og það er mikið álag
á ungum herðum. Orðrómur er kominn
á kreik og Lyla og Tim eru á allra vörum.
Smash heldur áfram að sprauta sig með
sterum í von um að bæta frammistöðuna
á vellinum og Julie og Matt fara á sitt fyrsta
stefnumót þar sem ekkert fer eins og
áætlað var.
20:00 The Biggest Loser - Lokaþáttur
21:00 Survivor. China (5.14)
22:00 Taurus World Stunt Awards
23:30 Masters of Horror (4.13)
00:20 Backpackers (16.26)
00:50 Law & Order. SVU (e)
01:40 The Company (e)
02:30 Californication (e)
03:00 The Black Donnellys (e)
Ný, bandarísk dramasería um fjóra
írskættaða bræður sem búa í harðasta
hverfinu í New York, hinu svokallaða Hells
Kitchen. Tommy gerir samning við Nicky og
Jimmy er tekinn í karphúsið. Það er komið
að uppgjöri um yfirráðin í hverfinu.
03:50 C.S.I. (e)
04:40 C.S.I. (e)
05:30 Vörutorg
Sjónvarpið SKjÁreinn
18:00 Það helsta í PGA mótaröðinn
Inside the PGA Tour er frábær þáttur þar
sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að
kynnast betur kylfingunum í bandarísku
PGA-mótaröðinni. Fylgst er með gangi mála
í mótaröðinni, birt viðtöl við kylfinga auk
þess sem þeir gefa áhorfendum góð ráð.
18:25 Kraftasport - 2007
19:00 Gillette World Sport 2007
19:30 NFL Gameday
20:00 Spænski boltinn - Upphitun
Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska
boltanum.
20:30 Meistaradeild evrópu fréttaþáttur
21:00 World Supercross GP 2006-2007
(Edwards Jones Dome)
Súperkross er æsispennandi keppni á
mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum
með stórum stökkpöllum. Mjög reynir á
kappana við þessar aðstæður en ýmsar
tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi
búnað vélhjólanna sem til að mynda gefa
þeim aukið svif í stökkum.
22:00 World Series of Poker 2007
22:55 Heimsmótaröðin í Póker 2006
23:45 Heimsmótaröðin í Póker
06:00 Tristan + Isolde
08:05 Hackers (Tölvuþrjótar)
10:00 Try Seventeen (Bara sautján)
12:00 Mean Girls (Vondar stelpur)
14:00 Hackers (Tölvuþrjótar)
16:00 Try Seventeen (Bara sautján)
18:00 Mean Girls (Vondar stelpur)
20:00 Tristan + Isolde
22:05 Bandidas (Glæpakvendin)
00:00 21 Grams (Lífsins vigt)
02:00 Grosse Point Blank (e)
(Af stuttu færi)
04:00 Bandidas (Glæpakvendin)
18:20 Fréttir
19:10 Hollyoaks (39:260)
19:30 Hollyoaks (40:260)
20:00 Ren & Stimpy
20:30 Bon Jovi - One Last Wild Night (e)
22:00 It´s Always Sunny In Philadelphia
NÝTT (6:7)
22:25 Numbers NÝTT (1:24)
Bræðurnir Charlie og Don Eppes snúa aftur í
þessari hörkuspennandi þáttaröð um glæpi
og tölfræði. Charlie er stærðfræðisnillingur
sem notar þekkingu sína til að aðstoða
FBI við lausn flókinna glæpamála. (1:24)
FBI þarf á hjálp Charlies að halda við að
góma morðótt kærustupar en Charlie á
í erfiðleikum með að leysa málið vegna
samskiptaörðugleika við einn starfsmann
lögreglunnar. 2006.
23:10 Life on Mars
Önnur þáttaröð breskra þátta sem segja frá
lögreglumanninum Sam Tyler sem lendir
í alvarlegu slysi. Þegar hann vaknar er árið
1973. Hvað er á seyði? Er þetta tímaferðalag
eða er hann að dreyma?
