Morgunblaðið - 24.04.2012, Side 29

Morgunblaðið - 24.04.2012, Side 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 2 9 9 1 7 5 8 3 1 7 5 6 3 2 8 7 5 6 1 8 7 2 5 1 7 5 2 9 4 7 9 8 2 5 6 4 8 9 8 3 9 8 2 4 8 6 3 5 7 4 7 1 2 3 1 6 8 7 9 7 8 2 6 9 1 6 2 4 3 1 5 5 4 9 7 6 2 5 4 8 1 3 9 8 5 9 7 3 1 6 4 2 1 3 4 9 2 6 5 8 7 2 1 7 3 6 5 8 9 4 9 8 3 1 7 4 2 6 5 6 4 5 2 8 9 7 1 3 3 9 1 8 5 2 4 7 6 4 2 8 6 9 7 3 5 1 5 7 6 4 1 3 9 2 8 4 5 9 7 6 1 2 8 3 3 8 1 2 9 4 6 5 7 7 2 6 3 8 5 1 4 9 5 6 4 8 3 2 7 9 1 8 9 3 5 1 7 4 6 2 1 7 2 9 4 6 5 3 8 6 4 8 1 2 9 3 7 5 9 1 7 6 5 3 8 2 4 2 3 5 4 7 8 9 1 6 5 7 3 6 9 2 4 1 8 2 1 8 5 7 4 6 9 3 6 9 4 8 3 1 2 7 5 7 8 6 4 1 3 5 2 9 9 3 1 7 2 5 8 6 4 4 2 5 9 8 6 7 3 1 3 6 2 1 4 8 9 5 7 1 4 9 2 5 7 3 8 6 8 5 7 3 6 9 1 4 2 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 blotna, 4 beitir tönnum, 7 kvabbs, 8 blauðum, 9 handlegg, 11 listi, 13 skott, 14 móðir, 15 skjóla, 17 ófríð, 20 kveikur, 22 myrkur, 23 niðurgangurinn, 24 út, 25 stólpi. Lóðrétt | 1 starfs, 2 gerir kaldara, 3 sleif, 4 brjóst, 5 munnbiti, 6 orðasenna, 10 hæsi, 12 tunna, 13 mann, 15 ól, 16 vanin, 18 margtyggja, 19 les, 20 reynd, 21 veisluréttur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1nafnbótin, 8 ennið, 9 illan, 10 inn, 11 numið, 13 nánar, 15 glans, 18 kasta, 21 ker, 22 látna, 23 alurt, 24 nauðstödd. Lóðrétt: 2 afnám, 3 níðið, 4 Óðinn, 5 igl- an, 6 senn, 7 snær, 12 iðn, 14 ása,15 gola, 16 aftra, 17 skarð, 18 kraft, 19 stund, 20 akta. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 e6 6. e4 Bb4 7. Bg5 h6 8. Bxf6 Dxf6 9. Bxc4 c5 10. e5 Dd8 11. d5 exd5 12. Bxd5 O-O 13. O-O Rc6 14. h3 De7 15. De2 Bf5 16. Had1 Had8 17. Hd2 Be6 18. Hfd1 Staðan kom upp í Evrópukeppni einstaklinga sem lauk fyrir skömmu í Plovdiv í Búlgaríu. Sigurvegari móts- ins, rússneski stórmeistarinn Dmitry Jakovenko (2729), hafði svart gegn landa sínum og kollega Artyom Timo- feev (2650). 18… Bxc3! 19. bxc3 Bxd5 20. Hxd5 Rd4! svartur vinnur nú skiptamun og stuttu síðar skákina. 21. H5xd4 cxd4 22. cxd4 Hd5 23. Dc4 Dd7 24. Hc1 Ha5 25. Dc2 b6 26. Kh2 Hd8 27. Dd2 Hxa4 28. Hc3 b5 29. Dc2 De6 og hvítur gafst upp. Dmitry Jakovenko fékk 8 1/2 vinning af 11 mögulegum á mótinu en 13 skákmenn deildu öðru sætinu á mótinu með 8 vinninga. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl                     !" #$$  % % %                                                                                                                                       ! "                    #                                                  Spádómur Sævars. S-NS. Norður ♠DG10 ♥KG53 ♦7542 ♣73 Vestur Austur ♠9 ♠72 ♥ÁD64 ♥109872 ♦ÁKD9 ♦G863 ♣D942 ♣G10 Suður ♠ÁK86543 ♥-- ♦10 ♣ÁK865 Suður spilar 6♠. „Þetta spil verður einhvers staðar doblað og redoblað.