Morgunblaðið - 31.01.2013, Síða 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2013
Rústabrot eru uppistaðan ísýningu Bjarka Bragason-ar í Listasafni ASÍ en húnnefnist „Hluti af hluta af
hluta: Þættir I-III“. Þar getur auk
þriggja vídeóverka að líta rústir, eða
ljósmyndir og teikningar af rústum
evrópskra húsa frá mismunandi tím-
um. Við sögu koma einnig húsamynd-
ir og elstu tré jarðar.
Menningarsagan svífur yfir vötn-
um á sýningu Bjarka, eða viss efnis-
leg ummerki um hana. Á efri hæð-
inni, í Ásmundarsal, má sjá ljósmynd
af líkani nútímalegs húss Walters
Gropius og aðra af húsi í allt öðrum
byggingarstíl sem reist var á rústum
hins fyrrnefnda eftir síðari heimstyrj-
öld. Saga húsanna tengist hug-
myndafræðilegum og fagurfræðileg-
um átökum og útópískum þjóðfé-
lagshugmyndum, annars vegar í
formi Bauhaus-stefnunnar og hins
vegar þjóðernissinnuðum áherslum.
Átök eru undirstrikuð í vídeóverki
þar sem sjónum er m.a. beint að
myndheimi sögulegs málverks. Þar
eru sviðsett stríðsátök úti í nátt-
úrunni og virðast þau teygja sig inn í
raunverulegt rými þar sem náttúran í
málverkinu hefur verið endursköpuð
sem innsetning í safni. Þannig virðist
fortíðin teygja sig inn í framtíðina,
eða öfugt.
Upp við veggi salarins hefur Bjarki
raðað ljósmyndum af rústabrotum úr
húsunum tveimur í Þýskalandi, brot-
um sem hann gróf upp í vettvangs-
ferð. Myndunum er raðað á tré-
strúktúra sem minna á hillur eða hús
með hólfuðum rýmum. Þessi upp-
setning á myndunum er sjónrænt
áhugaverð og gefur sýningunni
ákveðinn þunga. Þarna lætur Bjarki
reyna á tungumál brotanna eða þá
frásögn sem þau fela í sér og tengist
uppbyggingu og niðurrifi af manna-
völdum og niðurbrotsáhrifum tímans.
Á sama tíma er leitast við að gefa
þessum brotakenndu „endur-
minningum“ röklegt form.
Hið sama á við um raunveruleg
rústabrot sem stillt er upp í Gryfj-
unni á neðri hæð safnsins. Verkið
nefnir listamaðurinn Þráarúst en
rústirnar eru leifar úr byggingu sem
skírskotar til skreytistíls í evrópskri
menningarsögu á tímum heims-
valdastefnu. Rústabrotin munu
tengjast endurbyggingu pólskrar
borgar á 6. áratugnum. Má segja að
þannig sé stefnt saman minningum
tveggja tímaskeiða og er slík skörun
áréttuð með myndskeiði sem varpað
er á byggingarbrotin, þar sem flís úr
ævafornu tré er dregin úr fingri lista-
mannsins og henni síðan ýtt aftur inn.
Texti á einblöðungum veitir túlk-
unarlykla að forvitnilegri en hæfilega
torræðri sýningu Bjarka sem byggist
á margþættum rannsóknum og
vangaveltum er tengjast menning-
arsögu, gleymsku, minningum og
upprifjunum (ýmiskonar „upp-
greftri“). Pælingarnar eru á mörkum
lista og fræða – og það er hinn list-
ræni og sjónræni þáttur sýning-
arinnar sem laðar sýningargestinn
inn í þennan skapandi rannsóknar-
heim.
Morgunblaðið/Einar Falur
Rústabrot Bjarki Bragason á sýningu sinni í Listasafni ASÍ. Rústabrot eru uppistaðan í sýningu hans.
Tilraun um rústir
Listasafn ASÍ, Freyjugötu.
Bjarki Bragason – Hluti af hluta af
hluta: Þættir I-III bbbbn
Til 10. febrúar 2013. Opið þri.- sun. kl.
13-17. Aðgangur ókeypis.
