Morgunblaðið - 21.01.2013, Blaðsíða 27
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 2013
is og hlaut mjög góða dóma. Heim-
ildarmynd Friðriks, Sólskinsdreng-
urinn, var svo enn ein skrautfjöðrin
í hatt leikstjórans en þar var sögð
saga Kela, einhverfs ellefu ára
drengs. Breska leikkonan Kate
Winslet talaði inn á ensku útgáfu
myndarinnar og var ötul við að aug-
lýsa myndina, auk þess sem hún
stofnaði góðgerðarsamtökin The
Golden Hat Foundation, ásamt
Margréti Dagmar Ericsdóttur,
móður Kela. Samtökin vinna öt-
ullega að fjáröflun fyrir rannsóknir
og úrbótum á aðstæðum einhverfra.
Myndin var gerð árið 2008 og er enn
sýnd víða um heim.
Mynd um Georg Guðna
Leiknar kvikmyndir eru ekki ein-
ungis á verkefnaskrá Friðriks Þórs
því hann stefnir að því að taka þátt í
framleiðslu heimildarmyndar um
listmálarann Georg Guðna. „Danskt
fyrirtæki í eigu Bergs Bernburg
mun meðframleiða,“ segir Friðrik.
„Georg Guðni var merkur myndlist-
armaður og yndisleg manneskja
þannig að við ætlum að gera honum
verulega falleg skil í þessari mynd.
Síðan er í undirbúningi hjá mér
mynd um stærsta dýr jarðar sem er
steypireyður, en lítið er vitað um þá
skepnu. Þetta er risaverkefni og við
ætlum að reyna að setja myndavélar
á steypireyði, sem aldrei hefur verið
gert áður, þannig að hún verður í
tökuliði myndarinnar. Það er
skemmtilegt að vinna í heimildar-
myndum því þar nýtist tæknin svo
vel og myndavélarnar eru orðnar
litlar og þola mikið hnjask og það
hjálpar mynd eins og þessari gríð-
arlega mikið. Menn hafa sett
myndavélar á aðrar tegundir dýra
en aldrei á steypireyðina. Við erum
ekki byrjaðir að fjármagna þessa
mynd en hópur manna frá ýmsum
löndum mun koma að verkefninu.“
Þú hlýtur að vera nokkuð sæll
maður með öll þessi verkefni á dag-
skrá.
„Já, vissulega en ég er nú að-
allega sæll að vera orðinn afi. Það
gerðist núna 4. janúar þegar Helga
dóttir mín eignaðist stúlku. Það er
algjörlega stórkostlegt hlutverk að
vera afi.“
» Í sumar leikstýri égkvikmynd sem hefur
fengið vinnuheitið
Magdalena og kvik-
myndafyrirtækið Ljós-
band framleiðir en
handritið er eftir Barða
Guðmundsson. Þetta er
gamansöm mynd um
ástir lesbískra kvenna
með jarðarfararívafi.
Morgunblaðið/Einar Falur
Georg Guðni „Georg Guðni var merkur myndlistarmaður og yndisleg
manneskja þannig að við ætlum að gera honum verulega falleg skil í þessari
mynd,“ segir Friðrik um væntanlega heimildarmynd um listamanninn.
Morgunblaðið/RAX
Jón Kalman Framleiðslufyrirtæki Friðriks Þórs ætlar, í samstarfi við sænska
fyrirtækið Cap Horn, að kvikmynda hinar marglofuðu bækur Jóns Kalmans
Stefánssonar: Himnaríki og helvíti, Harm englanna og Hjarta mannsins.
Act Heildverslun - Dalvegi 16b - 201 kópavogur
577 2150 - avon@avon.is
Tæki til hársnyrtingar fyrir alla
REMINGTON
merkið sem fólkið treystir
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Lau 26/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 3/2 kl. 13:00 41.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn
Lau 26/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 3/2 kl. 16:00 42.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn
Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn
Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn Sun 24/2 kl. 16:00
25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu!
