Morgunblaðið - 19.07.2012, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2012
ANIMAL PLANET
12.30 Ned Bruha: Skunk Whisperer 13.00 Dick and
Dom Go Wild 13.30 Penguin Safari 14.25 Bad Dog
15.20 Dogs/Cats/Pets 101 16.15 Wildlife SOS
16.40 Gorilla School 17.10 Animal Kingdom 17.35
In Too Deep 18.05 Wild France 19.00 Whale Wars
19.55 Max’s Big Tracks 20.50 Miami Animal Police
21.45 I’m Alive 22.40 Untamed & Uncut 23.35
Whale Wars
BBC ENTERTAINMENT
11.20 Extreme Makeover: Home Edition 12.00 QI
13.00 Keeping Up Appearances 13.55 My Family
14.55/17.20 The Graham Norton Show 15.40 QI
16.40 Extreme Makeover: Home Edition 18.05 QI
19.10/22.29 The Best of Top Gear 20.00 Rev
20.30/23.50 Twenty Twelve 21.00 The Graham Nor-
ton Show 21.50 Live at the Apollo 23.20 Rev
DISCOVERY CHANNEL
11.00 Masters of Survival 12.00 Extreme Engineer-
ing 13.00 Future Weapons 14.00 Sons of Guns
15.00/19.00 MythBusters 16.00 Wheeler Dealers
17.00 How It’s Made 18.00 Auction Kings 20.00/
23.00 Triggers: Weapons That Changed the World
21.00 Penn & Teller Tell a Lie 22.00 MythBusters
EUROSPORT
9.45 Cycling: Tour de France 15.45 Football 18.00
Fight Club: Total KO 19.00 Fight sport 21.00 Cycling:
Tour de France 22.30 Football
MGM MOVIE CHANNEL
15.55 Return of a Man Called Horse 18.00 Roe vs.
Wade 19.35 Absolute Strangers 21.05 Rolling Thun-
der 22.40 The Couch Trip
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 America’s Hardest Prisons 13.00 Air Crash
Investigations 14.00 Locked Up Abroad 15.00 Anci-
ent X Files 16.00 Nazi Hunters 17.00 Dog Whisperer
18.00/23.00 Seconds From Disaster 19.00 Mega-
factories 20.00/22.00 Rock Stars 21.00 Mega-
factories
ARD
12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Ta-
gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau
14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Heiter bis töd-
lich – Alles Klara 17.45 Wissen vor 8 17.48/20.43
Das Wetter im Ersten 17.50 Gesichter Olympias
17.55 Börse im Ersten 18.00/23.53 Tagesschau
18.15 Die große Show der Naturwunder 19.45 Kont-
raste 20.15 Tagesthemen 20.45 Beckmann 22.00
Nachtmagazin 22.20 Die große Show der Naturw-
under 23.55 Beckmann
DR1
14.10 Olivia 14.20 Timmy-tid 14.30 Landet for
længe siden 15.00 Hun så et mord 15.50 DR Up-
date – nyheder og vejr 16.00 Håndbold 16.40 TV Av-
isen med Sport 16.50 Håndbold 18.40 TV Avisen
18.50 Håndbold 19.30 Sommervejret 19.35 Af-
tentour 2012 20.00 Ægte mennesker 21.00 Emils
damer 21.30 Lulu og Leon 22.10 Damages 23.10
Arvingen til Glenbogle
DR2
15.55 Kulinarisk rundrejse i Spanien 16.40 The Daily
Show 17.05 Taggart 18.00 Vietnamkrigens glemte
film 18.50 Sagen genåbnet 20.30 Deadline Crime
20.50 Præsident Bill Clinton 21.40 Kommissær Jan-
ine Lewis 22.50 The Daily Show
NRK1
14.10 Matador 15.00 NRK nyheter 15.10 Sommerå-
pent 16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05
Tegnspråknytt 16.10 Koht på jobben 16.40 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Med elg i linsen og
rev bak øret 18.25 Nedtelling til OL 18.55 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent
20.15 Skishow på sommerføre 21.00 Kveldsnytt
21.15 Kalde føtter 22.05 Tinas sommerkjøkken
22.50 På vei til Sel 23.20 Skishow på sommerføre
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Pakket og
klart 17.30 Bjørnson – europeeren 18.10 Niklas’ go-
urmetreise 18.35 Kalahari 19.30 London 2012
20.00 NRK nyheter 20.15 Annikas historie 21.10 Å
stå utenfor og se inn 21.40 Kontorkonserten 22.00
Små raude blomstrar
SVT1
15.10 Det ljuva livet i Alaska 15.55 Sportnytt 16.00
Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Minnenas
television 17.15 Kronprinsessan Victorias fond
17.20 Sverige i dag sommar 17.30/23.35 Rapport
17.52 Regionala nyheter 18.00 Här är ditt kylskåp
18.30 Mitt i naturen Australien 19.00 Schmokk
20.00 Barnläkarna 21.00 Rapport 21.05 OS-krönika
22.50 Gravid i höga klackar 23.40 Nordkalotten 365
SVT2
13.40 Plantera mera 14.10 X-Games 14.40 När Do-
mus kom till stan 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset
16.00 Krokodiler till havs 16.50 Russin 16.55 Odda-
sat 17.00 Vem vet mest? 17.30 PSL:Sinding ses-
sions 18.00 Män som simmar 19.00 Aktuellt 19.23
Regionala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Emmas
lycka 21.25 Lysande utsikter
ZDF
15.00 heute 15.10 hallo deutschland 15.45 Leute
heute 16.05 SOKO Stuttgart 17.00 heute 17.20
Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Das Schwie-
germonster 19.45 ZDF heute-journal 20.12 Wetter
20.15 maybrit illner 21.15 Markus Lanz 22.30 ZDF
heute nacht 22.45 Magnum
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
17.00/19.00 Fiskikóng-
urinn.
