Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.05.2014, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 30.05.2014, Blaðsíða 72
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Sverrir NorlaNd  Bakhliðin Ritsnill- ingur fram í fingurgóma Aldur: 28 ára. Maki: Cerife Fon Taine frá Frakklandi. Börn: Engin. Menntun: BA í lögfræði frá HÍ, BA í skapandi skrifum frá HÍ og MA í skapandi skrifum frá London. Starf: Rithöfundur. Fyrri störf: Textasmiður á auglýsinga- stofu, blaðamaður, sölumaður í verslun og fyrirsæta. Áhugamál: Að skrifa, bækur, tónlist, matargerð, uppvask, hófleg kaffi- drykkja og ástarlíf vina mína. Forðast útivist og samveru með gæludýrum. Stjörnumerki: Naut. Stjörnuspá: Fljótfærni er viðsjárverð, sérstaklega þegar svara á viðkvæmum spurningum. Þú vilt bæði lagfæra það sem er bilað og standsetja. Allir bera ábyrgð á sínum eigin gjörðum. Sverrir er frjóasti maður sem ég hef hreinlega kynnst,“ segir Heiðar Lind Hansson, vinur Sverris. „Það er sama hvort það eru sms-skeyti eða tölvu- póstar það er pælt í öllu. Hann er ritsnillingur fram í fingurgóma. Svo er hann líka skemmtilegur og góður vinur. Hann er sívakandi yfir umhverfi sínu og það líður eiginlega aldrei sú stund að hann standi ekki og pári í bók. Hann er alltaf að safn í minnisbankann fyrir framtíðina.“ Miðstöð íslenskra bókmennta veitti í vik- unni fjórum nýjum höfundum Nýræktar- styrki til útgáfu á verkum þeirra. Nýrækt- arstyrkir eru sérstakir styrkir til útgáfu á nýjum íslenskum skáldskap og er styrkj- unum ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda. Í tilkynningu frá Miðstöð íslenskra bókmennta er svo sagt frá „Kvíðasnillingunum“, skáldsögu Sverris Nordals; „Í sögu þriggja drengja, sem brátt verða unglingar og áður en varir karlmenn, dregur höfundur upp frumlega og fjöruga mynd af hlutskipti karla í samtíma sínum. Óvenjuleg stílgáfa helst í hendur við gráa íroníu og einlæga samkennd í heillandi sögu af leit manns- ins að ástinni og vináttunni og glímu hans við kuldann og kvíðann.“ Hrósið... fær knattspyrnumaðurinn Indriði Sigurðsson sem bjargaði lífi mótherja síns í leik í norsku knattspyrnunni. Vinir hans hafa í kjölfarið gefið honum viðurnefnið „Hasselhoff“. Fallegar Útskriftargjafir Verð 59.900,- Verslun Laugavegur 45 Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.