Morgunblaðið - 31.01.2013, Page 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
9 2 5
8 1
5 1 4
1 8 9 5
3 8 6
3 6 9 1
4 2 5 3
5 2 8
9 7 1
3 2 1
5 3 6 2
2
7 5
8 5 9 3 6
1 6
2 5 3
7 2 9
5 8 1 4
6 8
1 7
3 6 4 8 5
6
1 7 5 4
4 5
7 8 9
5 3 9
8 3 4 7 1 5 2 9 6
6 1 2 4 8 9 5 7 3
7 9 5 2 3 6 1 4 8
2 4 3 9 7 8 6 1 5
5 6 9 1 4 3 7 8 2
1 8 7 5 6 2 4 3 9
4 5 6 8 9 1 3 2 7
9 2 1 3 5 7 8 6 4
3 7 8 6 2 4 9 5 1
6 7 9 4 2 1 8 5 3
4 3 8 5 6 7 1 9 2
1 5 2 3 8 9 7 4 6
5 1 6 9 3 8 2 7 4
7 2 3 6 5 4 9 1 8
9 8 4 1 7 2 6 3 5
8 9 1 2 4 5 3 6 7
3 4 7 8 1 6 5 2 9
2 6 5 7 9 3 4 8 1
1 6 9 8 7 5 2 3 4
5 7 3 1 2 4 6 8 9
8 2 4 3 9 6 5 7 1
9 8 1 7 6 3 4 2 5
7 4 6 5 8 2 9 1 3
3 5 2 9 4 1 8 6 7
4 1 5 2 3 8 7 9 6
6 9 8 4 1 7 3 5 2
2 3 7 6 5 9 1 4 8
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 listamaður, 4 einföld, 7 aldin,
8 sett, 9 tíni, 11 áll, 13 baun, 14 æsing-
urinn, 15 görn, 17 klæðleysi, 20 knæpa,
22 svali, 23 hamingjusamar, 24 út, 25
hlaupi.
Lóðrétt | 1 manns, 2 kvíslin, 3 ílát, 4
svik, 5 horskur, 6 seint, 10 klaufdýr, 12
úrskurð, 13 bókstafur, 15 persónutöfrar,
16 væskillinn, 18 skorturinn, 19 nauti, 20
vangi, 21 hæðir.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 berfættur, 8 ragar, 9 negla, 10
ríg, 11 klaga, 13 lærði, 15 skúrs, 18 sinna,
21 kát, 22 undra, 23 Óttar, 24 risastórt.
Lóðrétt: 2 eygja, 3 firra, 4 tungl, 5 ugg-
ur, 6 þrek, 7 hali, 12 ger, 14 æði, 15 saup,
16 úldni, 17 skapa, 18 stórt, 19 notar, 20
akri.
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur
Kjartansson (2400) hefur á und-
anförnum misserum tekið þátt í
mörgum alþjóðlegum skákmótum,
m.a. nokkrum sem haldin hafa verið í
Suður-Ameríku. Hann situr nú að
tafli á alþjóðlegu móti sem lýkur í
dag, fimmtudaginn 31. janúar, í Gí-
braltar. Í byrjun ársins lauk hann
keppni í alþjóðlegu móti sem fór
fram í Hastings á Bretlandseyjum en
þetta fornfræga mót var nú haldið í
88 skipti. Staðan kom upp á mótinu
og hafði Guðmundur svart gegn stór-
meistaranum Andrey Sumetz
(2638) frá Úkraínu. 70… Rf8! vinn-
ingsleikurinn þar sem hvítur hefði
haldið jafntefli eftir 70… a3? 71. g6
a2 72. g7 Rf6 73. h7! Lok skák-
arinnar voru eftirfarandi: 71. Kf5 a3
72. h7 Rxh7 73. g6 a2 74. g7 Rf6!
og hvítur gafst upp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
! "
# "
$
$
%
! "
"
"
#
"
Drottninganef. S-NS
Norður
♠ÁD4
♥KG6
♦ÁKD6
♣G87
Vestur Austur
♠KG ♠106
♥732 ♥D95
♦105 ♦G942
♣Á109643 ♣KD52
Suður
♠987532
♥Á1084
♦873
♣--
Suður spilar 6♠.
Sveitakeppni bridshátíðar var spil-
uð á 94 borðum, en fingur annarrar
handar duga til að telja pörin í
slemmu – þau voru nákvæmlega
fimm. Hversu góð er slemman í raun
og veru?
Í sveitakeppni teljast hálfslemmur
„góðar“ ef vinningslíkur eru yfir
50%. Þessi er á bilinu 42,5% til
65%, eftir því hvernig reiknað er!
