Morgunblaðið - 28.11.2011, Side 30

Morgunblaðið - 28.11.2011, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2011 20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Sif Traustadóttur dýralæknir ræðir um að- stæður dýra sem alin eru til manneldis, lyfjagjöf, hormóna, fæði og fleira. 20.30 Golf fyrir alla 2. Brynjar og Óli Már. 21.00 Frumkvöðlar Elínóra leitar að Steve Jobs Íslands. 21.30 Eldhús meistarana Maggi hjá Svani í Svans- bakaríi. Þeir baka flatkök- ur og hafraklatta. Heims. Benna á Salatbarnum. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Magnús B. Björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Karl Eskil Pálsson. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Fótspor á himnum eftir Einar Má Guð- mundsson. Höfundur les. (11:17) 15.25 Fólk og fræði. Þáttur í um- sjón háskólanema um allt milli himins og jarðar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mann- líf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sam- bandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir alla krakka. 20.30 Kvika. Sigríður Pétursdóttir fjallar um kvikmyndir. (e) 21.10 Ópus. Þáttur um samtíma- tónlist. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júníusdóttir flytur. 22.15 Tónlistarklúbburinn. Um- sjón: Margrét Sigurðardóttir. (e) 23.05 Glæta. Umsjón: Haukur Ingvarsson. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 14.40 Silfur Egils (e) 16.05 Landinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Húrra fyrir Kela 17.43 Mærin Mæja 17.50 Babar 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ekki gera þetta heima Í þessari norsku þáttaröð prófa sjónvarps- mennirnir Rune Nilson og Per Olav Alvestad ým- islegt sem fólk skyldi var- ast að reyna heima hjá sér. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Maður og jörð – Árnar – Vinir eða óvinir (Human Planet) (7:8) 21.05 Komdu að sigla Brot af því besta frá „Komdu að sigla“, nor- rænni siglingahátíð sem haldin var á Húsavík í sumar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.00 Réttur er settur (Raising the Bar) Banda- rísk þáttaröð um gamla skólafélaga úr laganámi sem takast á fyrir rétti. Meðal leikenda eru Mark- Paul Gosselaar, Gloria Reuben, Currie Graham, Jane Kaczmarek og Mel- issa Sagemiller. (22:25) 23.45 Skjáræði (Vid- eocracy) Á Ítalíu hefur einn maður ráðið mestu um hvaða sjónvarpsefni hefur verið haldið að þjóð- inni undanfarna þrjá ára- tugi. Hann heitir Silvio Berlusconi. (e) 01.05 Kastljós (e) 01.30 Fréttir 01.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Meistarakokkur 11.00 Hjúkkurnar (Mercy) 11.50 Lygalausnir 12.35 Nágrannar 13.00 Dansstjörnuleitin 15.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 16.05 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.21 Veður 19.30 Malcolm 19.55 Ég heiti Earl 20.25 Söngvagleði (Glee) 21.15 Leynimakk 22.00 Frægir lærlingar (Celebrity Apprentice) Auðkýfingurinn Donald Trump leiðir saman mis- stórar og skærar stjörnur í markaðs- og fjáröfl- unarkeppni. Meðal kepp- enda eru Clint Black, Dennis Rodman, Tom Green og Joan Rivers. Í lokin hlýtur einn kepp- andi verðlaun upp á 250 þúsund dollara 23.30 Tvídrangar (Twin Peaks) 00.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 00.45 Mike og Molly 01.10 Chuck 01.55 Terra Nova 02.40 Samfélag 03.05 Wild West Comedy Show 04.45 Prom Night In Miss- issippi 16.30 OneAsia Golf Tour 2011 (PGA Championsh.) 20.30 F1: Við endamarkið 21.00 Spænsku mörkin 21.40 Meistaradeild Evrópu (E) 23.35 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 06.40/20.00 Frost/Nixon 08.40/14.00 30 Days Until I’m Famous 10.10 Funny Money 12.00 The Last Song 16.00 Funny Money 18.00 The Last Song 22.00 Prête-moi ta main 24.00 Who the #$&% is Jackson Pollock 02.00 Find Me Guilty 04.00 Prête-moi ta main 06.00 Independence Day 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.10 Game Tíví 16.40 Rachael Ray 17.25 Dr. Phil 18.10 Life Unexpected 18.55 America’s Funniest Home Videos – OPIÐ 19.20 Everybody Loves Raymond – OPIÐ 19.45 Will & Grace – OPIÐ 20.10 Kitchen Nightmares 21.00 Parenthood 21.45 Mad Dogs NÝTT Fylgst er með fjórum fyrr- um skólafélögum á fer- tugsaldri sem ferðast til Mallorca til að hitta þann fimmta í hópnum – hinn auðuga Alvo sem hefur komið ár sinni vel fyrir borð á Spáni. 