Morgunblaðið - 05.07.2012, Qupperneq 31
ingarnefnd varnarsvæða 1982-98, í
skipulagsnefnd kirkjugarða 1979-97,
í skipulagsnefnd Reykjavíkur 1970-
78, þar af varaformaður 1974-78.
Garðar var varaformaður stjórnar
Eimskipafélags Íslands frá 1992-
2003, sat í stjórn ferðaskrifstof-
unnar Úrvals- Útsýnar hf. frá 1992-
2000, í stjórn Sjóvá-Almennra
trygginga hf. frá 1993-2004, í stjórn
Flugleiða frá 2000-2004, í bygging-
arnefnd Flugstöðvar Leifs Eiríks-
sonar 1978-80 og félagi í Rot-
aryklúbbi Reykjavíkur frá 1980, í
stjórn SUS 1969-71, í stjórn Stúd-
entafélags Reykjavíkur 1984-86.
Garðar var aðalræðismaðurGrikk-
lands á Íslandi 1999-2004. Hann hef-
ur fengið ýmis verðlaun í sam-
keppnum, var sæmdur riddara-
krossi hinnar íslensku fálkaorðu
1991 og Kommandörkrossi sænsku
Norðurstjörnuorðunnar 1987.
Garðar segir að hans aðalstarf
hafi gefið sér mikið í gegnum árin.
Fyrir það sé hann ánægður og þakk-
látur: „Að öðru leyti má segja að
hestamennskan sé okkar aðaláhuga-
mál - og þá er ég ekki einungis að
tala um mig heldur fjölskylduna
alla. Þetta er hestamannafjölskylda.
Við höfum haldið hesta um árabil,
höfum verið með aðstöðu í Borg-
arfirðinum og erum nú með haga-
göngu, ásamt fleirum, á Snæfells-
nesinu. Við fórum töluvert í langar
hálendis tjaldferðir á hestum á sín-
um tíma en nú látum við hjónin
styttri útreiðatúra duga.“
Fjölskylda
Garðar kvæntist 3.7. 1971 Birnu
Hjaltested Geirsdóttur, f. 11.10.
1944, húsmóður.
Dætur Garðars og Birnu eru
Margrét Birna, f. 30.7. 1972, nemi
við menntavísindasvið HÍ en sonur
hennar er Garðar Árni Garðarsson,
f. 2000; Helga María, f. 25.12. 1975,
viðskiptafræðingur, búsett í Reykja-
vík en maður hennar er Ingvar Vil-
hjálmsson viðskiptafræðingur og
eru börn þeirra Þóra Birna, f. 2001,
Anna Fríða, f. 2005, og Vilhjálmur, f.
2007.
Bræður Garðars eru Jón
Halldórsson, f. 17.5. 1946, hrl., bú-
settur á Seltjarnarnesi; Halldór Þór
Halldórsson, f. 2.5. 1951, rafmagns-
verkfræðingur, búsettur á
Seltjarnarnesi.
Foreldrar Garðars: Halldór
Haukur Jónsson, f. 3.10. 1912, d. 6.2.
1992, arkitekt í Reykjavík, og Mar-
grét Þorbjörg Garðarsdóttir, f. 12.4.
1917, d. 28.11. 2007, húsfreyja.
Úr frændgarði Garðars Halldórssonar
Sigfús Guðmundsson
b. í Syðri-Varðgjá
Þorbjörg Olgeirsdóttir
frá Garði í Fnjóskadal
Þuríður Jónsdóttir
ljósm. og skáld
Garðar
Halldórsson
Halldór H. Jónsson
arkitekt
Margrét Þorbjörg Garðardóttir
húsfr. í Rvík
Garðar Gíslason
stórkaupm. í Rvík
Þóra Sigfúsdóttir
húsfr. í Rvík
Jón Björnsson
kaupm. í Bogarnesi.
Helga María Björnsdóttir
húsfr. í Borgarnesi
Selma Jónsdóttir
forstöðum. Listasafns Íslands
Snorri
Þorsteinss.
b. á Laxfossi
Guðrún Jónsdóttir
af Deildartunguætt
Ingibjörg
Snorrad.
húsfr. í Rvík
Snorri
Jónss.
barnal.
í Rvík
Jón Snorri
Snorras.
hagfr.,
dósent og
fram-
kvæmdastj.