17.30/19.30 Eru þeir að fá́ann-
18.00 Björn Bjarnason
18.30 Tölvur tækni og vís-
indi
20.00/22.00 Hrafnaþing
21.00/23.00 Auðlindakista
21.30/23.30 Perlur úr
myndasafni
Dagskráin er endurtekin all-
an sólarhringinn.
SkjárEinn
16.35 Herstöðvarlíf
17.18 Konungsríki Benna
og Sóleyjar
17.29 Geymslan
17.53 Múmínálfarnir
18.02 Lóa (Lou!) (10:52)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Hvolpalíf
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Gómsæta Ísland
(Delicious Iceland) Mat-
reiðsluþáttaröð í umsjón
Völundar Snæs Völund-
arsonar. Í þáttunum er
farið landshorna á milli og
heilsað upp á fólk sem
sinnir ræktun, bústörfum
eða hverju því sem við-
kemur mat. Dag-
skrárgerð: Gunnar Kon-
ráðsson. (3:6)
20.05 Flikk – flakk Um-
sjónarmaður: Guðrún Dís
Emilsdóttir. Handrit og
stjórn framleiðslu: Þór-
hallur Gunnarsson. (3:4)
20.55 Líf vina vorra (Våra
vänners liv) Sænskur
myndaflokkur um fjóra
vini og dramatíkina í
einkalífi þeirra. Meðal
leikenda eru Jacob Ericks-
son, Gustaf Hammarsten,
Shanti Roney og Erik Joh-
ansson. Var valinn besti
leikni myndaflokkurinn í
Svíþjóð 2011. (3:10)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð
Stranglega bannað börn-
um. (136:138)
23.05 Loforðið (The Prom-
ise) (e) Stranglega bannað
börnum. (3:4)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.45 Malcolm in the
Middle
09.10 Bold and the Beauti-
ful
09.30 Doctors
10.15 Lie to Me
11.05 Extreme Makeover:
Home Edition
11.50 Glee
12.35 Nágrannar
13.00 Á fleygiferð
14.40 Smallville
15.25 Barnatími
17.05 Bold and the Beauti-
ful
17.30 Nágrannar
17.55 Friends
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Simpson-fjölskyldan
19.40 Arrested Develop-
ment 3
20.05 Masterchef USA
Matreiðsluþáttur með
Gordon Ramsey þar sem
áhugakokkar keppast við
að vinna bragðlauka dóm-
nefndarinnar yfir á sitt
band. Ýmsar þrautir eru
lagðar fram í eldamennsk-
unni og þar reynir á hug-
myndaflug, úrræði og
færni þátttakenda.
20.50 The Closer
21.35 Fringe
22.20 Rescue Me
23.05 Dallas
23.50 Rizzoli & Isles
00.35 The Killing
01.20 Treme
02.20 Líf í hættu
03.45 Á fleygiferð
05.20 Friends
05.45 Fréttir / Ísland í dag
08.00 Rachael Ray
08.45 Pepsi MAX tónlist
15.25 The Biggest Loser
16.45 Being Erica
Skemmtileg þáttaröð um
unga konu sem hefur ekki
staðið undir eigin vænt-
ingum í lífinu en fær
óvænt tækifæri til að
breyta því sem aflaga hef-
ur farið.
17.30 Rachael Ray
18.15 The Firm Þættir sem
byggðir eru á samnefndri
kvikmynd frá árinu 1993
eftir skáldsögu Johns
Grisham.
19.05 America’s Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur.
19.30 30 Rock
19.55 Will & Grace
20.20 Happy Endings
Bandarískir gamanþættir.
Alex og Dave eru par sem
eiga frábæran vinahóp.
20.45 Rules of Engage-
ment
20.45 Happy Endings
21.10 Vexed Breskir saka-
málaþættir sem fjalla um
rannsóknarlögreglumenn-
ina Kate og Jack.
