Morgunblaðið - 31.01.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.01.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2013 Íslensku snjóhöggvararnir, sem tóku þátt í snjólistakeppni í Brec- kenridge í Colorado í Bandaríkj- unum í liðinni viku hafa afþakkað að keppa í Bandaríkjunum og Kan- ada á næstunni en íhuga alvarlega boð um að taka þátt í ámóta keppni í Argentínu síðar á árinu. Hálfdán Pedersen, talsmaður ís- lenska hópsins, segir að þau geti hvorki þegið boð um að taka þátt í keppni við Tahoe-vatn á mótum Kaliforníu og Nevada í næstu viku né í keppni í Yukon í Kanada í lok febrúar. „En við erum að skoða til- boð til Argentínu síðar á árinu,“ segir hann. Þátttakan í Breckenridge byrjaði sem grín en úr varð mikil alvara. „Þetta er frábær blanda af alvöru og sprelli og það er klárt mál að við eigum eftir að gera meira af þessu,“ segir Hálfdán. steinthor@mbl.is Gullverðlaun Lið frá Mongólíu sigraði í keppninni í Breckenridge. Íhuga boð um að keppa í Argentínu - með morgunkaffinu Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Brjóstagjafa haldarinn MAMA er fallegur og þæginlegur. Fæst einnig í hvítu. Verð 10.500 kr. Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með 25 ár á Íslandi NÝJAR SENDINGAR FRÁ GERRY WEBER OG TAIFUN SKOÐAÐU LAXDAL.IS/MONTEVIDEO OG BERLIN ÚTSÖLUVÖRUR Á 50-60% AFSLÆTTI Laugavegi 63 • S: 551 4422 VERTU VINUR Á FACEBOOK HARPA 09.02.13 HOF 16.03.13 HEIÐURS TÓNLEIKAR Miðasala á midi.is, harpa.is og menningarhus.is Útsölulok um helgina Mjódd, sími 557 5900 ÚTSALAN Á FULLU ENN MEIRI VERÐLÆKKUN NÝJAR VÖRUR AÐ SLÆÐAST INN Veriðvelkomnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.