ANNA JÓA
MYNDLIST
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 3/2 kl. 13:00 41.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn
Sun 3/2 kl. 16:00 42.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 48.sýn
Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn
25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu!
Macbeth (Stóra sviðið)
Fös 1/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 Lokasýn.
Aðeins sýnt út janúar! Athugið - strobe lýsing notuð. Ekki við hæfi barna.
Jónsmessunótt (Kassinn)
Fim 31/1 kl. 19:30 31.sýn Sun 3/2 kl. 19:30 Lokasýn.
Meinfyndið nýtt íslenskt verk! Síðustu sýningar!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 2/2 kl. 13:30 21.sýn Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 17/2 kl. 15:00 33.sýn
Lau 2/2 kl. 15:00 22.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn Sun 17/2 kl. 16:30 34.sýn
Lau 2/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn Lau 23/2 kl. 13:30 35.sýn
Sun 3/2 kl. 13:30 23.sýn Sun 10/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 15:00 36.sýn
Sun 3/2 kl. 15:00 24.sýn Lau 16/2 kl. 13:30 29.sýn Lau 23/2 kl. 16:30 37.sýn
Sun 3/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 16/2 kl. 15:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 13:30 38.sýn
Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn Lau 16/2 kl. 16:30 31.sýn Sun 24/2 kl. 15:00 39.sýn
Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn Sun 17/2 kl. 13:30 32.sýn Sun 24/2 kl. 16:30 40.sýn
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn
Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn
Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi!
Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 31/1 kl. 20:00 Fim 7/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 23:00 Fös 8/2 kl. 23:00 Lau 16/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 23:00
Lau 2/2 kl. 23:00 Lau 9/2 kl. 23:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fös 22/2 kl. 19:00 frums Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00
Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Mið 20/3 kl. 19:00 ný aukas Sun 28/4 kl. 13:00
Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 3/5 kl. 19:00
Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00
Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00
Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Þri 26/3 kl. 19:00 ný aukas Fös 10/5 kl. 19:00
Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 11/5 kl. 19:00
Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00
Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fim 16/5 kl. 19:00
Þri 12/3 kl. 19:00 ný aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00
Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00
Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k
Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Mið 24/4 kl. 19:00
Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi.
Mýs og menn (Stóra svið)
Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 26/4 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Þri 30/4 kl. 20:00
Fös 8/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 2/5 kl. 20:00
Lau 9/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Fim 28/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00
Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu.
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas
Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Allra síðustu sýningar
Gullregn (Nýja sviðið í janúar. Stóra sviðið í febrúar)
Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00
Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00
Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Flyst a Stóra sviðið í febrúar
Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri)
Fim 7/2 kl. 20:00 1.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Fim 21/3 kl. 20:00 13.k
Sun 10/2 kl. 20:00 2.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k
Mið 13/2 kl. 20:00 * Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Lau 23/3 kl. 20:00 aukas
Fim 14/2 kl. 20:00 * Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k
Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k
Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 6/4 kl. 20:00 17.k
Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas
Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Lau 13/4 kl. 20:00 18.k
Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2.
Ormstunga (Nýja sviðið)
Fim 7/2 kl. 20:00 fors Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k
Fös 8/2 kl. 20:00 1.k Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k
Lau 9/2 kl. 20:00 2.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k
Fim 14/2 kl. 20:00 3.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k
Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný
Saga þjóðar (Litla sviðið)
Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar.
Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið)
Fim 31/1 kl. 20:00 fors Fös 8/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k
Fös 1/2 kl. 20:00 Frums Lau 9/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00 2.k Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00
Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)
Sun 3/2 kl. 11:00 Sun 3/2 kl. 13:00 Sun 10/2 kl. 11:00
Mary Poppins –aukasýningar komnar í sölu!
Skoðaðu úrvalið
www.jens.is
Kringlunni og
Síðumúla 35
Persónuleg ráðgjöf
Gjafavara
Mikið úrval gjafavöru,
borðbúnaðar, skúlptúra
og skartgripa.
Hurðarhanki
9.900 kr
Skeið fyrir t.d.
ofnrétti og ís
16.800 kr
Viðgerðaþjónusta, verkstæði og
verslun Jens í Síðumúla
Eilífðarrósin
lítil 41.500 kr
stór 44.800 kr
Blaðastandur
11.900 kr