22.00 The River Hrollvekj-
andi þáttaröð um hóp
fólks sem lendir í yfirnátt-
úrulegum aðstæðum í
Amazon.
22.50 Jimmy Kimmel
23.35 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarískir
spennuþættir sem fjalla
um störf rannsóknarlög-
reglu og saksóknara í New
York.
00.20 Unforgettable
01.10 Camelot
02.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Daddy’s Little Girls
10.00/16.00 The Astronaut
Farmer
12.00 Kalli á þakinu
14.00 Daddy’s Little Girls
18.00 Kalli á þakinu
20.00 The Ugly Truth
22.00/04.00 Kick Ass
24.00 Deal
02.00 Even Money
06.00 I Love You Phillip
Morris
06.00 ESPN America
07.00 The Open Cham-
pionship Official Film
2011
08.00 Opna breska meist-
aramótið 2012 – BEINT
Þetta fornfræga mót er
eina risamótið sem fram
fer utan Bandaríkjanna.
19.00 Opna breska meist-
aramótið 2012
02.00 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
13.30 Blandað efni
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince
19.30/24.00 Joyce Meyer
20.00 Kvöldljós
21.00/23.30 Benny Hinn
21.30 Joni og vinir
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
19.55/01.35The Doctors
20.35/01.10 In Treatment
21.00/02.15 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.45 New Girl
22.15 2 Broke Girls
22.40 Drop Dead Diva
23.25 Gossip Girl
00.10 The No. 1 Ladies’ De-
tective Agency
03.05 Tónlistarmyndbönd
07.00/17.20 Pepsi deild
kvenna (Stjarnan – Þór/
KA)
19.10 Tvöfaldur skolli
20.00 Sumarmótin 2012
(Símamótið)
20.50 Michelle Wie á
heimaslóðum
21.35 Enski deildarbikarinn
(Man. Utd. – Crystal Pa-
lace)
23.55 Pepsi mörkin
17.55 Fulham – Man. City
19.40 Newcastle – Liver-
pool, 1998
20.10 Premier League
World 2012/13
20.40 Chelsea – Wolves
22.25 Season Highlights
2007/2008
23.20 Arsenal – Man. Utd.
06.36 Bæn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Alltaf að rífast. Átök í íslensk-
um stjórnmálum fyrr og nú. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Ljóðabókin syngur. Ljóðmæli
eftir Höllu Eyjólfsdóttur á Lauga-
bóli.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Leyndardómar
býflugnanna. (14:27)
15.25 Matartíminn. (e) (6:6)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Liðast um landið.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá opn-
unartónleikum Proms, sum-
artónlistarhátíðar Breska
útvarpsins sl. föstudag.
21.30 Kvöldsagan: Þrítugasta kyn-
slóðin. (3:17)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.20 Útvarpsperla: Meðal annarra
orða – nútímaborgir. Fjallað um
borgir, einkum nútímaborgir og
sjónum meðal annars beint að
Reykjavík. (Frá 1991) (8:9)
23.20 Til allra átta. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Grillveislur og matarboð eru
fastur liður hjá mörgum á
sumrin. Í einni slíkri veislu
sem ég sótti fyrir nokkru var
mér ljóst að gestgjafi minn
átti ekki sjónvarpstæki eða í
það minnsta varð ég ekki var
við það. Eins og nærri má
geta spurði ég hvar sjón-
varpstækið væri að finna og
fékk þau svör að því hefði
verið gefið gott heimili í
gegnum Góða hirðinn. Gest-
gjafi minn taldi sig ekkert
hafa við sjónvarpstækið að
gera. Alla afþreyingu horfir
hann á í gegnum tölvuna sína
og fréttir fær hann auðvitað
af MBL.is og iPad-útgáfu
Morgunblaðsins. Sjónvarps-
tækið þótti honum og konu
hans ekki stofuprýði og
sjaldan notað.
Mér finnst þetta merkilegt
í samanburði við kynslóð
ömmu og afa en þar þótti
gott sjónvarpstæki í stórum
viðarkassa vera hvort
tveggja merki um stöðu við-
komandi og einstaklega fal-
leg mubla umkringd postu-
línsstyttum og málverkum í
betri stofunni.
Í ljósi þeirrar þróunar sem
nú á sér stað með snjall-
símum og lófatölvum er vert
að spyrja af hverju allt efni
sjónvarpsstöðva sé ekki fyrir
löngu komið á netið. Varla
ætla einkastöðvarnar að láta
risaeðluna í Efstaleiti skáka
sér á netinu.
Hvar er sjónvarpið
niðurkomið?
Morgunblaðið/Ernir
Vilhjálmur Andri Kjartansson
Ljósvakinn
Opið 9-18 alla daga nema sunnudaga • Sími 553 1099