Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.04.2014, Blaðsíða 25

Fréttatíminn - 25.04.2014, Blaðsíða 25
Hollir ávaxta- og grænmetisdrykkir með safapressunni frá SOLIS SOLIS SAFAPRESSAN VINSÆLA AEG TÖFRASPROTI MEÐ AUKAHLUTUM Dásamlegt verkfæri í öll alvöru eldhús EÐAL POTTAR OG PÖNNUR ACTIFRY Tryggir holla og næringaríka eldamennsku Nýtt snilldartæki í eldhúsið Fallegur borðbúnaður Hnífaparasett úr burstuðu stáli FÆST Í ÁTTA LITUM Ankarsrum® Original matvinnsluvélin - er lífstíðareign TÖKUM VEL Á MÓTI VÆNTANLEGUM BRÚÐHJÓNUM OG STOFNUM BRÚÐARGJAFALISTA Í ÞEIRRA NAFNI Frábært úrval AEG heimilistækja Jamie Oliver ÍTALSKT ESPRESSÓ Beint í bollann og ilmandi ferskt TÆR SNILLD Hágæða stálhnífar í eldhúsið – úrval af úrvalshnífum Gjafakort frá Ormsson er mjög góð gjöf! LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2800 · www.ormsson.isV ER S L A N I R O G U M B O Ð S M E N N U M L A N D A L LT Ferskt á hverjum degi 565 6000 / somi.is Salatið okkar er eitthvað ofan á brauð. Áratuga reynsla af samlokugerð skilar sér til þín í ferskara og ljúffengara salati. Þú getur treyst á ferskt og vel útilátið gæðahráefni sem breytir venjulegri brauðsneið í veislu. Veiðar á langreyði, eins og þær sem Kristján Loftsson í Hval stundar, hafa ekki bein áhrif á hvalaskoðun. Þær hafa óbein áhrif á orðspor Íslands erlendis, draga úr eftirspurn eftir fiski og geta haft möguleika á markaðssetn- ingu landsins í ferðaþjónustu eins og á öðrum sviðum. Þær fara hins vegar fram á úthafinu, fjarri hvala- skoðunarslóðunum á Faxaflóa og í Skjálfanda. Hrefnuveiðarnar eru hins vegar mikil ógnun við hvalaskoðun hér við land. Á sama tíma og ferða- mönnum fjölgar ár frá ári eru hrefnuveiðarnar að draga úr gæð- um vinsælustu afþreyingarinnar sem ferðamönnum stendur til boða hér á landi. Hörður segir að neikvæð áhrif af veiðum undanfar- inna ára séu strax komin fram og gætu orðið alvarleg fyrir atvinnu- greinina innan fárra ára. Þótt ráðherra vísi til þess að vísindalegar sannanir fyrir þessari staðhæfingu skorti eru hvala- skoðunarmenn ekki í vafa um að þær hrefnur sem voru kallaðar „skoðarar“ séu ekki lengur til. Þetta voru forvitnu, „úthverfu“ dýrin sem syntu á móti hvalaskoð- unarbátunum og virtu fyrir sér bát og ferðamenn og gerðu eftirminni- lega ferð ógleymanlega. Þegar farið var að stunda hrefnuveiðar á skoðunarslóðum komu „skoðar- arnir“ til að skoða bátana og fólkið. Þess vegna voru verðmætustu hrefnurnar fyrir hvalaskoðunina skotnar fyrst. Hin dýrin urðu ennþá styggari en áður eftir að veiðarnar hófust. Þær skynja hættuna, færa sig utar en áður og hafa meiri vara á sér þegar bátar nálgast. Þess vegna verða færri skoðunarferðir ógleymanlegar fyrir ferðamenn- ina en áður. Það spyrst út og hefur áhrif á orðsporið á nokkrum árum. Það er bót í máli á Skjálfanda- flóa að þar hefur stórhveli fjölgað síðustu ár, bæði hnúfubak og steypireyði en flóinn er nú kominn í röð þriggja bestu skoðunarsvæða fyrir steypireyði í heiminum. Það er hins vegar happdrættisvinn- ingur sem kemur á besta tíma fyrir hvalaskoðunina á Húsavík, segir Hörður, og getur horfið eins skyndilega og hann birtist. Hrefnan er og verður grund- völlur þess að hvalaskoðun verði lífvænleg atvinnugrein í landinu til lengri tíma, segja frumkvöðl- arnir tveir. Hundruð manna hafa atvinnu af hvalaskoðun og hagn- aður þjóðarbúsins er óumdeildur. Hagnaðurinn af hrefnuveiðunum virðist hins vegar lítill, a.m.k. þarf stöðugt að skipta um kennitölur á þeim fyrirtækjum sem stunda þá starfsemi. Pétur Gunnarsson petur@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.