Morgunblaðið - 21.02.2012, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.02.2012, Blaðsíða 3
NÝIR KRAFTAR – ÖFLUGRA ATVINNULÍF Nú eiga fyrirtæki þess kost að bæta við sig starfsfólki úr röðum atvinnuleitenda og fá hluta launakostnaðar endurgreiddan. 1. VINNANDI VEGUR er sameiginlegt átak samtaka atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og ríkisins. Ávinningur allra er hafður að leiðarljósi: Um leið og atvinnurekendum er gert kleift að eiga atvinnu- rekendur kost á styrk með ráðningu nýrra starfsmanna úr hópi atvinnuleitenda. Átakið beinir sjónum sérstaklega að einstaklingum sem hafa verið án vinnu lengur en 12 mánuði. Nánari upplýsingar á www.vinnumalastofnun.is/vinnandivegur Þú getur: Átakið stendur eingöngu frá 15. febrúar til 31. maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.