Morgunblaðið - 21.01.2013, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.01.2013, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 6 9 4 7 8 9 8 1 5 5 7 6 8 1 4 6 7 8 3 7 9 5 4 1 9 6 1 3 7 6 1 9 6 8 7 2 1 5 9 2 7 8 2 1 9 7 6 9 5 6 8 4 2 9 2 3 1 5 7 2 2 4 3 6 8 9 7 3 8 9 2 3 5 1 7 9 6 2 8 3 4 8 9 2 4 3 5 6 1 7 4 3 6 7 8 1 9 2 5 6 4 5 2 9 3 1 7 8 7 2 1 8 5 6 3 4 9 3 8 9 1 4 7 5 6 2 9 7 3 5 1 4 2 8 6 2 6 8 3 7 9 4 5 1 1 5 4 6 2 8 7 9 3 5 7 9 2 8 1 4 3 6 3 2 1 4 6 9 8 7 5 8 4 6 7 3 5 1 9 2 1 3 4 5 9 7 6 2 8 6 9 7 1 2 8 3 5 4 2 5 8 6 4 3 9 1 7 4 1 3 8 7 2 5 6 9 9 8 2 3 5 6 7 4 1 7 6 5 9 1 4 2 8 3 6 3 8 1 7 9 2 5 4 4 1 9 5 3 2 7 6 8 5 7 2 6 8 4 1 3 9 7 8 4 2 5 6 3 9 1 9 5 3 4 1 7 8 2 6 1 2 6 3 9 8 5 4 7 3 4 1 7 6 5 9 8 2 2 9 5 8 4 1 6 7 3 8 6 7 9 2 3 4 1 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kjarnyrtur, 8 skott, 9 gömul, 10 reið, 11 aumar, 13 ljúka, 15 sveigur, 18 sálir, 21 gróinn blettur, 22 taldi úr, 23 hæfnin, 24 barátta. Lóðrétt | 2 stórfljót, 3 framkvæmir, 4 stétt, 5 snúin, 6 lof, 7 ljúka, 12 elska, 14 greinir, 15 svöl, 16 hindra, 17 spök, 18 ilmur, 19 féllu, 20 hljóp. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 strák, 4 kólfs, 7 lýgur, 8 sýpur, 9 net, 11 aurs, 13 hani, 14 úldna, 15 sver, 17 kröm, 20 orf, 22 felur, 23 lúður, 24 renna, 25 kerra. Lóðrétt: 1 sulla, 2 ragur, 3 korn, 4 kost, 5 loppa, 6 syrgi, 10 eldar, 12 súr, 13 hak, 15 sefur, 16 ellin, 18 ræður, 19 merla, 20 orga, 21 flak. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 Rbd7 8. Bg5 Da5 9. Dd2 Be7 10. 0-0-0 Rc5 11. Hhe1 0-0 12. Kb1 Dc7 13. f4 h6 14. h4 b5 15. e5 dxe5 16. fxe5 Rh7 17. Bxe7 Dxe7 18. Re4 Bb7 19. Rxc5 Dxc5 20. g4 De7 21. Dh2 Hfd8 22. g5 hxg5 23. hxg5 Dxg5 24. Hg1 De3 25. c3 Be4+ 26. Ka1 Bg6 Staðan kom upp á Evrópumótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Rússneski stórmeistarinn Ser- gey Rublevsky (2.712) hafði hvítt gegn frönskum kollega sínum Maxime Vac- hier-Lagrave (2.711). 27. Hxg6! fxg6 28. Bxe6+ Kh8 29. Hh1 Dh6 30. Dg2! og svartur gafst upp. Margir skák- viðburðir verða haldnir í vikunni, m.a. skákdagurinn sem haldinn er á afmæl- isdegi Friðriks Ólafssonar, 26. janúar næstkomandi. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                             ! "  #  #   #$!   %&                                                                                                                !                                                                 "                !              