Morgunblaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 51
Svarað í síma 5691100 frá
10–12 velvakandi@mbl.is
DÆGRADVÖL 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2012
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 þjappa í, 4 brögðóttur maður,
7 rúmið, 8 spökum, 9 urmul, 11 heims-
hluti,13 elska, 14 dáin, 15 málmur, 17
harma, 20 gröm, 22 tigin, 23 hrósar, 24
sveiflufjöldi, 25 hluta.
Lóðrétt | 1 hillingar, 2 skjall, 3 hagn-
aðar, 4 framkvæmdasemi, 5 jurtin, 6
deila,10 muldrar, 12 forskeyti, 13 ekki
gömul, 15 andspænis, 16 æviskeiðið, 18
slítur,19 kaka, 20 storki, 21 kem úr jafn-
vægi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 göfuglynd, 8 rimar, 9 áburð, 10
auð, 11 armar, 13 ilina, 15 starf, 18 safna,
21 lem, 22 álaga, 23 eflir, 24 haganlegt.
Lóðrétt: 2 ömmum, 3 urrar, 4 ljáði, 5
nauti, 6 erta, 7 æðra, 12 aur, 14 lóa, 15
skál,16 apana, 17 flaga, 18 smell, 19
féleg, 20 arra.
17. mars 1965
„Þjófar, lík og falar konur,“
leikrit eftir Dario Fo, var
frumsýnt hjá Leikfélagi
Reykjavíkur. Leikritið var
sýnt þrjú leikár í röð, alls
100 sinnum.
17. mars 1988
Tólf marka drengur fæddist
á Landspítalanum og var það
fyrsta íslenska barnið sem
fæddist eftir glasafrjóvgun
erlendis, en þá voru tæp tíu
ár síðan fyrsta glasabarnið
kom í heiminn í Englandi.
17. mars 2001
Kosið var um framtíð flug-
vallarins í Vatnsmýrinni í
Reykjavík. Meirihluti þeirra
sem afstöðu tóku, 50,6%,
vildi að flugvöllurinn færi,
en aðeins munaði 384 at-
kvæðum. Kjörsókn var
37,2%.
17. mars 2007
Lög um Vatnajökuls-
þjóðgarð voru samþykkt á
Alþingi. Hann er stærsti
þjóðgarður í Evrópu, um
13.400 ferkílómetrar eða
13% af flatarmáli landsins.
Þjóðgarðurinn nær yfir jök-
ulinn og nágrenni hans, með-
al annars Skaftafell, og auk
þess yfir Jökulsárgljúfur.
17. mars 2008
Gengi íslensku krónunnar
lækkaði um 7% á einum degi,
sem var met. „Svartur mánu-
dagur,“ sagði Fréttablaðið.
17. mars 2009
Indefence-hópurinn afhenti
breskum þingmönnum
83.000 undirskriftir þar sem
mótmælt var þeirri ákvörð-
un breskra stjórnvalda að
beita hryðjuverkalögum
gegn íslenskum stjórnvöld-
um og bönkum í október
2008.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Morgunblaðið/Ómar
Hver vill?
Mig langar að safna frí-
merkjum og pennum. Ef ein-
hverjir vilja senda mér er
heimilisfangið:
Finnbogi Hallgrímsson
Dalbrekku 2,
200 Kópavogur.
Velvakandi
Ást er…
… að láta uppvaskið
bíða, og einbeita sér að
mikilvægari verkefnum.