Björn Ásmundsson
hreppstj. á Svarfhóli
Björn Þorsteinsson
b. í Bæ, af Húsafellsætt og
Deildartunguætt
Guðmundur Björnsson
sýslum. í Borgarnesi
Málfríður Einarsdóttir
rithöfundur og skáld
Málfríður Björnsdóttir
ljósmóðir
Jón Björnsson
kaupm. í Borgarnesi
Ingólfur
Hanness.
fyrrv. deildarst.
íþróttad. RÚV.
Ása S. Björnsd
húsfr. á Hvítárvöllum
Þuríður Kristjánsdóttir
prófessor emeritus
við KHÍ
Kristján Björnsson
húsasmíðam. á Steinum í Borgarf.
Kristján G. Gíslason
stórkaupm.
í Reykjavík
Ásmundur Gíslason
prófastur á Hálsi
Einar Ásmundsson
ritstj. Morgunblaðsins
Þóra Árnad.
húsfr. í Rvík
Ármann Kristinss.
sakadómari
Inga O. Árnad.
húsfr. í Rvík
Þór Vilhjálmsson
fyrrv. dómari í Mannréttinda-
dómstóli Evrópu
Ólöf D. Árnad.
húsfr. í Rvík
Hjördís Hákonardóttir
hæstaréttardómari
Auður
Gísladóttir
húsfr. á Borg á
Mýrum
Garðar K. Gíslason
hæstaréttardómari
Þóra Kristjánsdóttir
listfræðingur
Gísli Ásmundsson
hreppstj. að Þverá
Einar Ásmundsson
alþm. í Nesjum
ÍSLENDINGAR 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2012
Hörður Þórhallsson ljóðskáldfæddist 5. júlí 1916. For-eldrar hans voru Þórhallur
Árnason sellóleikari og Abelína
Gunnarsdóttir Einarssonar Ás-
mundssonar í Nesi.
Hann var alinn upp í kaþólskum
sið og var tengdur sterkum böndum
söfnuðinum hér á landi. Afi hans,
Gunnar Einarsson, mun hafa verið
fyrsti Íslendingurinn sem tók
kaþólska trú eftir lát Jóns Arasonar.
Hörður las viðskiptafræði í Þýska-
landi, Frakklandi og Íslandi og út-
skrifaðist úr þeirri grein 1940. Hann
starfaði meðal annars hjá Lands-
bankanum og Almenna bygging-
arfélagi Reykjavíkur. Hann ritstýrði
blaði sjálfstæðismanna Vogum um
tíma.
Hörður var víðlesinn í bók-
menntum og talaði fjölda tungumála
sem endurspeglast í einu ljóðabók
hans, Söngvar frá Sælundi sem kom
út 1947. Hann vildi helst kynnast
verkunum sem hann las á frummál-
inu og gat hann víst klórað sig fram
úr 12 tungumálum. Ljóðmælandinn
er heimspekilega þenkjandi og
greina má heimsádeilu. Mörg
ljóðanna eru rómantísk ættjarðar-
kvæði sem vísa til fornfrægrar sögu
landsins. Fjallkonan birtist sem hin
allt umlykjandi móðir náttúra. Ljóð
Harðar eru formföst, unnið er úr
arfinum og skipar goðafræðin vega-
mikinn sess. Náttúrufyrirbæri á
borð við regnið, hafið og fjöllin eru
persónugerð með sterkri vísun til
goðanna og örlaga þeirra og gætir
nokkurrar feigðar. Nokkur ljóðanna
eru óhefðbundin nútímaljóð. Samin
hafa verið nokkur lög við ljóðin en
hafa ekki oft verið flutt.
Titill ljóðabókarinnar vísar í heiti
hússins sem þau hjónin bjuggu í.
Fleiri ljóð hefðu eflaust litið dags-
ins ljós ef hans hefði notið lengur
við.
Hann kvæntist Guðrúnu Þór og
eignuðust þau fimm börn, Gunnar,
Helgu, Hildi, Hrafn Andrés og
Huldu.
Hörður Þórhallsson lést 17.
desember 1959.
