Morgunblaðið - 12.04.2012, Side 41

Morgunblaðið - 12.04.2012, Side 41
DAGBÓK 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 9 2 8 4 6 5 3 9 7 5 6 9 2 9 7 8 7 3 4 4 3 8 6 6 9 5 2 5 3 6 9 5 2 1 1 3 9 6 2 6 8 4 2 6 8 4 2 9 5 1 8 9 4 2 7 2 7 6 8 9 8 1 7 7 3 1 6 8 2 4 3 9 1 3 1 9 4 7 2 8 9 3 5 1 6 3 9 6 4 1 5 2 8 7 5 8 1 2 7 6 9 3 4 9 6 5 3 2 8 4 7 1 7 2 3 5 4 1 8 6 9 8 1 4 7 6 9 3 2 5 6 3 7 9 5 2 1 4 8 2 4 9 1 8 7 6 5 3 1 5 8 6 3 4 7 9 2 5 1 6 4 7 9 8 2 3 3 7 9 2 6 8 5 1 4 4 2 8 3 1 5 6 9 7 7 6 4 9 5 3 2 8 1 2 9 5 7 8 1 4 3 6 8 3 1 6 4 2 7 5 9 1 4 2 5 9 7 3 6 8 6 8 3 1 2 4 9 7 5 9 5 7 8 3 6 1 4 2 5 6 2 1 3 7 8 4 9 4 7 1 9 5 8 6 3 2 8 3 9 6 4 2 5 1 7 1 4 7 5 2 6 9 8 3 2 5 3 8 1 9 7 6 4 9 8 6 4 7 3 1 2 5 7 9 8 3 6 4 2 5 1 6 1 4 2 9 5 3 7 8 3 2 5 7 8 1 4 9 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 reykjarsvæla, 4 þvingar, 7 sparsemi, 8 tígrisdýr, 9 alls ekki, 11 hóf- dýr, 13 drepa, 14 belti, 15 þægileg við- ureignar, 17 stöð, 20 sarg, 22 djásn, 23 baktalar, 24 leturtákns, 25 birgðir. Lóðrétt | 1 særa, 2 kynið, 3 fædd, 4 hnífur, 5 hlíða, 6 ganga saman, 10 mannsnafn, 12 reið, 13 tjara, 15 rausar, 16 átak, 18 ýkjur, 19 búningur, 20 fjær, 21 leiði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skapheita, 8 nærri, 9 síðla, 10 set, 11 skapa, 13 aumur, 15 fress, 18 ástin, 21 kím, 22 ragna, 23 ósátt, 24 banamað- ur. Lóðrétt: 2 karta, 3 peisa, 4 efsta, 5 tíð- um, 6 snös, 7 gaur, 12 pus, 14 uns, 15 fárs, 16 eigra, 17 skata, 18 ámóta, 19 tjáðu, 20 nota. 1. d4 d6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. g3 Rd7 5. Rc3 Rgf6 6. Bg2 0-0 7. 0-0 e5 8. e4 a5 9. h3 c6 10. Be3 He8 11. Dc2 a4 12. Hfe1 Da5 13. Had1 exd4 14. Rxd4 Rc5 15. Bf4 Bf8 16. Kh2 Rfd7 17. Bd2 Da7 18. Be3 Re5 19. Rb1 Da6 20. Ra3 Da5 21. He2 h5 22. f4 Red7 23. Bd2 Dd8 24. Bc3 De7 25. Hde1 Bh6 Staðan kom upp á N1-Reykjavík- urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Ísraelski stórmeistarinn Boris Avrukh (2.591) hafði hvítt gegn Kar- sten Larsen (2.321) frá Danmörku. 26. Rf5! gxf5 27. exf5 Re5 28. fxe5 Dg5 29. Bd2 Dg7 30. exd6 hvítur er nú tveimur peðum yfir og með unnið tafl. Framhaldið varð eftirfarandi: 30. … Hxe2 31. Hxe2 Bd7 32. He7 h4 33. g4 Dd4 34. He2 Bf8 35. Kh1 Dxd6 36. Bg5 Bh6 37. Bxh4 Rd3 38. c5 Dd4 39. He4 og svartur gafst upp. Hvítur á leik. Orðarugl                                                                                                                                                                                                        !                                                                         