Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 28.12.1947, Blaðsíða 15

Sveitarstjórnarmál - 28.12.1947, Blaðsíða 15
SVEITARSTJÓRNARMÁL 13 aupstaður. Ólafs Ólafssonar bls. 280 er þess getið, að hún muni vera fullt svo góð sem Hofós- höfn, að hún sé 5 faðma djúp í miðjunni, en nær landi 3 faðma djúp, og innsigling- in hrein, hverjumegin sem farið sé við Innstalands-sker. Þar eð nú þannig er ástadt, sem hér að framan er frá skýrt, að höfnin er góð og liggur hentuglega til aðsóknar, svo verzlun á henni muni spara mörgum bændum töluverðan ferðakostnað og tímatöf við kaupstaðaferðir, sem þvi meir er í varið, sem skip koma optast svo seint í Hofsós- höfn, að mestöll verzlun fer fram um há- sláttinn (t. a. m. kom skip þar í ár ekki fyr en 22. eða 23. dag nýliðins Júnímán- aðar). og þar eð uppsigiling á Sauðárkrók, eptir áður sögðu. ekki mundi draga mikið frá Hofsós eða Grafarós, eða hindra það, að verzlunin bar verið gæti staðföst leyf- um vér oss að mæla fram með því, að þingið beri upp bænarskrá fyrir konung vorn, um: Að öllum lausakaupmönnum verði leyft að sigla á Sauðárkróks skipalegu og verzla þar við landsmenn. Reykjavík, 8. dag Júlímánaðar 1847. H. Jónsson. J. Samsonsson. G. Arnljótsson. Að umræðu lokinni var bænarskráin samþykkt með 20 atkv. gegn 2. Á 12. fundi Alþingis, 15. júh, var lesin upp: .Allra þegnsamlegust bænarskrá Al- þingis til konungs um leyfi til að sigla upp Sauðárkrók og verzla þar á sjó, svo lát- andi:“

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.