00:05 Totally Frank
00:30 Hollywood Uncensored
01:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
Föstudagur
Sjónvarpið kl. 22.40
▲ ▲
SkjárEinn kl. 23.30
▲
Sjónvarpið kl. 20.15
Föstudagur laugardagur
FöSTudAGur 19. oKTóBEr 200760 Dagskrá DV
08.00 Morgunstundin okkar
10.30 Kastljós
11.00 Kiljan 6. þáttur E 888
11.45 07/08 bíó leikhús 888
12.15 Öskurgengið The Scream Team
13.45 Skólasöngleikurinn High School
Musical
Ný bandarísk sjónvarpsmynd um
unglingsstúlku sem neyðist til að syngja í
karaókekeppni með fyrirliða körfuboltaliðs
skólans. Þar komast þau að því að þau eiga
margt sameiginlegt. Leikstjóri er Kenny
Ortega og meðal leikenda eru Zac Efron og
Vanessa Anne Hudgens. e.
15.20 Formúlukvöld
15.50 Formúla 1 - Tímataka BEINT
17.15 Lögin úr Skólasöngleiknum
Disney's High School Musical
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Útsvar Fljótsdalshérað - Álftanes e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.45 Spaugstofan 888
Karl Ágúst, Pálmi, Sigurður, Örn og gesta-
leikarar bregða á leik. Stjórn upptöku: Björn
Emilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.15 Laugardagslögin BEINT
21.15 Hrúturinn Hreinn Shaun the Sheep
(2:40)
21.25 Laugardagslögin - úrslit BEINT
Kynnt verða úrslit í símakosningu.
21.40 Kaupakonurnar The Land Girls
Bresk bíómynd frá 1998. Þrjár ungar
konur ganga í kvennaherinn í seinni
heimsstyrjöldinni. Þær eru sendar til vinnu
á bóndabæ í Dorset og þar gjörbreytist líf
þeirra. Leikstjóri er David Leland og meðal
leikenda eru Catherine McCormack, Rachel
Weisz, Anna Friel, Steven Mackintosh og
Paul Bettany.
23.30 Punktinn yfir i Dot the I
01.00 Erin Brockovich
03.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
11:00 Vörutorg
12:00 Dr. Phil (e)
15:00 MotoGP - Hápunktar
16:00 Survivor (e)
17:00 Giada´s Everyday Italian (e)
17:30 According to Jim (e)
18:00 Game tíví (e)
18:30 7th Heaven
Bandarísk unglingasería sem hefur notið
mikilla vinsælda í Bandaríkjunum undan-
farinn áratug. Hún hóf göngu sína vestan
hafs haustið 1996 og er enn að. Camden-
fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt
en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt
hús af börnum og hafa í mörg horn að líta.
19:15 How to Look Good Naked (e)
20:05 Allt í drasli (e)
20:35 30 Rock (e)
21:00 Friday Night Lights (e)
Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ
í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur
fótboltaliðs skólans og það er mikið álag
á ungum herðum. Orðrómur er kominn
á kreik og Lyla og Tim eru á allra vörum.
Smash heldur áfram að sprauta sig með
sterum í von um að bæta frammistöðuna
á vellinum og Julie og Matt fara á sitt fyrsta
stefnumót þar sem ekkert fer eins og
áætlað var.
22:00 House (e)
23:00 The Wilde Girls
00:35 Taurus World Stunt Awards (e)
02:05 Heartland (e)
02:55 C.S.I. (e)
03:45 MotoGP
Bein útsending frá Malasíu þar sem
næstsíðasta mótið fer fram. Fyrst er keppt
á 125cc hjólum en keppni á 250cc hjólum
hefst klukkan korter yfir fimm. Kraftmestu
hjólin verða síðan ræst klukkan sjö. Brautin
í Sepang í Malasíu er ein sú besta í heimi,
enda sérhönnuð fyrir mikinn hraða og
spennu.