Merkir Íslendingar
Hörður
Þórhallsson
90 ára
Guðrún Guðmundsdóttir
Jakobína Erlendsdóttir
Rannveig Jónsdóttir
Sigríður Björnsdóttir
85 ára
Einar Karlsson
Guðrún Marta Jónsdóttir
Haukur Haraldsson
Hrefna Guðmundsdóttir
Karl Ómar Jónsson
Margrét Sveinsdóttir
Sigrún Magnúsdóttir
Þorbjörg Sigtryggsdóttir
80 ára
Ásdís Sörladóttir
Gunnar Snorrason
Þorbjörg Ólafsdóttir
75 ára
Edda Magnúsdóttir
Guðfinna Björgvinsdóttir
70 ára
Bjarni Hannesson
Eiríkur Sigurðsson
Garðar Halldórsson
Margrét Ólafsdóttir
Oddur Gíslason
Rannveig Árnadóttir
Unnur Björg Ingólfsdóttir
60 ára
Einar Þorsteinn Axelsson
Guðný Hrönn Þórðardóttir
Jóhanna F. Benediktsdóttir
Lára A. Einarsdóttir
Sófus Guðjónsson
Sæfinna Á. Sigurgeirsdóttir
Þóra Elín Guðjónsdóttir
Örn Högnason
50 ára
Ásta Kathleen Price
Jóhann Ingi Grétarsson
Jónatan Már Guðjónsson
Kristín R. Guðlaugsdóttir
Steinunn Emilsdóttir
Þórdís M. Þorvaldsdóttir
40 ára
Einar Símonarson
Engilbjört Auðunsdóttir
Gunnar H. Gunnarsson
Harpa M. Þorsteinsdóttir
Jón Andri Sigurðarson
Laufey Sigurbergsdóttir
Linda Heide Reynisdóttir
Nína Björg Borgarsdóttir
Viðar Einarsson
Vilhjálmur Lárusson
30 ára
Andrzej Kudla
Atli Norðmann Sigurðarson
Birgir Þór Guðjónsson
Edvinas Abromavicius
Guðbjörg Björnsdóttir
Guðni Vilmundarson
Jakob B. Ingimundarson
Ketill Kristinsson
Sigurbjörg Ellen Ottesen
Til hamingju með daginn
40 ára Stefán Torfi ólst
upp á Akureyri og er bú-
settur í Reykjavík. Stefán
starfar sem fagstjóri hjá
Maritech.
Maki Elsa Lyng Magnús-
dóttir, f. 1973, kennari og
meistaranemi í kennslu-
fræðum.
Börn Krista Karolína Stef-
ánsdóttir, f. 2002 og
Magnús Máni Stefánsson,
f. 2010.
Foreldrar Anna Karolína
Stefánsdóttir, f. 1949, fjöl-
skylduráðgjafi á Akureyri
og Höskuldur Höskulds-
son, f. 1950, sjúkraþjálfari
á Bjargi Akureyri.
Stefán Torfi
Höskuldsson
40 ára Berglind Guð-
mundsdóttir fæddist og
ólst upp á Selfossi þar
sem hún er búsett. Berg-
lind starfar sem fjármála-
stjóri hjá Guðmundi Tyrf-
ingssyni ehf.
Börn Sigtryggur Ein-
arsson, f. 1991, Sigríður
Tinna Ben Einarsdóttir, f.
1993, Díana Petra Ben
Einarsdóttir, f. 1998, Lauf-
ey Tara Ben Einarsdóttir,
f. 1999, Einar Ben Sig-
urfinnsson, f. 2011, og eitt
barnabarn.
Foreldrar Guðmundur
Tyrfingsson og Sigríður
Benediktsdóttir.
Berglind
Guðmundsdóttir
40 ára Hulda Péturs-
dóttir ólst meðal annars
upp í Svíþjóð og er búsett
á Akureyri. Hulda nam
ljósmóðurfræði við Há-
skóla Íslands. Hún starfar
sem ljósmóðir á Heilsu-
gæslunni á Akureyri.
Maki Eyþór Ólafur Berg-
mannsson, f. 1975, við-
skiptafræðingur og starf-
ar hjá símanum.
Börn Ólafur Pétur Ey-
þórsson, f. 2003 og Einar
Ernir Eyþórsson, f. 2011.
Foreldrar Pétur Pét-
ursson, f. 1947, læknir og
Margrét Kristjánsdóttir, f.
1947, lofskeytamaður.
Hulda
Pétursdóttir
Svarið við spurningu dagsins
Fylgifiskar - Suðurlandsbraut 10, 108 Rvk - Sími 533 1300 - fylgifiskar.is
kryddin komin aftur