Morgunblaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2012 Verð á kaffi á heims- markaði hefur lækk- að um 40% á undan- förnum 12 mánuðum en verðlækkunin hef- ur illa skilað sér til neytenda á Íslandi. Ölgerð Egils Skallagrímssonar er umfangsmikill kaffi- innflytjandi og flytur meðal annars inn Merrild kaffi sem er með um 30% mark- aðshlutdeild, að sögn Andra Þórs Guð- mundssonar, for- stjóra Ölgerðar- innar. Hann segir að danski birgirinn hafi hækkað kaffið um 82% frá miðjum júlí 2010, en Öl- gerðin hafi tekið stóran hluta hækkunarinnar á sig og ekki velt henni út í verðlagið. Heimsmark- aðsverðið fari upp og niður og þó það hafi lækkað um 40% undanfarna 12 mánuði hafi birgirinn ekki feng- ist til þess að lækka verðið. „Við höfum reynt að fá birginn okk- ar til þess að lækka verðið til samræmis við heimsmarkaðslækkun- ina,“ segir hann og bæt- ir við að Ölgerðin hafi ekki haft erindi sem erf- iði til þessa. Ölgerðin flytur einnig inn fleiri tegundir, m.a. Nescafé, Nestle og Illy. Andri Þór segir að við- komandi framleiðendur hafi tekið á sig hluta af hækkun heimsmarkaðsverðs og því hafi þessar tegundir hækkað minna. „Við vinnum stöðugt í því að halda verðinu niðri og halda birgjum okkar á tánum,“ segir Andri Þór. steinthor@mbl.is Lækkun á kaffi skilar sér illa Lögreglan á Suðurnesjum handtókaðfaranótt föstudags karlmann sem grunaður er um að hafa brotist inn í sautján bíla í umdæminu, alla í sömu atrennunni. Lögregla fékk tilkynningu um að maður væri að reyna að komast inn í bíla á tilteknu svæði og fór þegar á staðinn. Ný spor í snjónum leiddu lögreglumenn að bíl einum og und- ir honum reyndist maður liggja í felum. Hann var handtekinn og færður á lögreglustöð. Viðurkenndi hann að hafa brotist inn í bíla á um- ræddu svæði. Maðurinn hafði töluvert af smá- mynt upp úr krafsinu, en einnig fundust hjá honum munir sem grunur leikur á að séu þýfi. Brýnir lögreglan fyrir fólki að læsa bílum sínum og láta ekki verðmæti liggja á glámbekk. Braust inn í 17 bíla á Suðurnesjum Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Ný skósending frá MARIPÉ og NeroGiardini Vertu vinur okkar á Facebook gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Ný sending Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-16 Eddufelli 2, Lokað í dag www.rita.is Ríta tískuverslun Kletthálsi 15 · 110 Reykjavík · Sími: 578 5252 / 823 0303 þegar þú ætlar að selja bílinn SMÁRALIND - KRINGLUNNI 40-50% afsláttur af úlpum og kuldagöllum Valdar vörur á 30-50% afslætti Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið sýnishornin á laxdal.is VORYFIRHAFNIRNAR KOMNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.