Morgunblaðið - 18.09.2012, Page 32

Morgunblaðið - 18.09.2012, Page 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 2012 » Kvikmynd BaltasarsKormáks, Djúpið, var frumsýnd í stærsta sal Háskólabíós í fyrra- dag og var salurinn þéttsetinn. Myndin var heimsfrumsýnd á kvik- myndahátíðinni í To- ronto í næstsíðustu viku og hafa viðtökur gagn- rýnenda vestanhafs ver- ið afar jákvæðar. Hátíðarfrumsýning var haldin á Djúpinu, nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, í fyrradag Morgunblaðið/Eggert Hátíðarstund Leikstjórinn Baltasar Kormákur með fjölskyldu sinni fyrir frumsýningu myndarinnar. Leikarar Björn Thors, Guðjón Pedersen og Stefán Hallur Stefánsson. Kóngurinn Bubbi Morthens og eiginkona hans Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. Innilegt Leikararnir Gunnar Eyjólfsson og Ólafur Darri Ólafsson ræða málin fyrir frumsýningu. Ólafur Darri fer með aðalhlutverkið í Djúpinu. Danski kvikmyndaleikstjórinn Sus- anne Bier hlýtur heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár og verður af því tilefni gestur hátíðarinnar. Í til- kynningu segir að Bier þyki einn fremsti leikstjóri Norðurlanda um þessar mundir og jafnframt einn fremst kvenleikstjóri heims. Bier hlaut bæði Óskarsverðlaun fyrir bestu erlendu kvikmynd og Golden Globe-verðlaunin í fyrra fyrir kvik- mynd sína Hævnen. Þrjár myndir eftir Bier verða sýndar á RIFF, þ.e. Elska þig að eilífu, Eftir brúð- kaupið og nýjasta mynd hennar, Hárlausi hárskerinn, þ.e. Den skaldede frisør. Bier veitir verð- laununum viðtöku 29. september og sama dag verður nýjasta kvikmynd hennar sýnd og að lokinni sýningu svarar hún spurningum áhorfenda. Óskarsverðlaunahafi Suzanne Bier með styttuna af Óskari frænda í fyrra. Bier hlýtur heið- ursverðlaun RIFF RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 2D Sýnd kl. 8 - 10 THE BOURNE LEGACY Sýnd kl. 7 - 10 THE EXPENDABLES 2 Sýnd kl. 10:20 ÁVAXTAKARFAN Sýnd kl. 6 INTOUCHABLES Sýnd kl. 5:50 - 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þriðjudagstilboð ÍSL TEXTI 60.000 MANNS! Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 12 L 16 16 16 HÖRKU SPENNUMYND TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 60 ÞÚSUND GESTIR TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS HEILNÆMT FJÖR FYRIR ÞAU YNGSTU -H.V.A., FBL RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 2D KL. 5.50 -8 -10.20 16 RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 3D KL. 10.20 ÓTEXTUÐ 16 THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10.45 16 THE BOURNE LEGACY LÚXUS KL. 10.20 16 ÁVAXTAKARFAN KL. 4 - 6 L THE EXPENDABLES 2 KL. 5.40 - 10.20 16 THE EXPENDABLES 2 LÚXUS KL. 5.40 - 8 16 THE WATCH KL. 5.40 12 PARANORMAN 2D KL. 3.30 7 ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 3D KL. 8 - 10.10 16 THE BOURNE LEGACY KL. 6 - 9 16 ÁVAXTAKARFAN KL. 6 L THE EXPENDABLES 2 KL. 10.30 16 TO ROME WITH LOVE KL. 5.30 - 8 L INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 L RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 2D KL. 6 - 8 - 10 16 THE BOURNE LEGACY KL. 10 16 THE EXPENDABLES 2 KL. 8 12 ÁVAXTAKARFAN KL. 6 L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.