22.35 Jimmy Kimmel 23.20 Law & Order: Speci- al Victims Unit 00.05 United States of Tara 00.35 Outsourced 01.00 Kitchen Nightmares 01.45 Mad Dogs 06.00 ESPN America 08.15 Mission Hills World Cup Mótið hefur verið haldið frá árinu 1953. 12.15 Golfing World 13.05 Mission Hills World Cup 17.05 PGA Tour – Hig- hlights 18.00 Golfing World 18.50 Mission Hills World Cup 22.00 Golfing World 22.50 THE PLAYERS Offici- al Film 2011 23.40 ESPN America Ég skildi ekki myndina um Thorsarana sem sjónvarpið sýndi á dögunum. Hún var svo skrýtin að ég hætti að horfa eftir korter því ég vissi að ég myndi aldrei skilja hana, jafnvel þótt ég horfði á hana til enda. Þetta kallast að hafa vit fyrir sjálf- um sér. Ég skildi heldur ekki um- fjöllun Kastljóss um við- skipti Ingimars Ingimars- sonar og Björgólfs Guð- mundssonar. En það var svo sem allt í lagi. Mig hefur raunverulega aldrei langað til að skilja viðskipti. Á tímabili hafði ég áhyggjur af því að ég myndi ekki skilja söguþráðinn í The Hour, spennandi bresk- um sakamálaþætti sem RÚV hefur nýlokið við að sýna. Þarna var flókið njósnamál á ferð og maður er hrekk- laus í eðli sínu og á stundum erfitt með að átta sig á flækjum og klækjum. En á endanum gekk allt upp og maður skildi að lokum það sem hafði vafist fyrir manni. The Hour var afar flott sjónvarpsefni, enda munu Bretar hafa verið rígmontn- ir af þessum þáttum sínum. RÚV ætti að leita uppi svip- aða gæðaþætti þar sem sam- an fara spenna og gæði. Það er ólíku saman að jafna breskum gæðaspennuþátt- um og amerískum hasar- þáttum sem of mikið er af í sjónvarpsdagskránni. ljósvakinn The Hour Spenna og gæði. Að skilja eða skilja ekki Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Blandað efni 15.00 Samverustund 16.00 Blandað efni 17.00 Helpline 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 20.30 David Cho 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.00 Global Answers 23.30 Joel Osteen 24.00 Ísrael í dag 01.00 Maríusystur 01.30 Trúin og tilveran 02.00 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 17.15 Monkey Life 17.40 Breed All About It 18.10 Dogs 101 19.05/23.40 The Life of Mammals 20.00 Bad Dog! 20.55 Untamed & Uncut 21.50 Your Worst Animal Nig- htmares 22.45 Animal Cops: Miami BBC ENTERTAINMENT 16.15 Come Dine With Me 17.05 Derren Brown: Russian Roulette 18.00 QI 19.30 Top Gear 21.15 Michael McInty- re’s Comedy Roadshow 22.00/23.40 The Graham Norton Show 22.45 Skavlan DISCOVERY CHANNEL 16.00 Overhaulin’ 17.00 Cash Cab US 17.30 The Gadget Show 18.00 How It’s Made 19.00 MythBusters 20.00 American Chopper 21.00 Salvage Hunters 22.00 Ultimate Survival 23.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska EUROSPORT 18.30/22.30 Ski jumping: World Cup in Kuusamo 19.45 WATTS 19.55/21.25 Clash Time 20.00 This Week on World Wrestling Entertainment 20.30 Pro wrestling 21.30 Fight sport 23.30 Eurogoals MGM MOVIE CHANNEL 13.15 Hang ’em High 15.10 Jack & Sarah 17.00 Chitty Chitty Bang Bang 19.20 She Devil 21.00 The Promise 22.30 MGM’s Big Screen 22.45 Recipe for Disaster NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Doomsday Preppers 17.00 Disaster Earth 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 20.00/22.00 The Indestructibles 21.00/23.00 Hard Time ARD 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ers- ten 19.00 Tagesschau 19.15 Erlebnis Erde 20.00 Hart aber fair 21.15 Tagesthemen 21.45 Wohin steuert Russ- land? 22.30 Helden der Sowjetunion 23.00 Nachtmagaz- in 23.20 Dittsche – Das wirklich wahre Leben 23.50 Overboard – Ein Goldfisch fällt ins Wasser DR1 15.30 Peter Pedal 16.00 Rockford 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Tæt på Dyrene 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Den frosne planet 19.50 Bag om den frosne planet 20.00 TV Avisen 