SKjÁreinn
08:45 PGA Tour 2007 - Highlights
09:40 Það helsta í PGA mótaröðinni
10:10 Liechtenstein - Ísland
Endursýning á leik Íslendinga við Liechten-
stein sem fram fór í vikunni.
11:50 Gillette World Sport 2007
12:25 King of Clubs
12:55 Þýski handboltinn
(Gummersbach - Lemgo)
14:25 Skills Challenge
Átta þekktir íþróttamenn komu saman og
kepptu í golfi tvo síðustu daga ársins 2006
og rann ágóðinn til góðgerðamála. Fjögur
tveggja manna lið reyndu með sér þar sem
fjórir þekktir kylfingar röðuðu sér niður á
liðin. Á meðal þeirra voru Peter Jacobsen
og Trevor Immelmann. Í hópi hinna fjögurra
voru ruðningskapparnir Dan Marino og
Jerry Rice.
17:20 Spænski boltinn - Upphitun
17:50 Spænski boltinn
19:50 Spænski boltinn
21:50 Þýski handboltinn (Gummersbach
- Lemgo)
23:10 Box - Ricky Hatton - Luis Call
00:35 Box - Miguel Gotto vs. Zab Jud
06:00 Bride & Prejudice
08:00 Adventures of Shark Boy and Lava
Girl (Ævintýri ofurhetjuunglinga)
10:00 the Sisterhood of the Traveling
Pants (Systralag ferðabuxnanna)
12:00 Dear Frankie (Elsku Frankie)
14:00 Bride & Prejudice
16:00 Adventures of Shark Boy and Lava
Girl (Ævintýri ofurhetjuunglinga)
18:00 the Sisterhood of the Traveling
Pants (Systralag ferðabuxnanna)
20:00 Dear Frankie (Elsku Frankie)
22:00 The Singing Detective
00:00 Troy (Trója)
02:40 Gang Tapes (Glæpagengi)
04:00 The Singing Detective
14:30 Hollyoaks (36:260)
Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá
lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían
er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún
hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 2006.
14:55 Hollyoaks (37:260)
15:20 Hollyoaks (38:260)
15:45 Hollyoaks (39:260)
16:10 Hollyoaks (40:260)
16:50 Skífulistinn
17:45 Smallville (14:22) (e)
18:30 Fréttir
19:00 Talk Show With Spike Feresten (e)
19:30 The George Lopez Show (12:22) (e)
19:55 E-Ring (12:22)
Spennuþáttur úr smiðju Jerry Bruckheimers
með Dennis Hopper og Benjamin Bratt í
aðalhlutverkum. J.T Tisnewski (Benjamin
Bratt) er fyrrum CIA maður sem vinnur í
Pentagon fyrir bandaríska herinn.
20:40 Skins (8:9)
21:30 Titan A.E. (e)
23:05 Most Shocking
23:50 Bestu Strákarnir (26:50) (e)
00:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
Stöð 2 - bíó
Sýn
Sjónvarpið
Stöð 2 - bíó
08:10 Oprah (Oprah 2006 - 2007)
08:55 Í fínu formi
09:10 The Bold and the Beautiful
09:30 Wings of Love (45:120)
(Á vængjum ástarinnar)
10:15 Wife Swap (8:12) (e
11:25 Ástarfleyið (1:11)
12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir)
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Forboðin fegurð (89:114)
13:55 Forboðin fegurð (90:114)
14:45 Lífsaugað (e)
15:25 Barnatími Stöðvar 2
17:30 The Bold and the Beautiful
17:55 Nágrannar (Neighbours)
18:20 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
19:25 The Simpsons (2:22) (e)
19:50 Friends (11:24) (Vinir 7)
20:15 Tekinn 2 (6:14)
20:45 Stelpurnar (9:10)
21:15 American Pie Presents Band Camp
(Amerísk baka í sumarbúðum)
22:50 Rory O´Shea Was Here (Rory var
hér)
Gamansöm verðlaunamynd með James
McAvoy úr The Last King Of Scotland í
aðalhlutverki. McAvoy er hér í hlutverki
fjölfatlaðs manns sem er ákveðinn í því að
láta veikindi sín ekki stöðva sig í að lifa lífinu
lifandi. Aðalhlutverk: Alan King, Brenda
Fricker, Steven Robertson. Leikstjóri: Damien
O´Donnell. 2004.