Kurteisi. N-Allir. Norður ♠Á652 ♥1093 ♦ÁK ♣ÁD63 Vestur Austur ♠D103 ♠7 ♥ÁD6 ♥K874 ♦643 ♦DG95 ♣K982 ♣G1074 Suður ♠KG984 ♥G52 ♦10872 ♣5 Suður spilar 4♠. Norður opnar á óvenju glæsilegu 15- 17 punkta grandi. Suður yfirfærir í 2♠ og ætlar ekki lengra, en norður dustar rykið af gamalli sagnvenju, segir 3♦ til að sýna tvíspil, bullandi hámark og stuðning við spaðann. „Nú, hvur and- skotinn,“ hugsar suður og stekkur í 4♠. Útspilið er lauf. Svíningin freistar, en enginn vill fara niður í fyrsta slag. Sagnhafi drepur því á ♣Á og tekur tvo efstu í spaða. Ef trompið skilar sér þarf ekki að hugsa lengra. Nei, vestur á trompslag og sagnhafi gefst upp: „Einn dán – ég gef þrjá á hjarta og einn á tromp.“ Það er góður siður að spila ekki von- lausa samninga til enda, en hér var suð- ur fullkurteis, því tíu slagir renna í hús með því að víxltrompa lauf og tígul. Eitt af þessum furðulegu spilum þar sem summa tapslaga og tökuslaga er ekki þrettán. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Guðshús, pakkhús, náðhús og hegningarhús þekkjum við og öll þjóna þau sínum tilgangi. En nærliggjandi hús? Þau virðast óheppileg að fleira en einu leyti því þau þarf oft að rýma þegar kviknar í nálægum húsum, húsum sem standa. Málið 12. apríl 1540 Prentun Nýja testamentisins í þýðingu Odds Gottskálks- sonar lauk, en hún mun hafa tekið rúma fimm mánuði. Þetta er elsta íslenska bókin sem varðveist hefur. 12. apríl 1928 Alþingi samþykkti að Þing- vellir við Öxará skyldu „vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga“ og „ævinleg eign íslensku þjóðarinnar“. Frið- lýsingin tók gildi 1. janúar 1930. 12. apríl 1959 Þrír keppendur hlutu tíu þúsund króna verðlaun í spurningaþætti Sveins Ás- geirssonar „Vogun vinnur – vogun tapar“. Þetta voru hæstu peningaverðlaun sem Ríkisútvarpið hafði veitt. Þetta gerðist … Morgunblaðið/Júlíus Þrjár spurningar til forsætisráðherra Hversu lengi ætlar þú að halda farsanum um nýja stjórnarskrá til streitu, þegar þú ert svo upptekin af því að ganga inn í Evr- ópusambandið og þ.a.l. upp- töku stjórnarskrár Evrópu- sambandsins sem heitir Lissabon-sáttmálinn? Hvenær ætlar þú að banna verðtryggingu á ís- lenskum neytendalánum, þar sem þau eru bönnuð með lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti sem tóku gildi 1. nóvember 2007? Íslenskir flóttamenn í Noregi geta keypt íslenskt lambalæri á 1.000 kr./kg í matvöruverslunum þar ytra. Ætlar þú að halda áfram niðurgreiðslu á ís- lenskum landbúnaðar- Velvakandi Ást er… … að láta einstaka sinnum eitthvað eftir sér. STEIKHÚS Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is afurðum ofan í ríka útlend- inga á meðan íslensk heimili svelta? Svör óskast. Guðmundur Franklín Jónsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.