Morgunblaðið - 28.11.2011, Síða 25
MENNING 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2011
» Á föstudaginn var ár liðið frá því að versl-unin GK skipti um eigendur og af því tilefni
var fólki boðið í aðventu- og afmælisteiti í búð-
inni. Boðið var upp á veitingar með jólaívafi,
jóladrykki og piparkökur ásamt jólatónlist að
hætti hússins. Jólavörurnar voru komnar í
búðina og til að aðstoða fólk við að finna réttu
fötin var stílistinn Ellen Loftsdóttir því innan
handar.
Aðventu- og afmælisteiti í GK
Morgunblaðið/Golli
Hildur Sumarliðadóttir, Silja Hrund Einarsdóttir og Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir.
Elmar Johnsson og Ellen Loftsdóttir
Þrír ættliðir: Kolbrún Hallgrímsdóttir, Fanný Fjóla
Ásgeirsdóttir og Dóra Georgsdóttir.
Eygló Margrét Lárusdóttir, Matthildur Jóhannsdóttir
og Kristín Soffía Jónsdóttir.
Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir?
Nýja hörpudiskinn hennar Moniku Abendroth. Það er
bannað að hlusta á jólalög fyrr en í desember, en þessi er
alger jólaplata án þess að vera það!
Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið
gerð að þínu mati?
Miðað við hversu oft ég hef hlustað á hana mætti halda
að mér þætti Boards of Canada platan Music Has the
Right to Children besta plata í heimi, en mér þætti samt
skrítið að halda því fram í fúlustu alvöru.
Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú
hana?
Ég man það ekki, en fyrsta platan
sem ég eignaðist var Deió með Ladda.
Frábær plata!
Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst
um?
Það er plata með sönglögum Jór-
unnar Viðar. Únglingurinn í skóg-
inum, heitir hún.
Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til
í að vera?
David Bowie.
Hvað syngur þú í sturtunni?
Aðallega lög eftir Ólöfu Arnalds, en stundum
eitthvað fallegt eftir Sverri Stormsker.
Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudags-
kvöldum?
In a Space Outta Sound með Nightmares on Wax
En hvað yljar þér svo á sunnudagsmorgnum?
Ólöf Arnalds, Lois og Ella, stundum einhverjar
óperur, gamla uppáhaldið mitt Arvo Pärt, en oftast
einhver glæný podköst með tónlist eftir ung tón-
skáld eða gleymdum söngvurum eða einhverju
slíku þema. Gaman að heyra eitthvað sem maður
hefur aldrei heyrt áður.
Í mínum eyrum Guðrún Eva Mínervudóttir
Syngur eitthvað fallegt eftir
Sverri Stormsker í sturtunni
Morgunblaðið/Kristinn
Heimsljós (Stóra sviðið)
Mán 26/12 kl. 19:30
Frums.
Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn
Mið 28/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn
Fim 29/12 kl. 19:30 3.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn
Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn
Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn
Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn
Frumsýnt annan í jólum 2011
Svartur hundur prestsins (Kassinn)
Fim 1/12 kl. 19:30 27.s. Lau 3/12 kl. 19:30 29.s. Lau 10/12 kl. 19:30 31.s.
Fös 2/12 kl. 19:30 28.s. Fös 9/12 kl. 19:30 30.s.
Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun!
Hreinsun (Stóra sviðið)
Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Fös 6/1 kl. 19:30 17.sýn
Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn
Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn
Atriði í sýningunni geta vakið óhug.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 14:30
Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 11:00
Lau 3/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 13:00
Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 13:00
Aðventuævintýri Þjóðleikhússins sjöunda leikárið í röð!
Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 3/12 kl. 22:00 9.sýn
Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00
Síðustu sýningar!
Miðasala sími: 571 5900
ALVÖRUMENN
“Hér er valinn maður í hverju rúmi...
Leikurinn er upp á fimm stjörnur.”
-Elísabet Brekkan, Fréttablaðið.
- harpa alþýðunnar
FÖS 25/11
L AU 26/11
FÖS 02 /12
FÖS 09/12
L AU 10/12
FÖS 30/12
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00 NÝ SÝNING
Ö
Gjafakort - tilvalin jólagjöf!
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 15/1 kl. 14:00
Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00
Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 22/1 kl. 14:00
Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00
Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k
Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið)
Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Fös 16/12 kl. 20:00 13.k
Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Sun 8/1 kl. 20:00
Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 19:00
Fös 9/12 kl. 19:00 Fös 30/12 kl. 20:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011
Gyllti drekinn (Nýja sviðið)
Fim 1/12 kl. 20:00 9.k Lau 10/12 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00
Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Sun 11/12 kl. 20:00
Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Fim 15/12 kl. 20:00
5 leikara, 17 hlutverk og banvæn tannpína. Sýningum lýkur í desember
Elsku Barn (Nýja Sviðið)
Fös 2/12 kl. 20:00 3.k Fös 9/12 kl. 20:00 5.k
Lau 3/12 kl. 20:00 4.k Lau 17/12 kl. 20:00
Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári. Aðeins þessar sýningar
Jesús litli (Litla svið)
Þri 29/11 kl. 20:00 4.k Sun 4/12 kl. 20:00 6.k Sun 11/12 kl. 20:00 9.k
Mið 30/11 kl. 20:00 5.k Mið 7/12 kl. 20:00 7.k
Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Fim 8/12 kl. 20:00 8.k
Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010. Aðeins sýnt fram að jólum
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111