Morgunblaðið - 19.03.2012, Page 27
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
kvæmlega frá en hvar voru börnin
og hvernig leið þeim á ófriðartímum
eins og Sturlungaöldin var? Kannski
er hægt að hafa í huga börn vorra
daga sem vissulega eru að upplifa
viðsjárverða tíma. Sagnfræðimennt-
unin kemur mér
hér að haldi og svo
er bara að sjá
hvernig til tekst.“
Hvernig finnst
þér að góðar barna-
bækur eigi að vera?
„Þær eiga að vera
þannig að fullorðnir
hafi gaman af þeim
ekki síður en börnin.
Ég les heilmikið af
barnabókum og finnst
þær mismunandi góðar.
En ef mér þykja þær
góðar er segin saga að krakkarnir
hafa líka gaman af þeim.“
Lestu mikið?
„Ég hef alla tíð lesið mjög mikið
og þá allt milli himins og jarðar. Á
tímabili var ég ansi mikið fyrir
krimmana en þeir eru að hverfa frá
mér. Ég held að ég sé orðin mettuð
af þeim. Ég les mikið af ævisögum
en góðar skáldsögur eru samt mitt
uppáhald. Í gamla daga, þegar ég
var í menntaskóla, voru rússnesku
höfundarnir mitt uppáhald, þessar
stóru þykku bækur og voldugar per-
sónur, eins og í bókum Tolstoys og
Dostójevskís. Ég er nýbúin að lesa
nýjustu bók Ólafs Jóhanns Ólafs-
sonar, Málverkið. Ég hafði mjög
gaman af henni og hún er fyrsta
bókin eftir Ólaf Jóhann sem ég hef
haft verulega ánægju af að lesa.“
Anna Dóra „Mér finnst
einsýnt að ég muni
halda áfram með haf-
golufólkið, því þetta er
svo spennandi fólk. Ég
er líka með barnabók í
pípunum, er komin vel
á veg með að skrifa
hana en hún er unnin
upp úr Sturlungu.“
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2012
Anna Dóra Antonsdóttir
fæddist árið 1952 og ólst
upp á Dalvík en býr nú í
Reykjavík. Hún er stúdent
frá Menntaskólanum á
Akureyri og sérkennari
og sagnfræðingur að
mennt. Hafgolufólk er
sjötta bók Önnu Dóru
en hún hefur áður sent
frá sér skáldsögur,
barnabók og smásögur.
Sjötta bók
Önnu Dóru
HÖFUNDURINN
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Fim 22/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn
Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS.
Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn
Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS.
Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn
Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn
Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn
Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS.
Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn
Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn
Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn
Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní.
Dagleiðin langa (Kassinn)
Fös 23/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn
Lau 24/3 kl. 19:30 14.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn
Sun 25/3 kl. 19:30 15.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn
Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Sun 25/3 kl. 13:30 Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 13:30
Sun 25/3 kl. 15:00 Sun 1/4 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 15:00
Hjartnæm og fjörmikil sýning
Sjöundá (Kúlan)
Fim 22/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30 Fim 29/3 kl. 19:30
Ný leiksýning um morðin á Sjöundá
Skýjaborg (Kúlan)
Lau 24/3 kl. 13:30 Lau 31/3 kl. 13:30
Lau 24/3 kl. 15:00 Lau 31/3 kl. 15:00
Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára
Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn)
Þri 20/3 kl. 19:30 Mán 26/3 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30
Lau 24/3 kl. 15:00 Mán 2/4 kl. 19:30
Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 22/3 kl. 21:00
Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði!
Hótel VW frumsýning á laugardag!
Hótel Volkswagen (Stóra sviðið)
Fim 22/3 kl. 20:00 fors Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Lau 5/5 kl. 20:00
Lau 24/3 kl. 20:00 frums Lau 14/4 kl. 20:00 5.k Lau 12/5 kl. 20:00
Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Sun 13/5 kl. 20:00
Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 29/4 kl. 20:00
Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Sun 25/3 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00
Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00
Sun 1/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
Fös 23/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas
Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars.
Rómeó og Júlía (Stóra svið )
Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k
Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 20:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00
Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli.
NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi í mars; Stóra sviði
Borgarleikhússins í apríl)
Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Í Hofi í mars og Borgarleikhúsinu í apríl
Tengdó (Litla sviðið)
Fim 29/3 kl. 20:00 frums Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k
Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00
Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense
Axlar - Björn (Litla sviðið)
Fim 22/3 kl. 20:00 lokas
Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðasta sýning!
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00
Lau 24/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00
Sun 25/3 kl. 20:00 Lau 14/4 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30
Sun 25/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00
Lau 31/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 13:00
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
OPNUNARTÍMI: VIRKA DAGA: 9-18
HAMRABORG - SÍMI: 554 3200 - SOS@EYEWEAR.IS
TRAUST
OG GÓÐ
ÞJÓNUSTA
Í YFIR 15 ÁR
SJÓNMÆLINGAR
Peter Sachs, sem er gyðingur, hóf
árið 2005 að berjast fyrir því að
þýsk söfn létu af hendi við hann
veggspjöld sem stolið var frá föður
hans og fjölskyldu í síðari heims-
styrjöldinni. Á styrjaldarárunum
rændu nasistar ógrynni listmuna
frá gyðingum og sigruðum þjóðum.
Nú hefur dómstóll í Þýskalandi
dæmt söfn og ríkisstofnanir til að
skila þeim listmunum sem rænt var.
AP
Réttlæti Stolnum listmunum skilað til
eigenda sinna eftir nærri 70 ár.
Listmunum er nas-
istar rændu skilað