00:35 The Punisher (Refsivöndurinn)
02:35 Agatha Christie - Mystery of the
Blue Train (Poirot - Bláa lestin)
Poirot snýr aftur í hörkuspennandi
sakamálamynd þar sem morð og svik eru í
aðalhlutverki. Ruth Kattering er moldríkur
erfingi sem á í ástarsambandi við tvo menn
og þeir liggja strax undir grun þegar hún
finnst myrt um borð í lest. Aðalhlutverk:
David Suchet, Lindsay Duncan, Elliot Gould,
James D´Arcy, Roger Lloyd Pack. 2005.
04:10 Broken Arrow (e) (Brotin ör)
05:55 The Simpsons (2:22) (e)
06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
Stöð tvö
Stöð tvö Sýn
Sýn 2
Sýn 2
17:30 Reading - Derby
19:10 Fulham - Portshmouth
20:50 Premier League World
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum.
21:20 Premier League Preview
Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir
leiki helgarinnar.
21:50 PL Classic Matches
22:20 PL Classic Matches
22:50 Goals of the season 2001-2002
Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar
Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í
dag.
23:50 Premier League Preview
NÆST Á DAGSKRÁ
LAuGArdAGurINN 20. oKTóBEr
NÆST Á DAGSKRÁ
FöSTudAGurINN 19. oKTóBEr
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Algjör Sveppi
09:55 Barnatími Stöðvar 2
10:20 Cloak and Dagger (Barnaleikir)
12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir)
12:25 The Bold and the Beautiful
12:45 The Bold and the Beautiful
13:05 The Bold and the Beautiful
13:25 The Bold and the Beautiful
13:45 The Bold and the Beautiful
14:10 Örlagadagurinn (20:31)
14:50 Side Order of Life (1:13) (Líf í
hjáverkum)
15:40 It´s Always Sunny In Philadelphia
16:05 The New Adventures of Old Chr
16:30 Two and a Half Men (9:24)
16:55 Hot Properties (13:13) (Funheitar
framakonur)
17:30 Tekinn 2 (6:14)
18:00 Næturvaktin (5:12)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:05 Fjölskyldubíó: Ice Age: The
Meltdown
20:40 Goal!
22:40 The Door in the Floor (Dyrnar í
gólfinu)
00:10 White Oleander
01:55 A Man Apart
Mögnuð hasarspennumynd. Sean Vetter
starfar í fíkniefnalöggunni og hefur orðið vel
ágengt við að stöðva eiturlyfjasmyglið frá
Mexíkó. En um leið og einn dópkóngurinn
er kominn í fangelsi tekur sá næsti við. Dia-
blo er nú hæstráðandi í smyglinu og hann
ætlar Vetter að stöðva í eitt skipti fyrir öll.
Málið snýst um meira en dóp og peninga
því fyrir lögguna er þetta persónulegt.
Aðalhlutverk: Vin Diesel, Alice Amter, Jim
Boeke, Ken Davitian. Leikstjóri: F. Gary Gray.
2003. Stranglega bönnuð börnum.
03:40 Alien vs. Predator (Geimskrímslið
gegn rándýrinu)
05:15 Næturvaktin (5:12)
05:45 Fréttir
06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
08:25 Premier League World
08:55 PL Classic Matches
09:25 PL Classic Matches
09:55 Goals of the season 01-02
10:55 Premier League Preview
11:25 Everton - Liverpool
13:45 Arsenal - Bolton
16:00 Aston Villa - Man. Utd
18:10 4 4 2
19:30 4 4 2
20:50 4 4 2
22:10 4 4 2
23:30 4 4 2