Helgafell - 01.05.1945, Síða 80

Helgafell - 01.05.1945, Síða 80
MINNING JÓNASAR HALL- GRÍMSSONAR A fyrsta þingi íslenzkra listamanna haustið 1942, var tekin ákvörðun um að kveðja næsta þing til fundar 26. maí 1945, er þá eru hundr- að ár liðin frá dauða Jónasar Hallgrímssonar. Þannig verður Listamannaþingið, sem nú kemur saman, með vissum hætti bundið nafni hans og helgað honum. I inngangsgrein þessa heftis af Helgafelli er farið nokkrum orðum um þann veg og vanda, sem minmngm um þetta ástsælasta skáld Islands leggur þeim mönnum á herðar, senj kvaddir hafa verið til þjónustu við list og feg- urð. Sérstaklega munu rithöfundar vorir og skáld telja sig skuld- bundna Jónasi Hall- grímssyni, því að á hans máli hefur fegurst verið ort og ritað síðustu hundrað árin. En raunar er öll vor menning í svo stcrkum tengslum við ævi og starf Jónasar, að hverjum þcim, er lætur sig varða særnd vora og heiður, mun þykja nokkru skipta, að þctta Listamanna- þing megi spegla með vcrðugum hætti ást þjóðarinnar á minningu hans. Því miður hefur svo illa tekizt til í vetur, að nokkrir félagsmenn í rithöfundadeild Bandalagsins hafa talið sér þörf á að slíta sam- starfi sínu við stéttarbræður sína þar, og hafa síðan stofnað nýtt rithöfundafélag, sem starf- ar utan samtaka íslenzkra listamanna. Þessi sundrung verður ekki gerð að umtalsefni hér, cnda liggja tildrög hennar naumast Ijóst fyrir, en þó að slíkir misbrestir í sambúð listamanna innbyrðis séu mjög óæskjlegir og lítt vænlegir til að styrkja aðstöðu þeirra í menningarlífi þjóð- arinnar, þá má samt ekki gera meira úr þcim en efni standa til. Ekkert er í rauninni eðlilegra cn að nokkurra árekstra verði vart í félags- skap manna, sem eru að hætti listamanna næsta sundurleitir að skapferli og lífsskoðun- um, þó að þeir annars eigi sér sama menningar- takmark. En þar scm bæði hið nýja og gamla rithöfundafélag á hinu mesta ágætisfólki á að skipa, ætti að mega gera ráð fyrir því, að sundrung sú, sem upp hefur komið, jafni sig fyrr en sfðar, og heillavænlegt samstarf á grundvelli drengilegs skilnings geti brátt hafizt með öllum ábyrgum rithöfundum. Því er ekki að leyna, að nokkurs ótta hefur gætt meðal listamanna um það, að atburðirnir í rithöfundafélagiríu mundu til bess fallnir að veikja Listamannaþingið og draga úr árangri þess. En Bandalagið, sem að þinginu stendur, T 1 . niun að sjálfsögðu lfta svo LISTAMANNA- , . , 1 , . 5 , . ÞINGIÐ OG a’ að Pctta PinS se fyrst °S r . , ,, . T. 7 fremst mót allra þeirra LISTAMANNA- r nFIIIIR manna, sem gegna list- rænni köllun, og ekki geti komið til rnála að láta hégómlegan ágrein- ing komast upp á milli iðkenda listarinnar og þcirrar samkomu, sem til cr stofnað af virðingu við Jónas Hallgrimsson. Til árétt- ingar þessu sjónarmiði hefur Bandalagið kjör- ið Davíð Stefánsson til forseta þingsins, jafnt fyrir það þó að hann sé nú ekki lengur félagi í rithöfundadeild þess. Áreiðanlega mun ákvörðun Bandalagsins mælast vel fyrir, enda má segja að Davíð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.