Morgunblaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 19
inflúensu, RS og nóróveiru, en ekki bar minna á ýmsum öðrum sjúkdóm- um. Þanþol er hins vegar svo lítið orð- ið að mjög erfitt var við að ráða. Slíkt er ekki aðalsmerki öflugrar heilbrigð- isþjónustu,“ skrifaði Sigurður í Læknablaðið. Rauðir þræðir í stefnu flokkanna Athyglisvert er að þrátt fyrir átök eru ákveðnir liðir sem ganga eins og rauður þráður í gegnum stefnuskrár flestra flokka og framboða að þessu sinni. Minnt er á nauðsyn forvarna, að landsbyggðin fái viðeigandi þjón- ustu, hún sé sem mest í heimabyggð. En þegar kemur að einkavæðingu, sem þegar er veruleg, sbr. stofur heimilislækna, mætast stálin stinn. VG vill ekkert slíkt, Hægri grænir vilja auka hana. Fróm orð eru viðhöfð um að allir skuli njóta sömu þjónustu, óháð bú- setu og efnahag. En flestir taka flokk- arnir fremur dræmt í hugmyndina um nýjan Landspítala, sem oft er nefndur hátæknisjúkrahús. Sumir vilja slá hugmyndina af. Það sem einkum hefur staðið í mönnum er annars vegar kostnaður- inn og hins vegar staðarvalið. Tug- milljarðar króna, sem verja á í fyrri áfanga hússins, liggja ekki á lausu hjá þjóð sem borgar nú um 90 milljarða króna árlega í afborganir af erlend- um lánum ríkisins. Einnig er rifjað upp að nær föst regla er að opinberar framkvæmdir af þessum toga fara langt fram úr áætlunum. En á móti er bent á að með tilkomu nýja hússins verði reksturinn mun hagkvæmari en í því gamla. Hægt verði að sameina megnið af starfseminni á einum stað. Sparnaður í rekstri næstu áratugi muni skipta milljörðum króna. En staðarvalið þykir mörgum vafa- samt, allt of mikið byggingarmagn verði á svæðinu við Hringbraut. Það muni þrengja að byggð sem fyrir sé, einnig þoli samgöngukerfið ekki um- ferðaraukninguna sem hljóti að verða á svæðinu. Umdeilt Tölvuteikning af nýjum Landspítala, hátæknisjúkrahúsi sem fyrirhugað er að reisa á næstu árum við Hringbraut í Reykjavík. 19 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2013 Alþýðufylkingin (R) býður fram í báðum Reykjavíkurkjör- dæmum. Flokkurinn vill að heilbrigð- isstarfsemi verði fé- lagslega rek- in eða á veg- um hins opinbera. All- ir fái, án end- urgjalds og að mestu í heimahéraði, þá þjónustu sem þeir þurfi og tækni/ þekking leyfi. Húmanistaflokkurinn (H) býður einnig fram í báðum Reykjavíkurkjördæmunum. Flokkurinn vill heilbrigðisþjón- ustu án endurgjalds, að hún sé nálægt neytendum og leggur ekki áherslu á að reistar verði stórar sjúkrahúsbyggingar. Landsbyggðarflokkurinn (M), sem aðeins býður fram í Norð- vesturkjördæmi, vill fresta byggingu hátæknisjúkrahúss og þess í stað efla heilbrigðis- og sérfræðiþjónustu á lands- byggðinni og heilbrigðistofn- unum sem fyrir eru. Sturla Jónsson (K) býður sig fram í Reykjavík suður. Hann vill taka peninga sem nú er varið í listamannalaun og einn- ig fé sem ráðherrar fá til að nota í einstök verkefni, svo- nefnda „skúffupeninga“, til að styrkja heilbrigðiskerfið. Þjónusta án endurgjalds MINNI FRAMBOÐ Sárt! Aðgerð á slysadeild. www.kia.com ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 3 -0 0 6 2 Nýr Kia cee’d er kraftmikill, sparneytinn, rúmgóður og enn betur búinn en nokkru sinni. Hann eyðir aðeins 4,1 l/100 km í blönduðum akstri og fær því frítt bílastæði í Reykjavík í 90 mínútur í senn. Eigum bíla til afgreiðslu strax! Komdu og reynsluaktu. Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook * M.v. 50% útborgun eða uppítökubíl að sambærilegu verðmæti og bílasamning ERGO í 84 mánuði. 9,7% óverðtryggðir vextir. Árleg hlutfallstala kostnaðar 10,67%. Komdu og prófaðu sparneytinn Kia cee’d Verð frá 3.390.777 kr. Kia cee’d dísil Aðeins 28.777 kr. á mánuði í 84 mánuði*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.