Morgunblaðið - 19.03.2012, Qupperneq 29
Morgunblaðið/Golli
Jökull Jónsson og Sólveig Ebba Jónsdóttir.
Bryndís Kristinsdóttir og Andrea Sif Ingólfsdóttir.
Elín Friðrika Hermannsdóttir og Bryndís Ólafsdóttir.
Tómas Már Sigurðsson mætti með þau Herdísi Tóm-
asdóttur, Dóru Tómasdóttur og Hauk Hauksson.
Steinunn Jenný mætti með hvolpinn
Kát sem er aðeins átta vikna.
»Á laugardaginn var opnuð sýningí Þjóðmenningarhúsinu á verkum
nemenda í Myndlistaskólanum í
Reykjavík. Um er að ræða teikn-
ingar, málverk, tréskúlptúra o.fl.
sem 140 nemendur unnu út frá
mynd Þórarins B. Þorlákssonar,
Þingvellir, frá árinu 1900.
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2012
Leikarinn Leonardo DiCaprio og
leikstjórinn Martin Scorsese halda
áfram sínu farsæla samstarfi og eru
nú að vinna að nýrri mynd sem ber
nafnið ,,The Wolf of Wall Street".
Myndin er byggð á sönnum at-
burðum og fjallar um verð-
bréfamiðlarann Jordan Belfort,
sem var handtekinn fyrir pen-
ingaþvætti á tíunda áratug síðustu
aldar. Framleiðsla myndarinnar
hefst í New York í ágúst.
Þetta verður fimmta kvikmyndin
sem Scorsese og DiCaprio vinna að
saman. Scorsese var í ár tilnefndur
til Óskarsverðlauna fyrir kvik-
myndina Hugo. DiCaprio sást sein-
ast í kvikmyndinni J. Edgar. Hann
er þekktastur fyrir hlutverk sitt í
kvikmyndinni Titanic og túlkun
sína á sérvitringnum Howard Hug-
hes. Hann mun næst sjást á hvíta
tjaldinu í endurgerð á kvikmynd-
inni The Great Gatsby.
Reuters
Stjörnupar DiCaprio og Scorsese eru vinsælt tvíeyki í kvikmyndum Hollywood.
Ný mynd DiCaprio og Scorsese
Marta María ræðir við einstaklinga sem
glímt hafa við offitu og haft betur í baráttunni.
Fylgstu með í MBL sjónvarpi
alla mánudaga
EGILSHÖLL
16
16
L
7
7
ÁLFABAKKA
10
7
7
7
7
12
12
VIP
16
16
16
16
KEFLAVÍK
12
AKUREYRI
blurb.com
Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær
gamanmynd
með
sótsvörtum
húmor
FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE
ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN
MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD
Time
Movieline
Myndin sem hefur setið síðustu 3
vikur á toppnum í Bretlandi og notið
gríðarlega vinsælda í USA.
Ein besta draugamynd síðari ára
PROJECT X kl. 6 - 8 - 10:10 2D
PROJECT X Luxus VIP kl. 6 - 8 - 10:10 2D
JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 3D
JOHN CARTER kl. 10:10 2D
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D
HUGO Með texta kl. 5:30 - 8 2D
CONTRABAND kl. 5:50 2D
L
7
7
16
KRINGLUNNI
16
16
16
PROJECT X kl. 8 - 10:10 2D
JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:10 3D
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 3D
BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D
PROJECT X kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
JOHN CARTER kl. 5:10 - 8 - 10:10 3D
JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 3D
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D
FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D
PROJECT X kl. 8 2D
JOHN CARTER kl. 10 3D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10 2D PROJECT X kl. 8 2D
SVARTUR Á LEIK kl. 10:10 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS.
SÝND Í 2D OG 3D
PLEASANT SURPRISE
- C.B, JOBLO.COM
- New York Times
- Time Out New York
- Miami Herald
MÖGNUÐ
ÆVINTÝRAMYND Í 3D
„Hin brjálæðislega fyndna Project X er málið.
Hún fer alla leið er auk þess kærulaus og tilbúin
í fjörið. Hverjum líkar ekki við það?“
Rolling Stone
Geðveikt grín í geggjuðustu partýmynd allra tíma!
vinsælasta myndin í
heiminum í dag
Kletthálsi 15 · 110 Reykjavík · Sími: 578 5252 / 823 0303
þegar þú ætlar að selja bílinn