Macbeth (Stóra sviðið)
Mið 23/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 Síð.s.
Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 1/2 kl. 19:30 12.sýn
Aðeins sýnt út janúar! Athugið - strobe lýsing notuð. Ekki við hæfi barna.
Jónsmessunótt (Kassinn)
Lau 26/1 kl. 19:30 29.sýn Fim 31/1 kl. 19:30 31.sýn
Sun 27/1 kl. 19:30 30.sýn Sun 3/2 kl. 19:30 32.sýn
Meinfyndið nýtt íslenskt verk! Síðustu sýningar!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 26/1 kl. 13:30 17.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 22.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn
Lau 26/1 kl. 15:00 18.sýn Lau 2/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas.
Lau 26/1 kl. 16:30 Aukas. Sun 3/2 kl. 13:30 23.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn
Sun 27/1 kl. 13:30 19.sýn Sun 3/2 kl. 15:00 24.sýn Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn
Sun 27/1 kl. 15:00 20.sýn Sun 3/2 kl. 16:30 Aukas.
Lau 2/2 kl. 13:30 21.sýn Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn
Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn
Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi!
Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 26/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 23:00
Lau 26/1 kl. 23:00 Fös 1/2 kl. 20:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Með fulla vasa af grjóti (Samkomuhúsið Akureyri)
Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 16:00
Sýningar á Akureyri
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fös 22/2 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 19:00 Lau 13/4 kl. 19:00
Lau 23/2 kl. 19:00 Mið 13/3 kl. 19:00 Sun 14/4 kl. 19:00
Lau 2/3 kl. 19:00 Lau 16/3 kl. 19:00 Lau 20/4 kl. 19:00
Sun 3/3 kl. 19:00 Sun 17/3 kl. 19:00 Sun 21/4 kl. 19:00
Þri 5/3 kl. 19:00 Fös 22/3 kl. 19:00 Mið 24/4 kl. 19:00
Mið 6/3 kl. 19:00 Lau 23/3 kl. 19:00 Lau 27/4 kl. 19:00
Fim 7/3 kl. 19:00 Sun 24/3 kl. 19:00
Lau 9/3 kl. 19:00 Fim 11/4 kl. 19:00
Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala hefst á miðvikudag.
Mýs og Menn (Stóra svið)
Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Lau 9/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Fös 1/3 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 26/4 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00
Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Mið 8/5 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Þri 26/2 kl. 20:00 aukas
Fös 8/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00
Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu.
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas
Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Síðustu sýningar
Gullregn (Nýja sviðið í janúar. Stóra sviðið í febrúar)
Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/3 kl. 20:00
Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00
Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Flyst a Stóra sviðið í febrúar
Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri)
Fim 7/2 kl. 20:00 1.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k
Sun 10/2 kl. 20:00 2.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Fim 18/4 kl. 20:00 aukas
Mið 13/2 kl. 20:00 * Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k
Fim 14/2 kl. 20:00 * Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Sun 21/4 kl. 20:00 21.k
Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k
Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas
Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Lau 27/4 kl. 20:00 23.k
Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Fös 3/5 kl. 20:00 24.k
Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k
Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Sun 5/5 kl. 20:00 aukas
Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas
Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 13/4 kl. 20:00 18.k
Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2.
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Síðustu sýningar.
Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið)
Fös 1/2 kl. 20:00 Frums Lau 9/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00 2.k Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00
Fös 8/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Lau 2/3 kl. 20:00
Stundarbrot (Nýja sviðið)
Þri 22/1 kl. 20:00 lokas
Framsækið sjónarspil á mörkum vísinda, leikhúss og dans
Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)
Lau 26/1 kl. 11:00 Sun 27/1 kl. 11:00
Lau 26/1 kl. 13:00 Sun 27/1 kl. 13:00
Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri
Mary Poppins – forsalan hefst á miðvikudag!