Morgunblaðið - 21.02.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.02.2012, Blaðsíða 29
DAGBÓK 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞETTA VAR SLÆMT STEFNUMÓT VIÐ FÓRUM Í HÚSDÝRAGARÐINN OG GEIT ÁT BUXURNAR MÍNAR SÆTAR BANGSA- NÆRBUXUR „HIÐ MIKLA GRASKER” KEMUR! NÁNARI UPP- LÝSINGAR Í NÆSTA KÁLGARÐI ATHUGAÐU HVORT PABBI ÞINN ER TILBÚINN TIL AÐ KOMA AÐ BORÐA GERI ÞAÐ MÉR SÝNIST HANN VERA TILBÚINN! ÞETTA VAR FREKAR SKRÍTINN SKILNAÐUR, ÉG ÞARF AÐ VERA MEÐ FORELDRA HENNAR AÐRA HVERJA HELGI DRÍFÐU ÞIG ROBBIE, ANNARS MISSUM VIÐ AF ÞESSU! HEFÐUM VIÐ EKKI ÁTT AÐ SENDA VETTFANGSFRÉTTAMENN? NEI! ÉG VIL AÐ FYRIRSÖGNIN Á FRÉTTINNI VERÐI „ÚTGEFANDI THE DAILY BUGLE LEGGUR SIG Í LÍFSHÆTTU TIL AÐ FJALLA UM AFHENDINGU IRON MAN TIL LÖGREGLUNNAR” ÞESSI GREIN MUN KOMA SÉR VEL FYRIR KÓNGU- LÓARMANNINN EKKI EINS OG ÉG ÆTLA AÐ SKRIFA HANA ÉG HEF ÁHYGGJUR AF HÚSFÉLAGSFUNDINUM Í KVÖLD. FORMAÐURINN ÆTLAR AÐ REYNA AÐ BANNA BÖRN Í KRINGUM SUNDLAUGINA ÞAÐ TEKST NÚ VARLA HJÁ HENNI HÚN ER MJÖG ÁKVEÐIN MANN- ESKJA SÆLL LÁRUS, VIÐ ÞURFUM AÐ VERJA STJÓRNAR- SKRÁNA ENN EINA FERÐINA ÁTTU VIÐ EINHVERN AF ÞESSUM PÓLITÍSKU- ÞRÝSTIHÓPUM? VIÐ ÆTTUM AÐ FYLLA FUNDARSALINN AF HÁVÆRU FÓLKI SEM HEFUR ENGAN ÁHUGA Á MÁLEFNALEGRI UMRÆÐU Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, tölvu- færni/postulín kl. 13. Lestrarh. kl. 13.30. Jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Handav. og spil kl. 13. Stóladans kl. 13.30. Boðinn | Handav. kl. 9. Vatnsleikf. kl. 9.30, brids kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefn., út- skurður, línud. kl. 13.30. Handav., kaffi/ dagblöð. Dalbraut 18-20 | Félagsvist kl. 14. Digraneskirkja | Leikfimi kl 11. Helgi- stund. Guðrún Lilja með gítarinn. Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12 alla þri. Súpa/brauð á 500 kr. Kirkju- starf kl. 13. Fræðsla, skemmtun og fróð- leikur. Helgistund í kirkju. Félag eldri borgara, Kópavogi | Bingó í Boðanum fim. 23. feb. kl. 13.30 og Gull- smára fös. 24. feb kl. 13.30. Opið hús í Gullsmára laug. 25. feb. kl. 14. Sig- urbjörg Björgvinsd. segir frá Indlands- ferð. Hörður Þorleifs. með vísnaþátt. Veitingar í boði félagsins. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Framsögn/námskeið kl. 17. Félag eldri borgara, Seltjarnarnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15, gler kl. 10, kaffi- spjall í krók kl. 10.30, jóga kl. 11, karla- kaffi í safnaðarh. kl. 14, málun/teiknun í Valhúsaskóla kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.15, gler- og postulín kl. 9.30, jóga kl. 10.50, alkort kl. 13.30, línud. kl. 18 og samkvdans kl. 19. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn. kl. 9, jóga, myndlist og trésk. kl. 9.30, ganga kl. 10. Kanasta, málm- og silf- ursmíði kl. 13, jóga kl. 18. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Hláturjóga kl. 10.30 Grafíknámsk. kl. 13. Félags- og íþróttastarf eldri borgara Garðabæ | Qi gong kl. 8.10, trésmíði kl. 9/13, vatnsleikf. kl. 12.15, spil og spjall í kirkju, karlaleikfimi, bútasaumur kl. 13, botsía/Bónusrúta kl. 14, línudans kl. 15/ 16. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, m.a gler/perlusaumur. Stafganga/ létt ganga kl. 10.30. Félag heyrnarlausra kl. 11. Postulín kl. 13. Á morgun kl. 14 íþrótta/leikjadagur FÁÍA/veitingar og frá kl. 14 er gleðidagur í Garðheimum. Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil/spjallað. Kaffiveitingar. Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Hraunbær 105 | Handav. kl. 9. Botsía kl. 10.30, Bónusbíll kl. 12.15. Keramik og fleira kl. 13. Hraunsel | Qi gong kl. 10, myndmennt kl. 10/13, leikfimi kl. 11.30 Bjarkarh. Tréútskurður í gamla Lækjarskóla kl. 14, boltaleikfimi kl. 14.15 í Haukah. Brids kl. 13, Vatnsleikfimi kl. 14.40. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9/10. Bútasaumur kl. 9. Myndlist kl. 13. Helgi- stund kl. 14. Stólaleikfimi kl. 15. Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl. 8.50, glerskurður/thai chi kl. 9. Leikfimi kl. 10, framhaldss. kl. 11 ný saga hefst, skrautskrift/myndlistarhópur kl. 13, leiðb. á tölvu kl. 13.15 og brids kl. 13, gáfumannakaffi kl. 14.30 - Perlufestin kl. 16 og bókmklúbbur kl. 20. Íþróttafélagið Glóð | Línudans hópur I kl. 14.40, hópur II kl. 16.10, zumba kl. 17.30 í Kópavogsskóla. Korpúlfar, Grafarvogi | Félagsvist. Norðurbrún 1 | Morgunleikfimi kl. 9.45. Útskurður/myndlist, vefn. kl. 9. Bók- menntahópur kl. 11. Hláturjóga kl. 14. Vesturgata 7 | Setustofa og handav. kl. 9, tölvufærni kl. 10.55, leshópur/spurt og spjallað kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bútasaum/glerbræ. kl. 9, morgunstund kl 9.30, leikfimi kl. 10.15, uppl. kl. 12.30, handav. kl. 13. Félagsvist kl. 14. Gunnar Thorsteinsson las gamlanhúsgang í Vísnahorninu, sem hann segist hafa lært fyrir áratugum. „Ég ætla ekki að fullyrða að vísan sé alveg rétt eins og ég lærði hana. En ég lærði hana öðruvísi: Ef steli ég litlu og standi ég lágt í steininn fer ég en steli ég miklu og standi ég hátt í Stjórnarráðið fer ég.“ Svo ein sem honum datt í hug þeg- ar Steingrímur sagði Sigmundi að þegja: Varastu Grímur vandræðin að villan ei þig blekki, það er hægara að kenna heilræðin en halda þau síðan ekki. Þorgerður Sigurðardóttir sendi Vísnahorninu vísur sem hún orti þeg- ar umræðan stóð sem hæst um Þor- láksbúð: Um einelti allir tala oft þá klerkar líka. Í Þorláksbúðar þrætu, þó sýna takta slíka. Vona ég að verði, víst á staðnum lengi, Þorláksbúð og þreyi, þrætubókardrengi. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af Þorláksbúð og Stjórnarráði Fagnað í Brussel Var í Brussel létt af fólki fargi þungu. Hent á dyr í heillaskyni honum Jóni Bjarnasyni. Nú mun enginn þverhaus lengur þvælast fyrir útlendinga yfirráðum. Eignast land og miðin bráðum. Indriði á Skjaldfönn. Grímsstaðir – varúð Geta Kínverjar komist nær Norðursjávarleið- inni? Val þeirra á þessari jörð er augljóst. Nr. 1) Norðursjávarleiðin, nr. 2 ) nóg landrými fyrir kínversk þorp. Nr. 3) þeir munu jú byggja hótel en það er til málamynda. Lang- tímaleiga, það merkir að þeir koma til að vera því við munum aldrei geta borgað fyrir það sem þeir byggja hér upp. Svo ég vara við og bið um að þið horfið til framtíðar. Guð varðveiti Ísland, Ísland er land mitt og því ég ann. Stefanía Jónasdóttir, Sauðárkróki. Velvakandi Ást er… … ævilöng hamingja sem bíður ykkar beggja. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.