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
4 1 9 5
8 4 6 3
9 1
3 8 6 1
4 2
6 3 9 5 8
5 4 1 9
7 4 3
7 8
6 5 4
5 2 8
9 8 6
6 4 2 9
3 8
5 4
6 4 2 7
1 8
6 8 7 5 2
9 1 5
2
8 6
4 7 8 9 5
1 7 5
4 9
6 2
7 1 4 2 6 9 8 5 3
6 2 3 8 5 7 4 9 1
8 5 9 3 4 1 2 6 7
1 8 7 9 2 5 6 3 4
2 3 6 4 1 8 9 7 5
9 4 5 7 3 6 1 8 2
4 9 8 1 7 3 5 2 6
3 6 2 5 9 4 7 1 8
5 7 1 6 8 2 3 4 9
2 6 5 1 4 8 7 9 3
1 4 7 3 5 9 6 8 2
8 3 9 2 7 6 1 4 5
5 2 3 8 1 4 9 6 7
4 7 1 6 9 3 5 2 8
9 8 6 7 2 5 4 3 1
3 5 8 4 6 1 2 7 9
6 1 2 9 3 7 8 5 4
7 9 4 5 8 2 3 1 6
3 4 1 5 8 7 9 6 2
5 8 2 9 3 6 7 4 1
7 6 9 4 1 2 8 3 5
4 9 3 8 5 1 2 7 6
1 7 8 6 2 3 4 5 9
2 5 6 7 9 4 1 8 3
6 2 5 1 4 8 3 9 7
8 1 7 3 6 9 5 2 4
9 3 4 2 7 5 6 1 8
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1. d4 Rf6 2. c4 Rc6 3. Rf3 e6 4. Rc3
Bb4 5. Dc2 d6 6. Bg5 h6 7. Bd2 a5 8.
a3 Bxc3 9. Bxc3 De7 10. e4 e5 11. d5
Rb8 12. Be2 a4 13. Rd2 Rbd7 14. 0-0-0
Rc5 15. Hdf1 0-0 16. h4 c6 17. Hhg1 Rg4
18. Bxg4 Bxg4 19. f3 Bd7 20. f4 exf4 21.
g3 f3 22. g4 cxd5 23. g5 h5 24. Bf6 De8
25. exd5
Staðan kom upp á N1-Reykjavík-
urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í
Hörpu. Stórmeistarinn Alexander Ipa-
tov (2.561) frá Tyrklandi hafði svart
gegn alþjóðlega meistaranum Guð-
mundi Kjartanssyni (2.357). 25. … f2!
26. Hxf2 De3 27. Hfg2 Rb3+ 28. Kb1
Rxd2+ og hvítur gafst upp enda liðstap
óumflýjanlegt eftir t.d. 29. Dxd2 Dxd2
30. Hxd2 gxf6.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
!"# $
$#
!
! !
!
!
" !
"
! !
!
!
!
" !
Máttur langlitarins.
Norður
♠ÁD9
♥1063
♦ÁKD43
♣52
Vestur Austur
♠G8754 ♠632
♥954 ♥ÁDG2
♦G95 ♦62
♣86 ♣G1073
Suður
♠K10
♥K87
♦1087
♣ÁKD94
Suður spilar 6G.
Skilgreining Hérans hrygga á kast-
þröng er fræg í bókmenntasögunni:
„Maður tekur langlitinn sinn og and-
stæðingarnir henda vitlaust af sér.“
Bara ef menn hefðu munað þetta á Ís-
landsmótinu.
Grandslemman var reynd á 13 borð-
um, en vannst aðeins fjórum sinnum
og þá eftir útspil í hjarta. Þeir sem
töpuðu slemmunni fengu út spaða og
fóru strax í laufið, tóku þar þrjá efstu
og opnuðu fyrir laufslag í austur.
Nokkur óheppni, því í sjálfu sér er
ekkert verri kostur að prófa þriðja há-
laufið en að spila hjarta á kónginn.
En best af öllu er að taka fimm
slagi á tígul í byrjun og fylgja því eftir
með spöðum. Við það myndast mikil
púkapressa á austur, sem neyðist til
að henda litlu hjónunum í hjarta. Og
þá er vandalaust að sækja hjartaás-
inn.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sixty Seven : 12.995.-
Bullboxer: 10.995.-
Bullboxer: 15.995.-
unn di Smáralin
s. 512 1760 - s. 512 7700
Bullboxer: 18.995.-