Morgunblaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 5
Hvað er þinn flugeldasali tilbúinn að gera fyrir þig? – berst fyrir lífi þínu Þú þekkir flugeldamarkaði björgunarsveitanna og vörur okkar á þessu merki. eru aðalstyrktaraðilar Slysavarnafélagsins Landsbjargar Sjálfboðaliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru til taks hvenær sem aðstoðar er þörf - þú getur alltaf treyst á okkur. Á hverju ári sinnum við á annað þúsund hjálparbeiðnum frá einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum. Meðal þessara fjölmörgu útkalla má nefna aðstoð vegna óveðurs, eldgosa, ófærðar, sjóslysa, flóða og skipsstranda, björgun búpenings auk fjölda annarra viðvika. Björgunarsveitir okkar fjármagna starfið með margvíslegum hætti en flugeldasalan er langmikilvægust og skiptir sköpum í rekstri okkar. Einkaaðilar hafa seilst inn á þessa aðalfjáröflun okkar í von um hagnað í eigin vasa. Við hvetjum fólk til þess að hugsa fyrst og fremst um eigið öryggi og kaupa flugeldana hjá okkur. Styddu þá sem eru reiðubúnir að styðja þig – kauptu flugeldana af björgunarsveitunum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.