Morgunblaðið - 05.07.2012, Side 33

Morgunblaðið - 05.07.2012, Side 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 8 9 1 6 1 5 4 8 2 7 8 1 2 7 4 4 6 2 8 7 9 4 2 5 6 7 9 5 6 2 3 3 6 4 7 6 2 9 3 2 5 4 9 8 7 4 6 3 2 5 8 8 5 7 9 4 3 8 5 7 5 3 2 4 9 5 3 7 9 6 6 2 7 4 9 5 2 8 6 1 4 3 7 6 4 1 7 3 5 8 2 9 7 8 3 4 2 9 1 5 6 2 6 7 1 8 4 3 9 5 8 1 5 2 9 3 7 6 4 3 9 4 6 5 7 2 8 1 1 2 8 5 4 6 9 7 3 4 3 6 9 7 2 5 1 8 5 7 9 3 1 8 6 4 2 6 1 3 8 5 7 9 4 2 8 5 7 2 4 9 3 6 1 9 2 4 6 1 3 8 7 5 2 7 1 4 6 8 5 9 3 4 8 9 7 3 5 2 1 6 5 3 6 1 9 2 4 8 7 7 4 5 9 2 1 6 3 8 1 9 2 3 8 6 7 5 4 3 6 8 5 7 4 1 2 9 3 2 1 8 5 7 4 6 9 7 9 6 1 4 3 8 2 5 8 5 4 2 9 6 3 7 1 4 6 5 7 8 1 2 9 3 2 7 3 9 6 4 5 1 8 9 1 8 5 3 2 7 4 6 5 4 7 3 1 9 6 8 2 6 3 9 4 2 8 1 5 7 1 8 2 6 7 5 9 3 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hlífðarlaust, 8 endurbót, 9 falla, 10 sár, 11 oft, 13 flanaði, 15 end- urtekningar, 18 formæður, 21 bjargbúa, 22 snúin, 23 dysjar, 24 hörkutóls. Lóðrétt | 2 heyskapartæki, 3 gleðjum, 4 hugleysingi, 5 gjálfra, 6 tómt, 7 opi, 12 ekki gömul, 14 tók, 15 at, 16 gamla, 17 happið, 18 ranga, 19 milligöngumann, 20 magurt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 raust, 4 gepil, 7 bútur, 8 reyfi, 9 fit, 11 iðni, 12 bana, 14 nagla, 15 senn, 17 krás, 20 mis, 22 lukka, 23 kópur, 24 asnar, 25 lánið. Lóðrétt: 1 rebbi, 2 urtan, 3 torf, 4 gort, 5 peyja, 6 leifa, 10 Ingvi, 12 inn, 13 bak, 15 selja, 16 nakin, 18 ræpan, 19 skráð, 20 maur, 21 skál. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 a6 6. b3 Bb4 7. Bd2 O-O 8. Bd3 Bd6 9. O-O Rbd7 10. Dc2 e5 11. cxd5 cxd5 12. e4 exd4 13. Rxd5 Rxd5 14. exd5 Rf6 15. Hae1 Bg4 16. Rxd4 Hc8 17. Db1 Hc5 18. Bg5 Hxd5 19. Bxh7+ Kh8 20. Rf5 Staðan kom upp í opnum flokki bandaríska meistaramótsins sem lauk fyrir nokkru í Saint Louis. Robert L. Hess (2635) hafði svart gegn Gregory Kaidanov (2594). 20… Rxh7! 21. Bxd8 Bxf5 22. Dc1 Hxd8 23. Hd1 Bd3 svart- ur hefur nú þrjá létta menn fyrir drottn- ingu og unnið tafl. Framhaldið varð eft- irfarandi: 24. Hfe1 Kg8 25. Dc3 Rf6 26. h3 Bb8 27. He3 Bb5 28. Hxd5 Rxd5 29. Dd4 Bc7 30. He1 Rf4 31. Da1 Bb6 32. Hd1 Bd4 33. Db1 Bd3 og hvít- ur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                       !"   #   $ !" %& ' (                                                                                                                                                                                                        !                   "  Utan flokka. S-Enginn Norður ♠D82 ♥K10862 ♦D74 ♣G4 Vestur Austur ♠10764 ♠ÁG953 ♥4 ♥5 ♦Á6 ♦K109832 ♣Á109865 ♣3 Suður ♠K ♥ÁDG973 ♦G5 ♣KD72 Suður spilar 4♥. Til eru hendur sem falla ekki í neinn flokk, en eru þó einnar sagnar virði, að minnsta kosti. Lítum til vesturs, sem á sex-fjóra í svörtu litunum og tvo ása. Suður opnar á 1♥. Aumingja maðurinn – nema hann sé frá Póllandi, en spilarar þar í landi eru vandir við það frá blautu barnsbeini að segja 1G á slík spil. Ekki til að sýna 15- 17 flata, heldur einmitt til að lýsa yfir 6-4 skiptingu í láglit og spaða. Cezary Balicki kom inn á grandi í leik við Ísrael á EM. Norður sagði 2♥ og Adam Zmudzinski stökk í 4♠: allir pass og 11 léttir slagir. Hinum megin hindraði eldri Herbst- bróðirinn í 3♣ yfir 1♥. Sögnin er ekki al- vitlaus, en jarðar spaðalitinn algerlega. Norður stökk í 4♥ og þar lauk sögnum, því yngri bróðir fann enga ástæðu til að melda á austurspilin í líklegu „misfitti“. Tveir niður, ódoblaðir. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Um meðferð atkvæða Á kosningavöku Sjónvarps að loknum forsetakosn- ingum lýstu formenn yfirkjörstjórna niðurstöðum áfangatalningar hver í sínu kjördæmi. Hjá tveimur eða þremur þeirra, ef til vill fleiri, brá þá fyrir ein- kennilegu orðalagi: „Auðir seðlar xx, aðrir ógildir seðlar xx.“ Hér er tvennt ólíkt lagt að jöfnu að því leyti að hvort tveggja er sagt „ógilt“. Stenst þetta? Kjósandi sem gegnir þeirri skyldu að koma á kjör- stað, en fellir sig ekki við neinn þeirra kosta sem þar bjóðast, hefur eina leið og aðeins eina til að tjá þá af- stöðu: hann skilar auðu. Sú afstaða er bæði ásætt- anleg og gild, hún er látin í ljós með einhlítu, greiddu og gildu atkvæði: seðillinn er gildur. Við alla at- kvæðagreiðslu er það talin gild afstaða að sitja hjá. Með tilvitnuðu orðalagi er því sýnd ærin óvirðing hluta þeirra kjósenda sem hafa tjáð afstöðu sína með skýrum og gildum hætti. Hér er fleira að athuga, og víkur þá aftur að kosningavöku. Séu auðir seðlar gild atkvæði – sem þeir eru – væri rétt og eðlilegt að þeir fengju sitt rúm á þeim gröfum sem brugðið er upp á skjá Sjón- varpsins. Hlutfallstölur einstakra frambjóðenda verða allar rangar ef þær miðast ekki við gild atkvæði, heldur einungis þau atkvæði sem falla á frambjóðendur. Við forsetakosningar árið 2004 voru auðir seðlar um 20% greiddra atkvæða, og getur hver séð í hendi sér hversu það skekkir rétta mynd að reikna hlutfallstölur frambjóðenda án tillits til þeirra. Það veldur miklu um ásýnd úrslita hvort sá sem kjörinn er nær 50% gildra atkvæða. Þar gætu auðir seðlar, sem hinn kjörni hefur sannarlega ekki notið, skipt sköpum um hlutfallið. Hér er ekki gefið í skyn að þetta hefði breytt neinu um hreinan meirihluta núna. Það hefði ekki farið svo. Í kosningunum 30. júní sl. var þátttaka með minna móti. Ástæður þess eru óljósar. Það er ekki fráleit ályktun, þótt óviss sé, að verulegur hluti þeirra sem heima sátu hafi átt samleið með þeim sem skiluðu auðu: að þeir hafi ekki fellt sig við neinn kostinn og vitað að sú afstaða mundi hvergi birtast í hlutfallsreikningi þótt þeir kæmu á kjörstað. Sé eitthvað til í þessari ályktun er ljóst að vinnubrögð yfirkjör- stjórna og Sjónvarps hvetja kjósendur ekki til fullrar þátttöku. Kjósandi. Velvakandi Ást er… … að muna hversu dýrmætur farmurinn er. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is th or ri@ 12 og 3. is /3 1. 31 3 ...sem þola álagið! TRAUSTAR VÖRUR... VIFTUR Í MIKLU ÚRVALI Það borgar sig að nota það besta! www.falkinn.is • Bor›viftur • Gluggaviftur • I›na›arviftur • Loftviftur • Rörablásarar • Ba›viftur • Veggviftur 5. júlí 1930 Sólheimar í Grímsnesi, fyrsta heimili hér á landi fyrir þroskahefta, tók til starfa. Sess- elja H. Sig- mundsdóttir, sem varð 28 ára þennan dag, stofnsetti heim- ilið ásamt Þjóð- kirkjunni og var forstöðumaður þess til æviloka, 1974. 5. júlí 1998 Minnisvarði um bræðurna Brynjólf Pét- ursson Fjölnis- mann, Jón Pét- ursson háyfirdómara og Pétur Pét- ursson biskup var afhjúpaður á Víðivöllum í Skagafirði þar sem þeir ólust upp. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist…

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.