Morgunblaðið - 12.04.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.04.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2012 Ársalir fasteignamiðlun og fyrirtækjasala Ef þú vilt selja, leigja eða kaupa fasteign eða selja eða kaupa fyrirtæki í rekstri, hafðu samband. Ársalir FASTEIGNAMIÐLUN Engjateigi 5, 105 Rvk 533 4200 Ársalir ehf fasteignamiðlun 533 4200 og 892 0667 arsalir@arsalir.is Engjateigi 5, 105 Rvk Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali Fegurðin byrjar innst Laugavegi 82,á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is F A B R I K A N Aðalfundur Aðalfundur HB Granda hf. verður haldinn föstudaginn 13. apríl 2012 í matsal fyrirtækisins að Norðurgarði, Reykjavík og hefst hann kl. 17:00. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 18. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild félagsstjórnar til kaupa á eigin hlutum samkvæmt 55. gr. hlutafélagalaga. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félags­ ins, hluthöfum til sýnis, tveimur vikum fyrir aðalfund. Ennfremur er hægt að nálgast gögnin á vefsíðu félagsinswww.hbgrandi.is. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs rennur út fimm dögum fyrir upphaf aðalfundar. Upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar verða birtar eigi síðar en tveimur dögum fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað frá kl. 16:30. Óski hluthafar eftir að ákveðinmál verði tekin til meðferðar á aðalfundinum, þarf skrifleg beiðni um það að hafa borist félagsstjórnmeð nægjanlegum fyrirvara, þannig að unnt sé að taka málið á dagskrá fundarins. Hluthafar sem ekki geta mætt á fundinn en hyggjast gefa umboð, þurfa að gera það skriflega. Stjórn HB Granda hf. Laugavegi 47, sími 552 9122 Laugavegi 47, sími 551 7575 M b l1 26 70 25 fimmtudag, föstudag og langan laugardag Buxna sprengja 30% afsláttur af öllum buxum Fjölsklduhjálp Íslands Enginn án matar á Íslandi HJÁLP Á HEIMASLÓÐUM, Söfnunarreikningur Fjölsklduhjálpar Íslands 546-26-6609, kt 660903-2590. SUMARYFIRHAFNIR Í ÚRVALI GÆÐI, GLÆSILEIKI OG GÓÐ VERÐ Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið sýnishornin á laxdal.is Af öryggisástæðum hefur verslunin Rokký Reykjavík ákveðið að senda frá sér tilkynningu um þá hættu sem getur stafað af böndum sem eru á hettupeysum frá sænska vörumerkinu Nova Star. Hættan felst í því að bönd í hettum eða í hálsmáli geta valdið hættu á kyrkingu. Verslunin biður þá viðskiptavini sem keyptu slíkar hettupeysur að fjarlægja böndin með því að klippa þau burt. Sænska fyrirtækið Novastar hefur gefið út tilkynningu um að þeir muni ekki framleiða peysur með slíkum böndum í framtíðinni. ÁRÍÐANDI TILKYNNING! Um 9.000 kínverskir ferðamenn sóttu Ísland heim síðasta sumar og er það 70% aukning miðað við árið á undan. Þetta er þó ekki stór hluti kínversku þjóðarinnar eða aðeins um 0,0007%. Vonir standa til að fjölga megi kínverskum ferðamönn- um til Íslands enn frekar en hugur sífellt fleiri Kínverja stendur til ut- anfara samfara auknum kaupmætti í landinu. Kemur þetta fram í frétta- tilkynningu sem iðnaðarráðuneytið sendi frá sér í gær. Nýverið kynntu fjögur íslensk ferðaþjónustufyrirtæki starfsemi sína í kínversku borgunum Chong- qing og Peking. Fyrirtækin sem um ræðir voru Iceland Travel, Allra- handa, Icelandair og Hotels of Ice- land en síðastnefnda er skrifstofa Foss- og Reykjavíkurhótela í Kína. Meðal þess sem starfsmenn kín- veskra ferðaskrifstofa spurðu um á kynningunum voru einstaklings- og hópferðir, vegabréfsáritanir, val- möguleikar í flugtengingum til Ís- lands, ráðstefnuhald og hvataferðir. Sendiráðið í Peking og Íslands- stofa, sem önnuðust kynningarnar, hafa nú unnið saman að því í rúm- lega ár að kynna íslenska ferðaþjón- ustu fyrir kínverskum ferðaskrif- stofum og neytendum. Markaðsstarfið hefur hingað til ein- skorðast við útgáfu kynningarefnis og þátttöku í ferðasýningum. Við- burðirnir í Chongqing og Peking gáfu tækifæri til að kynna Ísland sem áfangastað eitt og sér. Morgunblaðið/Golli Fjölgun Ferðamenn á Skólavörðu- stíg. Þeir hafa aldrei verið fleiri. Ísland kynnt fyrir Kínverjum  70% fleiri kín- verskir ferðamenn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.