Trompið skilar sér tapslagalaust í
20% tilvika (kóngur annar réttur), en
er upp á tvo tapslagi í 35% tilvika.
Eftir standa 45%, þar sem vörnin á
einn trompslag. Í þeim stöðum getur
sagnhafi bjargað sér með því að
finna hjartadrottningu. Með blindri
ágiskun finnst drottningin í annað
hvert skipti, þannig að lágmarkslíkur
slemmunnar eru 42,5% (20 plús
22,5). Hærri mörkin ráðast af því
hversu gott nef spilarar hafa fyrir
drottningar. Og það er auðvitað
matsatriði.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Ölur er heiti á tré, skógræktarstöð og trésmiðju og hestur hefur heitið Ölur. En orðið
vill riðlast í beygingu og fara þá að leiða hugann að öldrykkju. (Lýsingarorðið ölur þýðir
reyndar drukkinn.) Það beygist svona: ölur, ölur, ölri, ölurs – ölrar, ölra, ölrum, ölra.
Málið
31. janúar 1951
Flugvélin Glitfaxi fórst út af
Vatnsleysuströnd og með
henni tuttugu manns. Hún var
á leið frá Vestmannaeyjum til
Reykjavíkur. „Tuttugu og sex
börn innan fermingaraldurs
misstu föður sinn,“ sagði á
forsíðu Morgunblaðsins.
31. janúar 1977
Mjólkursamsalan í Reykjavík
hætti rekstri mjólkurbúða
sinna, allra nema einnar.
Ástæðan var sú að heimilað
var að selja mjólk í matvöru-
verslunum. Mjólkurbúðirnar
voru 67 nokkrum mánuðum
áður.
31. janúar 1979
Póstrán var framið í Sand-
gerði. Maður, sem angaði
af Old-Spice rakspritti,
ruddist inn í pósthúsið,
ógnaði póstmeistaranum
og hafði á brott með sér 488
þúsund krónur. Aftur var
framið rán í pósthúsinu tæpu
ári síðar.
31. janúar 1998
Hraðbanka var stolið úr and-
dyri Kennaraháskólans í
Reykjavík. Fjórir menn ját-
uðu verknaðinn. Þeim hafði
ekki tekist að ná pening-
unum, á sjöttu milljón króna,
úr bankanum.
31. janúar 2010
Landslið Íslands í handknatt-
leik hlaut bronsverðlaun á
Evrópumeistaramóti í Vín í
Austurríki, með sigri á Pól-
verjum. Alexander Pet-
ersson náði boltanum af and-
stæðingi undir lok leiksins.
Guðmundur Guðmundsson
sagði að varnartilburðirnir
færu í sögubækurnar.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Fögnum ekki of snemma
Það er auðvitað skiljanlegt
að Íslendingar fagni vel
dómsniðurstöðunni í Ice-
save-málinu. Ég vil samt
hvetja landa mína til að
fagna ekki of snemma.
Þetta er auðvitað dómsnið-
Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
urstaða, en fróðir menn
telja að Össur, Steingrímur
og Jóhanna leiti nú allra
leiða til að áfrýja.
Varkár borgar.
Sýklalyf hætta að virka
Syklalyf hafa verið ofnotuð
og eru því mörg hver hætt
að virka. Þetta eru sláandi
upplýsingar en við þessu
hefur verið varað í fjölda
ára.
Við verðum að vona að
læknavísindin finni ný
sýklalyf hið fyrsta.
Ein sýklahrædd.
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
12
18
16
www.jonogoskar.is Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind
LÁTTU FAGMENN
META GULLIÐ
Sérstaða okkar hjá Jóni og Óskari er sú að við höfum keypt og selt
gull í 41 ár og búum því yfir mikilli þekkingu, reynslu og fagmennsku
á þessu sviði.
Við kaupum til endurvinnslu allar tegundir af gullskartgripum, gamla
og nýja, gullúr, tanngull, gullpeninga, hvers kyns silfur og demanta í betri
skartgripagæðum.
Við bjóðum gott og alþjóðlega samkeppnishæft verð fyrir gripina og fram-
leiðum úr öllu gulli sem við kaupum. Þannig spörum við gjaldeyri.
Komdu til okkar á Laugaveg 61 og leyfðu okkur að veita þér faglega
ráðgjöf sem tryggir að þú færð rétta greiningu á þínum verðmætum.
Það skiptir mestu máli.
Við staðgreiðum allt gull en áskiljum okkur rétt til að biðja um persónuskilríki.
Aðeins í verslun okkar að Laugavegi 61, virka daga milli kl. 10–18.
Góð séraðstaða þar sem gull er metið í ró og næði.