Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2004, Blaðsíða 4

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2004, Blaðsíða 4
Efnisyfirlit Garðurinn fær sitt „rétta" nafn Gar&urinn fær sitt „rétta" nafn 4 Nýr bæjarstjóri á Siglufirði 4 Forystugrein: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson: Skýr verkaskipti og gagnkvæmt traust í fjármálalegum samskiptum 5 Kjör sveitarstjórnarmanna: Minni sveitarfélögin nálgast þau stóru 6 Rangar forsendur vegna húsaleigubóta 6 Hugmyndasamkeppni um miðbæ Egilsstaða 8 Unnið að sameiginlegri framtíðarsýn Austurbyggðar og Fjarðabyggðar 8 Hafnarfjarðarkaupstaður: Símenntun og Háskólastarf við Lækinn 9 Símenntun: Nýjungar í fjármálastjórn danskra sveitarfélaga 10 Frá mínum sjónarhóli: Albert Eymundsson 11 Fimm með lágmarksútsvar 11 Sveitarfélög og einkafyrirtæki: Hvað eiga þau sameiginlegt - og hvað skilur þau að? 12 Seltjarnarneskaupstaður: Sterk fjármálastjórn lykill að eftirsóknarverðu bæjarfélagi 14 Bókasafnið skapar miðbæjarlíf á Eiðistorginu 16 Nýtt hjúkrunarheimili á Lýsislóðinni 17 Litið um öxl: Nýjar atvinnugreinar leystu vandann 18 Viðtal mánaðarins: Langar að stækka byggðina meira 21 Refa- og minkaveiðar: Óbreytt ástand gengur ekki upp 23 Ríkið leggi meira í refa- og minkaveiðar 24 Með í ráðum: íbúaþing ' 24 Þjónusta við sveitarfélög stór þáttur í starfseminni 25 Veikleikinn felst í fjölda sveitarfélaga 26 Menn leyfa sér að hugsa stærra en áður 26 Gerðahreppur mun framvegis bera nafnið Sveitarfélagið Garður. Byggðin hefur oft verið nefnd Garður eða Garðurinn í daglegu tali þannig að segja má að sveitarfélagið hafi fengið sitt „rétta" nafn með þessari breyt- ingu. Félagsmálaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun hreppsnefndar um breytinguna og einnig nýja samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir sveitar- félagið. Samkvæmt hinni nýju samþykkt mun hreppsnefnd framvegis nefnast bæjarstjórn og sveitarstjóri fá titilinn bæjarstjóri. Þá mun bæjarráð taka til starfa í sveitarfélaginu, kosið af bæjar- stjórn. Hreppsnefndarmaður verður einnig kallaður bæjarfuIItrúi og odd- viti verður forseti bæjarstjórnar. Sveit- arstjóri fær titilinn bæjarstjóri. Þessar breytingar tóku formlega gildi á fundi sveitarstjórnar þann 4. febrúar. Nýr bæjarstjóri á Siglufirði Runólfur Birgisson, framkvæmdastjóri út- gerðarfélagsins Siglfirðings, hefur verið ráðinn bæjarstjóri á Siglufirði. Fráfarandi bæjarstjóri, Guðmundur Guðlaugsson, sagði upp og lét af störfum 1. febrúar af persónulegum ástæðum. Ekki var auglýst eftir nýjum bæjarstjóra heldur var Runólf- ur ráðinn og tekur við starfinu núna um mánaðamótin. SVEITARSTJÓRNARMÁL Rskriflarsfmi: 461 3666 fluglýsingasími: 861 8262 <%> 4

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.