Morgunblaðið - 05.06.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.06.2012, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 2012 Bíólistinn 1.-3. júní 2012 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd SnowWhite and the Huntsman Men in Black 3 The Dictator The Avengers The Raven The Lucky One Moonrise Kingdom Safe Dark Shadows The Five-Year Engagement Ný 1 2 3 Ný 4 Ný 5 6 7 1 2 3 6 1 2 1 3 4 4 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Snow White and the Huntsman, eða Mjallhvít og veiðimaðurinn, er sú kvikmynd sem mestum miðasölu- tekjum skilaði yfir helgina. Í mynd- inni er ævintýrinu um Mjallhvíti og dvergana sjö fylgt í grunninn en Mjallhvít er þó öllu harðari en menn eiga að venjast, valkyrja mikil sem kallar ekki allt ömmu sína og hyggst hefna sín rækilega á vondu drottningunni, stjúpmóður sinni. Men in Black 3 fellur um eitt sæti frá síðustu viku og sömuleiðis The Dictator. Moonrise Kingdom, sú sem gagnrýnd er hér til hliðar, er sú sjöunda tekjuhæsta. Bíóaðsókn helgarinnar Mjallhvít í vígahug Skaðræðiskvendi Vonda drottningin Ravenna, leikin af Charlize Theron, í Snow White and the Huntsman. Mjallhvít naut vinsælda um helgina. Mikil eftirvænting var ímönnum fyrir nýjustuafurð Wes Andersons,Moonrise Kingdom, enda um einn fremsta leikstjóra síðari ára að ræða. Myndin segir frá þeim hrakföll- um sem þau Sam (Jared Gilman) og Suzy (Kara Hayward) lenda í er þau ákveða að strjúka í sameiningu að heiman. Leitarflokkur er sendur á eftir þeim en fyrir honum fara skátaforinginn Randy (Edward Norton) og lögreglustjórinn Sharp (Bruce Willis). Það verður að viðurkennast að Wilson-bræðra var sárt saknað enda hafa þeir sett svip sinn á nær allar myndir Andersons til þessa. Það eru þó engir aukvisar sem koma í staðinn en bæði Bruce Willis og Edward Norton falla eins og flís við rass að hugarheimi leikstjórans. Í raun komu allir leikarar mynd- arinnar mjög vel út og þó svo Suzy hafi óneitanlega minnt á Margot Tenenbaum, úr kvikmynd Ander- sons frá 2001, The Royal Tenen- baums, þá er auðvelt að fyrirgefa honum það þar sem persónan er einkar skemmtileg. Myndataka, sviðsmynd og klipp- ing eru að sama skapi virkilega vel útfærð og stílbrögð Andersons fá þar að njóta sín. Ef litið er framhjá skipinu Belafonte, úr The Life Aquatic with Steve Zissou, þá er líklegast um bestu sviðsmynd leik- stjórans að ræða. Hún minnir á köflum á þær sviðsmyndir sem finna má í kvikmyndum þýska ex- pressjónismans þar sem hún er á mörgum stöðum mjög bjöguð og ýkt. Einnig er greinilegt samspil á milli tilfinningalífs persónanna og sviðsmyndarinnar í kringum þær; frábær framsetning. Anderson styðst við ansi frumlegan sögumann (Bob Balaban) sem birtist af og til og útskýrir fyrir áhorfendum þær hættur sem steðja að aðalpersónum myndarinnar. Þó svo útfærslan sé sérstök þá er hún skemmtileg og passar vel við söguheiminn. Samtöl Sam og Suzy eru mjög stirð og ónæmt auga gæti sakað leikarana um slaka frammistöðu. Þessi aðferð fellur hinsvegar undir stílbrögð leikstjórans og kemur mjög vel út enda fáir betri í per- sónusköpun en Wes Anderson. Jared Gilman og Kara Hayward standa sig því vel og eiga vonandi eftir að halda áfram að þróa leik sinn í sömu átt. Tónlistin í myndinni er skemmtilega útfærð og hjálpar til við að mynda það andrúmsloft sem Anderson er rómaður fyrir. Að lokum skal það tekið fram að Bill Murray er fremsti gamanleikari sinnar kynslóðar og samstarf hans og Andersons öðrum til eftir- breytni. Leitarflokkur Bill Murray, Frances McDormand, Edward Norton og Bruce Willis einstaklega áhyggjufull á svip. Konungsveldi Andersons heldur áfram að stækka Háskólabíó Moonrise Kingdom bbbbm Leikstjóri: Wes Anderson. Aðalhlutverk: Bill Murray, Frances McDormand, Edward Norton, Tilda Swinton, Bruce Willis, Jared Gilman og Kara Hayward. 94 mín. Bandaríkin, 2012. DAVÍÐ MÁR STEFÁNSSON KVIKMYNDIR EGILSHÖLL 16 16 VIP 1212 12 12 12 L 10 10 10 10 12 12 ÁLFABAKKA 12 L 10 AKUREYRI 16 16 16 YFIR 50 ÞÚS. BÍÓGESTIR !SPRENGHLÆGILEGMYND. Total film Variety SNOWWHITEANDHUNT.. KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D SNOWWHITEANDHU.. VIPKL. 5:20 - 8 - 10:402D THERAVEN KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D THEDICTATOR KL. 6 - 8 2D THE LUCKYONE KL. 8 - 10:10 2D SAFE KL. 10:50 2D DARKSHADOWS KL. 5:40 - 10 2D THEAVENGERS KL. 8 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 6 2D SNOWWHITEANDHUNT.. KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D THERAVEN KL. 10:30 2D MEN INBLACK3 KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D THEDICTATOR KL. 6 - 10:40 2D DARKSHADOWS KL. 8 2D THEAVENGERS KL. 5:20 - 8 3D 16 16 KRINGLUNNI 12 12 10 THERAVEN KL. 8 - 10:20 2D THE LUCKYONE KL. 5:50 - 8 2D SAFE KL. 10:10 2D DARKSHADOWS KL. 5:40 2D THEAVENGERS KL. 6 - 9 3D MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA V FOR VENDETTA KEFLAVÍK 16 16 12SNOWWHITEANDTHEHU.. KL. 8 2D THERAVEN KL. 10:40 2D SAFE KL. 8 - 10 2D MEN INBLACK3 KL. 5:40 3D UNDRALAND IBBA ÍSLTAL KL. 6 2D RAVEN KL. 10:10 2D THEAVENGERS KL. 5:10 3D THE LUCKYONE KL. 8 2D UNDRALAND IBBA ÍSLTAL KL. 6 2D SAFE KL. 8 - 10:10 2D JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE EMPIRE JOHNNY DEPP FRÁ MEISTARA TIM BURTON L L SELFOSS 10 16 THEAVENGERS KL. 6 - 9 SAFE KL. 8 - 10 UNDRALAND IBBA KL. 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.