Morgunblaðið - 21.02.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.02.2012, Blaðsíða 33
tónlistarinnar er bara eitthvað svo hressandi. Simon og Todd Á föstudeginum heillaði Sóley há- tíðargesti upp úr skónum (og sjálfa sig líka) í Jakobskirkjunni, frábærir tónleikar. Ég sá danska sveit, Rep- tile Youth, sem var bara býsna öflug og þá tóku Sykur háhýsisstaðinn í nefið. Prins Póló lék svo á als oddi í Nokia-tjaldinu og Mugison sló botn- inn í laugardagskvöldið mitt með sérdeilis þéttu setti á blússtaðnum The Crossroads Club. Það er með ólíkindum hvað hann og hans vaska sveit er orðin vel samhæfð og áhorf- endur átu úr lófa Mugison. Ég fékk þá tækifæri til að næra ofuráhuga minn á tónlist (stundum kallað nördismi) með tveimur mjög svo áhugaverðum opnum viðtölum. Í hinu fyrra var rætt við Simon Rey- nolds, einn kunnasta popppenna samtímans um bækur hans Retrom- ania og Rip it Up and Start Again: Postpunk 1978-1984. Sjálfur Todd Rundgren tók þá þátt í svipuðu gilli á lokadegi hátíðarinnar og gerði skilmerkilega grein fyrir stórmerki- legum ferli sínum, bæði hvað varðar upptökustjórn (Bat out of Hell t.d.) og eigin tónlist (Something/ Anything og A Wizard, A True Star t.d.). Díva Ane Brun frá Noregi kom fram í Jakobskirkjunni og lék sitt hofmannlega, framsækna popprokk. Ljósmyndir/by:Larm MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 2012 Samtök rithöfunda heiðruðu Woody Allen fyrir samningu hand- rits myndarinnar Midnight in Par- is. Woddy Allen er enginn nýgræð- ingur í kvikmyndaheiminum, eftir hann liggja myndir á borð við A Midsummer Night’s Sex Comedy, The Curse of the Jade Scorpion, Alice, Whatever Works o.fl. góðar kvikmyndir. Verðlaunin eru því fyrst og fremst staðfesting á sköp- unarhæfileikum Allens og frum- leika. Næsta mynd hans sem er væntanleg er Nero Fiddled með Ellen Page. Reuters Stíll Woody Allen hefur einstakan stíl sem lýsir honum vel. Woody Allen heiðr- aður fyrir handrit Kvikmyndin This Means War með stórleikurunum Reese Witherspoon, Chris Pine og Tom Hardy var frumsýnd um helgina og fór beint á toppinn. Þetta er skemmtileg rómantísk gamanmynd um tvo njósnara sem verða ást- fangnir af sömu stúlkunni. Mynd Daniels Espinosa, Safe House, er á annarri viku í sýningu og fellur niður um eitt sæti í annað sætið. Í myndinni halda Denzel Washington og Ryan Reynolds bíógestum límdum við sætið. Myndin A Few Best Men kemur sér þægilega fyrir í þriðja sæt- inu og Contraband, kvikmynd Baltasars Kormáks með Mark Wahlberg og Ben Foster í aðalhlutverkum, er í fjórða sæti eftir fimm vikur á meðal toppmynda listans og getur íslenski leikstjórinn vel við unað enda bæði á ferð- inni skemmtileg mynd og aðsókn á hana mjög góð. Næst á eftir koma myndirnar Un monstre à Paris eða Skrímsli í París og Hugo frá Martin Scorsese. Bíóaðsókn helgarinnar Rómantískir njósnarar efstir Stórleikarar Leikur Reese Witherspoon, Chris Pines og Toms Hardys er ávísun á góða skemmtun. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% THIS MEANS WAR KL. 5.45 - 8 - 10.15 14 THIS MEANS WAR LÚXUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 10 SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.30 L CHRONICLE KL. 6 - 8 - 10 12 CONTRABAND KL. 8 - 10.30 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! FRÉTTABLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS THIS MEANS WAR KL. 8 - 10 14 SAFE HOUSE KL. 10 16 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.40 10 SÁ SEM KALLAR KL. 6 L FRÁBÆR GRÍNHASARMYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! FT/SVARTHÖFÐI.IS N.R.P., BÍÓFILMAN.IS A.E.T, MORGUNBLAÐIÐ H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ THIS MEANS WAR KL. 5.45 - 8 - 10.20 14 STAR WARS EP1 3D ÓTEXTUÐ KL. 6 - 9 10 SAFE HOUSE KL. 10.30 16 IL TRITTICO ÓPERA KL. 7 .30 L LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L TOTAL FILMBOXOFFICE MAGAZINE SVARTHÖFÐI.IS SVARTHÖFÐI.IS –– Meira fyrir lesendur PÖNTUN AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 5. mars. FERMINGAR Fermin g SÉRBLAÐ Föstudaginn 9. mars kemur út hið árlega Fermingarblað Morgunblaðsins. Fermingarblaðið hefur verið eitt af vin- sælustu sérblöðumMorgunblaðsins í gegnum árin og verður blaðið í ár sérstaklega glæsilegt. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is MEÐAL EFNIS: Veitingar í veisluna. Mismunandi fermingar. Fermingartíska. Hárgreiðslan. Myndatakan. Fermingargjafir. Fermingar erlendis. Hvað þýðir fermingin? Viðtöl við fermingarbörn. Nöfn fermingarbarna. Eftirminnilegar fermingargjafir. Fermingarskeytin. Boðskort. Ásamt fullt af spennandi efni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.