Morgunblaðið - 19.04.2012, Síða 33
DÆGRADVÖL 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2012
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 lund, 4 band, 7 sessum, 8
styrkir, 9 stúlka, 11 mannsnafn, 13 vætlar,
14 stefnan, 15 brúnþörungar, 17 kropp,
20 flana, 22 varkár, 23 gisinn, 24 heift,
25 tek ákvörðun um.
Lóðrétt | 1 vafasöm, 2 óhæfa, 3 sterk,
4 digur, 5 ráðvönd, 6 sér eftir, 10 kynið,
12 dæld, 13 elska, 15 talar ekki, 16 smá-
gerði, 18 hagur, 19 dreitillinn, 20 grein,
21 bára.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 ættstórir, 8 rækta, 9 ætlar, 10
ríf, 11 seint, 13 annað, 15 hatts, 18 iðjan,
21 tíð, 22 kriki, 23 ræsið, 24 lingerður.
Lóðrétt: 2 tékki, 3 svart, 4 ógæfa, 5 ill-
an, 6 hrós, 7 bráð, 12 nyt, 14 náð, 15
hökt, 16 teiti, 17 sting, 18 iðrar, 19 jussu,
20 níði.
19. apríl 1917
Leikfélag Akureyrar var
stofnað sem áhugamanna-
félag, en það hefur rekið
atvinnuleikhús síðan 1973.
Leikfélagið hefur frá upp-
hafi haft aðsetur í Sam-
komuhúsi Akureyrar.
19. apríl 2004
Þátturinn „Nýjasta tækni
og vísindi“ var á dagskrá
Sjónvarpsins í síðasta sinn.
Hann hóf göngu sína 1967.
19. apríl 2009
Sex manns voru handteknir
vegna smygls með segl-
skútunni Sirtaki til Aust-
fjarða. „Um 109 kíló af
fíkniefnum, amfetamín,
marijúana, hass og e-töflur,
voru flutt með skútunni til
landsins,“ að sögn Morg-
unblaðsins.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Þekkir einhver manninn
Þekkir einhver manninn sem
er á myndinni með Hauki
Morthens söngvara.
Ef svo er þá er viðkomandi
vinsamlega beðinn um að hafa
samband við Jón Kr. en hann
hefur mikinn áhuga á að vita
nafnið.
Jón Kr. Ólafsson Bíldudal,
sími 4562186 og 8472542.
Ást er…
… gleðin sem fylgir því
að halda á nýfæddu barni
ykkar.
Bíllyklar fundust
Bíllyklar fundust á bílaplan-
inu við verlunarmiðstöðina í
Mjódd mánudaginn 16. apríl
síðastliðinn. Upplýsingar í
síma 551-0117.
Velvakandi
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
5
5 1 7 4 3
3 9 8 6
8 7 6 4
7 9
1
6 5
6 4 5 3 1
3
7 8 3 4
1 6
6 4
5 8
1 4 5
7 6 1
4 1 7 5 8 9
5 7 4
3 8 9
5 6 8 9
1 2 4
9 1
5 9
2 3
3 6 5
1 2
5 2 6 9
9 8 6 5
7 3 8 1 4 5 6 9 2
4 5 6 3 2 9 7 1 8
9 2 1 6 7 8 4 5 3
3 4 2 8 9 1 5 6 7
8 6 5 7 3 4 9 2 1
1 7 9 5 6 2 3 8 4
5 8 3 4 1 6 2 7 9
2 1 4 9 5 7 8 3 6
6 9 7 2 8 3 1 4 5
6 4 9 2 3 5 7 8 1
8 7 3 6 9 1 5 2 4
2 1 5 7 8 4 3 9 6
4 2 6 9 7 3 8 1 5
9 3 7 1 5 8 6 4 2
5 8 1 4 6 2 9 7 3
7 5 2 8 1 6 4 3 9
3 9 4 5 2 7 1 6 8
1 6 8 3 4 9 2 5 7
2 4 6 7 5 8 3 1 9
8 7 5 9 3 1 2 4 6
3 9 1 4 2 6 5 8 7
6 8 3 1 4 7 9 5 2
7 1 2 5 9 3 8 6 4
9 5 4 6 8 2 1 7 3
4 6 8 3 1 9 7 2 5
1 3 7 2 6 5 4 9 8
5 2 9 8 7 4 6 3 1
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3
Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 c6 7. O-O
Rbd7 8. Bf4 dxc4 9. Dc2 b5 10. e4
Bb7 11. Hd1 O-O 12. Rc3 a6 13. h4
h6 14. Hd2 Db6 15. He1 Had8 16.
Bh3 c5 17. d5 exd5 18. Rxd5 Bxd5
19. exd5 Bd6 20. Be3 Hfe8 21. b3
cxb3 22. axb3 Re5 23. Rxe5 Hxe5
24. Hed1
Staðan kom upp í Evrópukeppni
einstaklinga sem lauk fyrir skömmu í
Plovdiv í Búlgaríu. Stórmeistarinn
Héðinn Steingrímsson (2556) hafði
svart gegn Ítalanum Alessio Val-
secchi (2429). 24… Hxe3! 25. fxe3
Bxg3 26. Hd3 Dd6 27. Dg2 He8 28.
e4 Bxh4 svartur hefur nú unnið tafl.
29. Bf5 Bg5 30. Hf1 g6 31. Be6
Hxe6! 32. dxe6 Dxd3 33. exf7+
Kxf7 34. e5 Dd4+ og hvítur gafst
upp. Íslandsmótið í skák, landsliðs-
flokkur, fer fram þessa dagana í
stúkunni við Kópavogsvöll, sbr. nánar
á www.skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
!"
#!
$!
%&
'#!
( !
( $
!
!
"
Lagatækni og réttlæti. Fyrri hluti.
Norður
♠KDG95
♥D109
♦ÁG5
♣G6
Vestur Austur
♠876432 ♠10
♥-- ♥8742
♦874 ♦KD1093
♣Á732 ♣954
Suður
♠Á
♥ÁKG653
♦62
♣KD108
Suður spilar 5♥.
Auk þess að vera um árabil lykil-
maður í breska landsliðinu var Maurice
Harrison-Gray (1900-1968) mikilvirkur
bridshöfundur. Hann pældi í mörgu, var
til dæmis vel heima í bridslögunum og
hafði gaman af að setja ofan í við laga-
tækna sem voru á höttunum eftir bót-
um.
Spilið er úr rúbertubrids, þar sem NS
áttu 60 í bút á síðara geimi. Norður var
„Vélbyssu-Villi“ og sagnir fóru hratt af
stað: 1♥ í suður, 2♠ hjá Villa, 3♣ og
4♥. Síðan 4G, ásaspurning.
Nú fyrst tók Villi eftir bútnum og
ákvað að draga í land, svaraði ása-
spurningunni með 5♣ eins og hann
ætti engan ás. Suður sagði 5♥, fékk út
spaða og lagði fljótt upp 12 slagi.
„Ég get því miður ekki liðið þetta,“
sagði austur, kunnur lagatæknir: „Ef
norður svarar rétt á 5♦ mun ég dobla,
fá út tígul og hnekkja slemmunni.“
Á morgun kemur í ljós hvernig suður
brást við.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Beður þýðir m.a. rúm og dánarbeður rúmið sem maður deyr í.
Annað rúm hefur þó orðið mun vinsælla: dánarbeð, einhvers
konar garðhola til æfingar fyrir endanlega gróðursetningu.
Einnig sjúkrabeður breytist oft í blómagarð.
Málið
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is