Morgunblaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2013
Guðmundur Sv. Hermannsson
gummi@mbl.is
Kjósendur um allt land eru nokkuð
sammála um það hvaða málaflokka
þeir telji mikilvægasta á næsta
kjörtímabili: Skuldamál heimila,
heilbrigðismál og atvinnumál. Íbúar
á suðvesturhorninu leggja hins veg-
ar meiri áherslu á stjórnarskrármál
og Evrópumál en þeir sem búa í
landsbyggðarkjördæmunum og
kjósendur á landsbyggðinni leggja
meiri áherslu á samgöngu- og
byggðamál en þeir sem búa á höf-
uðborgarsvæðinu og í nágrenni
þess.
Þetta má lesa út úr skoð-
anakönnun, sem Félagsvís-
indastofnun Háskóla Íslands gerði
fyrir Rúnar Vilhjálmsson, prófessor
í félagsfræði við HÍ, í mars og apríl.
Þannig telja um 19% íbúa í Norð-
vesturkjördæmi og Norðaust-
urkjördæmi byggðamál einn mik-
ilvægasta málaflokkinn á næsta
kjörtímabili en 1-2% eru þeirrar
skoðunar í Reykjavíkurkjördæm-
unum og Suðvesturkjördæmi. Í síð-
astnefndu kjördæmunum telja 3-4%
íbúa samgöngumál meðal mikilvæg-
ustu málaflokkanna en 15-17% kjós-
enda í hinum kjördæmunum þrem-
ur telja þennan málaflokk mjög
mikilvægan. Þá telja 18-20% íbúa á
suðvesturhorninu stjórnarskrármál
meðal mikilvægustu málanna en 8-
11% í landsbyggðarkjördæmunum
Þrjú mál standa upp úr
„Það er athyglisvert, að þrjú mál
standa upp úr sem brýnustu málin í
öllum kjördæmum og nánast öllum
flokkum. Þetta er lykilniðurstaðan.
Síðan kemur í ljós munur þar sem
samgöngumálin og byggðamálin eru
mikilvæg mál að dómi fleiri kjós-
enda í landsbyggðarkjördæmunum
Norðvesturkjördæmi
5 Byggðamál 19,1%
1 Skuldamál heimila 65,1%
2 Atvinnumál 50,7%
3 Heilbrigðismál 49,0%
11 Menntamál 6,0%
6 Samgöngumál 15,1%
7 Evrópumál 14,2%
4 Skattamál 20,0%
8 Sjávarútvegsmál 11,7%
9 Stjórnarskrármál 8,7%
10 Umhverfismál 6,9%
Suðvesturkjördæmi
11 Byggðamál 1,1%
1 Skuldamál heimila 69,5%
3 Atvinnumál 42,1%
2 Heilbrigðismál 58,9%
7 Menntamál 14,9%
10 Samgöngumál 4,2%
5 Evrópumál 21,6%
4 Skattamál 28,2%
9 Sjávarútvegsmál 9,2%
6 Stjórnarskrármál 18,4%
8 Umhverfismál 9,7%
Suðurkjördæmi
9 Byggðamál 9,8%
1 Skuldamál heimila 63,5%
3 Atvinnumál 36,7%
2 Heilbrigðismál 52,8%
10 Menntamál 8,7%
7 Samgöngumál 16,6%
6 Evrópumál 17,9%
4 Skattamál 28,5%
5 Sjávarútvegsmál 19,0%
8 Stjórnarskrármál 11,3%
11 Umhverfismál 3,7%
Mikilvægustu málaflokkar næsta kjörtímabils
Heimild: Þjóðmálakönnun mars-apríl 2013, Rúnar Vilhjálmsson, prófessor
Spurt var: Hverja af eftirfarandi málaflokkum telur þú mikilvægasta á næsta kjörtímabili? (Hver svarandi gat valið 3 af 11 málaflokkum sem nefndir voru)
Reykjavíkurkjördæmin
11 Byggðamál 2,2%
1 Skuldamál heimila 62,5%
3 Atvinnumál 41,1%
2 Heilbrigðismál 52,7%
7 Menntamál 17,5%
10 Samgöngumál 2,9%
5 Evrópumál 22,1%
4 Skattamál 24,9%
9 Sjávarútvegsmál 8,1%
6 Stjórnarskrármál 20,3%
8 Umhverfismál 9,6%
Röð málaflokka eftir mikilvægi í einstökum
kjördæmum (1=oftast mikilvægur, 2=næst
oftast mikilvægur, o.s.frv)
Norðausturkjördæmi
5 Byggðamál 19,2%
1 Skuldamál heimila 67,3%
3 Atvinnumál 48,1%
2 Heilbrigðismál 56,6%
9 Menntamál 10,5%
6 Samgöngumál 14,7%
7 Evrópumál 13,0%
4 Skattamál 24,3%
8 Sjávarútvegsmál 12,6%
11 Stjórnarskrármál 7,7%
10 Umhverfismál 9,7%
Svör eftir kjördæmum
Heimild: Þjóðmálakönnun mars-apríl 2013, Rúnar Vilhjálmsson, prófessor
Sk
uld
am
ál
he
im
ila
nn
a
He
ilb
rig
ðis
má
l
Atv
inn
um
ál
Sk
att
am
ál
Ev
róp
um
ál
Stj
órn
ars
krá
rm
ál
Me
nn
tam
ál
Sjá
va
rút
veg
sm
ál
Um
hv
erfi
sm
ál
Sa
mg
ön
gu
má
l
By
gg
ða
má
l
Hlutfall (%) svarenda sem
taldi málaflokkinn meðal
þeirra mikilvægustu
65,6%
54,8%
42,6%
25,8%
19,5%
15,8% 13,7% 10,8% 8,6% 7,8% 6,8%
Sk
uld
am
ál
he
im
ila
nn
a
He
ilb
rig
ðis
má
l
Atv
inn
um
ál
Sk
att
am
ál
Ev
róp
um
ál
Stj
órn
ars
krá
rm
ál
Me
nn
tam
ál
Sjá
va
rút
veg
sm
ál
Um
hv
erfi
sm
ál
Sa
mg
ön
gu
má
l
By
gg
ða
má
l
Svör eftir kyni Hlutfall karla og kvenna sem
nefnir málaflokk sem einn af
þremur mikilvægustu
Karlar Konur
7,
1%
6,
5%10
,2
%
5,
3%7,
2% 10
,0
%
13
,9
%
7,
9%10
,2
%
17
,1
%
18
,7
%
13
,0
%2
5,
4%
13
,6
%
29
,7
%
21
,9
%
43
,9
%
41
,2
%
41
,1
% 68
,1
%
64
,1
%
67
,1
%
Misjöfn sýn á
málefnin eftir
kjördæmum
Íbúar á landsbyggðinni leggja meiri
áherslu á samgöngur og byggðamál en
íbúar á suðvesturhorninu
VORHREINSUN
avegur 40, 101 Reykjavík
olcano@volcanodesign.is
www.volcanodesign.is
S: 5880100
Laug
v40%