20.25 Horisont 20.50 SportNyt 21.00 Lewis 22.35 OBS 22.40 Et liv uden stoffer 23.10 Jagten på lykken DR2 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Hi- storien om støvsugeren 17.15 Anden Verdenskrig i farver 18.05 En hård nyser: Kommissær Hunt 19.00 TV!TV!TV! 19.30 Skyggehærens kvinder 21.30 Deadline 22.00 De 3 bud 22.30 Detektor 23.00 Hotel Babylon NRK1 16.10 Bondeknolen 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.4/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Puls 19.15 Brenner – historier fra vårt land 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Buzz Aldrin, hvor ble det av deg i alt mylderet? 21.30 Livssynsdirektoratet 22.00 Kveldsnytt 22.15 Tagg- art 23.25 Nytt på nytt 23.55 Viggo på lørdag NRK2 15.00 Min idrett 15.30 Sportsrevyen 16.00 Derrick 17.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Verdens mest mod- erne land 18.45 Program ikke fastsatt 19.15 Aktuelt 19.45 Vitenskapens verden 20.30 Nasjonalgalleriet 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Farvel kamerater 22.20 Afrikas ukjende historie 23.10 Å leve uten penger SVT1 15.00/17.00/18.30 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.55 Engelska Antikrundan 16.55 Sportnytt 17.10/ 18.15 Regionala nyheter 17.15 Fråga doktorn 18.00 Kult- urnyheterna 19.00 Från Lark Rise till Candleford 20.00 Anno 1790 21.00 Medialized 21.30 Små barn – stora rät- tigheter 22.00 Pojkskolan med Gareth Malone 23.00 Starke man 23.35 En idiot på resa SVT2 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Lejonets mörka tid 17.55 Min lillebror från månen 18.00 Vem vet mest? 18.30 Engelska trädgårdar 19.00 Ve- tenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.30 Fotbollskväll 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Opera är en kraftsport 22.30 Agenda 23.15 Fashion ZDF 14.00 heute 14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.15 Herzflimmern – Liebe zum Leben 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 Soko 5113 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 WISO 19.15 Das dunkle Nest 20.45 ZDF heute-journal 21.12 Wetter 21.15 Die Insel 23.20 Ijon Tichy: Raumpilot 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Liverpool – Man. City Útsending frá leik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeild- inni. 13.50 Arsenal – Fulham 15.40 Norwich – QPR Útsending frá leik Nor- wich City og Queens Park Rangers. 17.30 Sunnudagsmessan Umsjónarmenn: Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason. 18.50 Premier League Re- view 2011/12 (Ensku mörkin – úrvalsdeildin) 19.45 Tottenham – Ever- ton, 2002 (PL Classic Matches) 20.15 Liverpool – Man. City Útsending frá leik. 22.00 Premier League Re- view 2011/12 (Ensku mörkin – úrvalsdeildin) 23.00 Football League Show (Ensku mörkin – neðri deildir) 23.30 Stoke – Blackburn Útsending frá leik Stoke City og Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni. ínn n4 18.15 Að norðan 18.30 Tveir gestir 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.25/01.05 The Doctors 20.10 Wonder Years 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Heimsendir 22.30 The Killing 23.15 Mad Men 00.05 My Name Is Earl 00.25 Wonder Years 01.50 Sjáðu 02.15 Fréttir Stöðvar 2 03.05 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur Söngkonan Lily Cooper, sem flestir þekkja undir nafninu Lily Allen, eignaðist litla stúlku á föstudaginn með eiginmanninum Sam Cooper. Hjónakornin giftu sig í júní og ákvað söngkonan þá að taka upp eftirnafn eiginmannsins. Í fyrra misstu þau ófæddan son sinn eftir að Cooper veiktist á sjötta mánuði meðgöngunnar. Áður hafði hún misst fóstur þegar hún var í sam- bandi með Ed Simons úr Chemical Brothers. Þá eignuðust spjallþáttastjórn- andinn Piers Morgan og eiginkona hans Celia Walkden sitt fyrsta barn saman um helgina, dótturina Elise, en fyrir á hann þrjú börn. Reuters Hamingjusöm Lily og Sam Cooper gengu í hjónaband í júní sl. Lily Cooper eignaðist stúlkubarn um helgina

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.