“ Sævar Þorbjörns- son var í vestur, vel bólstraður í þremur litum. Suður opnaði á 1♠, Sævar opn- unardoblaði og norður lyfti í 2♠. And- artaki síðar var suður kominn í slemmu. Spilið er frá úrslitum Íslandsmótsins, fjögurra daga törn, sem lauk á sunnu- daginn. Sævar treysti andstæðingunum og sagði pass. Rétt ákvörðun. En spá- dómur hans var aðeins að hálfu leyti réttur: slemma var spiluð á sjö borðum af tólf, var þrisvar dobluð (1660), en hvergi redobluð. Sveitarfélagar Sævars á hinu borðinu voru Magnús Magnússon og Sigurbjörn Haraldsson. Bessi var í suður og opnaði á 1♠. Vestur doblaði og Magnús lyfti í 2♠. Nú stökk Bessi í 5♦ til að spyrja um ása fyrir utan tígulinn (Voidwood)! Sagði svo 6♠ við neituninni. Hug- myndin var auðvitað sú að villa um fyrir útspilaranum, en þegar til kom var bara yfirslagur í húfi. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ekki dugir að nota meðan eins og while: Aðeins eitt greindi tví- burana í sundur, annar hét Hektor meðan hinn hét Viktor. Þótt Viktor skipti um nafn og nefndi sig Kveldúlf héti Hektor eftir sem áður Hektor. Hér ætti að standa en í stað meðan. Málið 24. apríl 1914 Dauðadómur var kveðinn upp í síðasta sinn á Íslandi. Kona var dæmd til lífláts en dómnum var síðar breytt í ævilanga fangelsisvist. 24. apríl 1970 Níutíu námsmenn ruddust inn í skrifstofur mennta- málaráðuneytisins við Hverf- isgötu í Reykjavík til að lýsa stuðningi við kröfur náms- manna erlendis um úrbætur í lánamálum o.fl. Ungmennin settust í ganga og lögregla bar flest þeirra út. 24. apríl 1977 Tékkneski stórmeistarinn Vlastimil Hort setti heims- met í fjöltefli á Seltjarnar- nesi þegar hann tefldi á rúm- um sólarhring við 550 manns. Hann vann 92% skák- anna. 24. apríl 1982 Jón Páll Sigmarsson setti tvö Evrópumet á móti í Sjón- varpinu, lyfti 362,5 kg í rétt- stöðulyftu og samanlagt 940 kg. Orð hans að afrekinu loknu urðu fleyg: „Þetta er ekkert mál fyrir Jón Pál.“ Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Áfram Sirrý! Ekki þurfa þeir læknis við sem heilbrigðir eru. Ekki þurfa þeir sjálfshjálparbækur sem eru fullir af sjálfstrausti eða er því kannski stundum öfugt farið? Páll B Baldvinsson, sem skrifar gagnrýni í Fréttatím- ann, er enginn venjulegur Palli úti í bæ. Hann er þekktur gagnrýnandi með há- skólagráðu og hefur vald til að skrifa um og gera lítið úr nýút- kominni bók Sigríðar Arn- ardóttur, Laðaðu til þín það góða (Fréttatíminn 20.4. sl.) en þar setur bókarhöfundur fram þau ævagömlu sannindi að já- kvætt hugarfar hjálpar háum sem lágum, þó það sé kannski erfitt og taki langan tíma að tileinka sér slíkt. Það er þarft að minna á hvað hugarorka okkar er sterk, bæði til góðs og ills. Jákvæðni er varla það sama og skapleysi. Ég mæli Velvakandi Ást er… … að stunda dans og líkamsrækt saman. með minna magni af glæpa- sögum og reyfurum („sem fólk kaupir dýrum dómum“) en meira af lífsleiknibókum með speki og visku kynslóðanna í hverja sjoppu. Þuríður Guðmundsdóttir. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Kletthálsi 15 · 110 Reykjavík · Sími: 578 5252 / 823 0303 þegar þú ætlar að selja bílinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.