Undirstunga. Norður ♠109 ♥98 ♦D1063 ♣Á10732 Vestur Austur ♠872 ♠Á65 ♥Á107 ♥63 ♦ÁK842 ♦95 ♣K4 ♣DG9863 Suður ♠KDG43 ♥KDG542 ♦G7 ♣-- Suður spilar 3♥. Högg undir höku er sérstakt bragð í hnefaleikum, kallað „uppercut“ á ensku. Bridsspilarar eiga líka sitt „upp- ercut“, sem kemur við sögu í vörn gegn trompsamningum. Þá er kýlt undir tromplit sagnhafa í veikingarskyni. N-S bera gæfu til að stansa í 3♥, en með bestu vörn er það samt of hátt far- ið. Vestur tekur tvo slagi á ♦ÁK, spilar tígli í þriðja sinn og austur stingur með ♥6. Þótt hjartasexan sé ekki kraftmikið spil, hittir hún sagnhafa á viðkvæman stað undir hökunni. Suður verður að yf- irtrompa með gosa og við það byggist upp slagur á ♥10 í vestur. Hér hefur það gerst að „uppercut“ hefur leitt af sér „trump promotion“ – undirstunga hefur hækkað ♥10 upp í stöðu gosa. Stundum uppfærist trompslagur með yfirstungu. Skoðum þá hlið á morgun. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ekki „leggur reykur upp“ af eigin rammleik og það gerir gufa ekki heldur: Logn var veð- urs þegar félagarnir lögðu upp í ferðina, hveragufuna lagði beint upp í loftið. Gufuna leggur svo undan vindi þegar blása fer. Málið 21. janúar 1918 Mesta frost hér á landi, –38° C, mældist á Grímsstöðum og Möðrudal á Fjöllum. Þessi vetur hefur verið nefndur frostaveturinn mikli. 21. janúar 1918 Mesta frost í Reykjavík, –24,5° C, mældist þennan dag, en logn var og bjart- viðri. Gengið var út í Viðey á ís, fuglar frusu fastir í vök á Skerjafirði og barnaskólinn var lokaður í nokkra daga. 21. janúar 1925 Ofsaveður var í Reykjavík. Þök fuku af nokkrum húsum og „mátti heita óstætt á göt- um bæjarins um langa hríð,“ sagði í Morgun- blaðinu. Þá gerði mesta flóð sem orðið hafði sunn- anlands og vestan í eina öld og brotnuðu hús og bátar í Grindavík og sjó- varnargarður við Eyrar- bakka eyðilagðist. 21. janúar 1959 Deleríum búbónis, „söngvaleikur“ eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni, var frumsýndur hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Hann var sýndur alls 150 sinnum. 21. janúar 1976 Atli Heimir Sveinsson hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs, fyrstur Íslendinga. Þau voru afhent 1. mars. 21. janúar 1982 Tveir Íslendingar fórust við björgun áhafnar belgíska togarans Pelagus sem strandaði við Vestmanna- eyjar í foráttubrimi. Tveir Belgar drukknuðu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Frábært hjá Vilborgu Örnu Hún Vilborg Arna náði á suð- urpólinn um daginn og ef maður veltir fyrir sér að- stæðum hennar, ein á ferð í miklu frosti meira og minna, þá getur maður ekki annað en fyllst aðdáun á þessu afreki Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is hennar. Hún er frábær fyr- irmynd ungra stúlkna svo vægt sé til orða tekið. Von- andi sjá sem flestir sér fært að leggja henni lið í áheita- söfnuninni. Til hamingju, Vil- borg Arna. Lesandi. Útsala eða hvað? Mér finnst það ekki rétt að kalla það útsölu þegar ein- ungis 30% lækkun er auglýst á vörum. Í nágrannaríkjum okkar kallast það ekki útsala. Reykvísk kona. Skráðu bílinn þinn frítt inn á diesel.is Kletthálsi 15 · 110 Reykjavík · Sími: 578 5252 þegar þú ætlar að selja bílinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.