Morgunblaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 49
DÆGRADVÖL 49 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2013 Orð sem allt útivistarfólk verður að þekkja: jöklamús. Ávalur smásteinn á jökli, þakinn mosa. Talinn velta undan vindum um jökulbreiðuna og þannig verða smám saman mosavaxinn allt um kring. Talinn alíslenskt fyrirbæri. Málið 18. apríl 1903 Eldur kom upp í húsinu Glas- gow, sem stóð milli Fischer- sunds og Vesturgötu í Reykjavík, en það var stærsta hús sem reist hafði verið á Íslandi. Ekki var við eldinn ráðið en fólk bjarg- aðist með naumindum. 18. apríl 1939 Ríkisstjórn Hermanns Jón- assonar, Þjóðstjórnin, tók við völdum. Ráðherrar voru úr Framsóknarflokki, Sjálf- stæðisflokki og Alþýðu- flokki. Stjórnin sat í þrjú ár. 18. apríl 1957 Pólska súkkulaðikexið Prince Polo var auglýst í fyrsta sinn í íslensku dag- blaði. Það hefur verið mest selda súkkulaðið hér á landi í áratugi. 18. apríl 1958 Volkswagen-bifreið var flutt með flugvélinni Gljáfaxa frá Reykjavík til Akureyrar. „Þetta mun vera í fyrsta sinn sem bíll er fluttur loftleiðis hér innanlands,“ sagði Al- þýðublaðið. 18. apríl 2007 Milljónatjón varð í stórbruna á horni Lækjargötu og Aust- urstrætis í Reykjavík. Rúm- lega 200 ára gamalt hús gjör- eyðilagðist og hús sem var reist fyrir meira en 150 árum stórskemmdist. „Mesti bruni í miðbænum í fjörutíu ár,“ sagði Morgunblaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Með evruna á heilanum Ríkisútvarpið sagði um helgina stutta frétt um rán í svissneskri úraverslun. Í fréttinni sagði: „Fjórir menn rændu í dag eina af þekkt- ustu úraverslunum Zürich í Sviss. Talið er að ránsfeng- urinn sé virði hundraða þús- unda evra.“ Þetta er merki- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is legur fréttaflutningur. Hvers vegna ætli fréttastofa Rík- isútvarpsins reikni verðmæti ránsfengsins í evrum, áður en hún segir fréttina? Í Sviss eru notaðir svissneskir frankar en ekki evrur. Og á Íslandi eru notaðar íslenskar krónur en ekki evrur. Hvers vegna tekur fréttastofan upp á því að reikna verðmæti þýfisins yfir í gjaldmiðil sem notaður er í hvorugu land- inu? Hún hefði alveg eins getað gefið verðmætið upp í pólskum zlotíum. En hugs- anlega er fréttastofan ekki með hugann við það dag og nótt að ganga beinlínis í Pól- land og sú hugmynd því ekki eins nærtæk. Krónunotandi Rúvþoli. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 nirfill, 4 gagna, 7 reyna, 8 hagnaður, 9 afkvæmi, 11 skelin, 13 and- vari, 14 smádjöfulinn, 15 forað, 17 kapp- söm, 20 kyn, 22 gengur, 23 viðurkennir, 24 út, 25 híma. Lóðrétt | 1 bitur kuldi, 2 leiftra, 3 eining, 4 geð, 5 minnist á, 6 ákveð, 10 skreytni, 12 miskunn, 13 sendimær Friggjar, 15 ill- úðlegur maður, 16 stækkuð, 18 hnífar, 19 lesta, 20 sóminn, 21 afhroð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 september, 8 fagur, 9 námið, 10 agg, 11 rýrar, 13 aumar, 15 tagls, 18 hafur, 21 ein, 22 svört, 23 aulum, 24 snautlegt. Lóðrétt: 2 elgur, 3 tærar, 4 menga, 5 eim- um, 6 afar, 7 æður, 12 afl, 13 una, 15 tása, 16 grönn, 17 settu, 18 hnall, 19 féleg, 20 róma. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 1 7 9 2 8 2 3 7 9 5 6 2 3 5 9 6 1 8 5 6 2 8 5 6 6 9 6 1 4 9 5 1 9 3 1 5 2 4 3 8 8 5 2 9 8 1 6 3 2 6 8 4 7 5 1 1 4 2 8 4 5 7 9 1 6 9 8 5 6 2 6 4 7 9 1 5 9 3 7 6 8 4 2 2 7 3 8 4 1 5 6 9 6 4 8 2 9 5 7 3 1 5 2 7 1 3 4 9 8 6 3 1 4 6 8 9 2 7 5 8 9 6 7 5 2 4 1 3 7 8 5 9 6 3 1 2 4 4 3 2 5 1 8 6 9 7 9 6 1 4 2 7 3 5 8 2 7 8 6 9 4 3 5 1 9 3 6 2 5 1 8 4 7 4 1 5 8 3 7 9 6 2 5 8 7 9 1 6 4 2 3 1 2 9 3 4 8 5 7 6 3 6 4 7 2 5 1 9 8 8 4 2 5 6 3 7 1 9 6 5 3 1 7 9 2 8 4 7 9 1 4 8 2 6 3 5 8 3 6 9 1 7 2 4 5 4 1 2 3 5 6 7 8 9 7 9 5 4 8 2 3 1 6 2 6 4 7 9 8 5 3 1 3 7 1 2 4 5 6 9 8 9 5 8 6 3 1 4 7 2 1 4 3 5 6 9 8 2 7 6 2 9 8 7 4 1 5 3 5 8 7 1 2 3 9 6 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 0-0 9. 0-0-0 d5 10. exd5 Rxd5 11. Rxc6 bxc6 12. Bd4 Bxd4 13. Dxd4 Db6 14. Ra4 Dc7 15. Bc4 Hd8 16. Rc5 Bf5 17. Bb3 h5 18. g4 e5 19. Dg1 Rf4 20. He1 hxg4 21. fxg4 Bc8 22. Dg3 a5 23. Dh4 a4 Á næstu vikum verða birtar fléttur frá Tata Steel-skákhátíðinni sem lauk í lok janúar síðastliðnum í Wijk aan Zee í Hollandi. Þessi skákhátíð er ein sú veg- legasta sem haldin er á hverju ári og í A-flokknum taka að jafnaði þátt bestu skákmenn heims en í ár hreppti Magn- us Carlsen (2.861) efsta sætið, fékk 10 vinninga af 13 mögulegum, einum og hálfum vinningi á undan næsta manni. Sergey Karjakin (2.780) frá Rússlandi hafði hvítt í stöðunni gegn heimamann- inum Loek Van Wely (2.679). 24. Bxf7+! Kg7 25. Re4 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Jensson Afturljós Byssuhlaupið Dómhring Ferðatöskum Flinkir Heimssýninguna Hryggsúluna Lystigarðs Líkamshitann Margháttað Miðlinum Rimpað Skriðjökul Skóluðum Tilgreint X A N U L Ú S G G Y R H N Z Q G S R H E Z F D M E L J L J Q P Y U H S K W E J D E D U M U E Y A D Z L S D D D O I C O O I K S V A Y A I B E D D N Ó U M X I Ö P S K B G F T C Z W Y T A M R S J X S J Ö Ó G A I T X M R S J A H Ð S N E Ó I T L E J S Y W S O P W I R F Ý N T J I A U H R G V J O Y R G W I K N A I L H Ð Ð I R N S S K R N M B N T I T L R Q R U V O H S V O M J T K G P N I G U Q E M S Ð M I Ð L I N U M K F G H R T S F S A W S F V F Z J O K X W U S E F E N P Ð I P U A L H U S S Y B N M I A E M P R I K N I L F H R G C W A A N J I J R T Ð A T T Á H G R A M V J K T R W L M V T K Y K R V C P V N L W Í H M J O N L Y S T I G A R Ð S R A Z L Síðbúið BOLS-heilræði. S-NS Norður ♠Á1074 ♥Á ♦G96 ♣KG1074 Vestur Austur ♠82 ♠K5 ♥10872 ♥9643 ♦D1075 ♦Á32 ♣Á63 ♣D982 Suður ♠DG963 ♥KDG3 ♦K84 ♣5 Suður spilar 4♠. Ef tími BOLS-heilræðanna væri ekki löngu liðinn hefði einhverjum spek- ingnum dottið þetta í hug: „Hægðu á vörninni ef KG birtist í blindum.“ Suður opnar á 1♠, norður segir 2♣, suður 2♥, og norður býður upp á slemmu með 3♠. „Nei, takk,“ segir suður og hækkar látlaust í 4♠. Sagnir kalla á hvasst útspil og vestur kemur út með tígul. Austur drepur á ♦Á og spilar ♦3 til baka – hærra frá tvíspili í ríkjandi lengd. Suður tekur snöggt á ♦K og spilar ♣5 að blindum. Er vestur viðbú- inn? Vestur hefur upplýsingar til að reikna út tígulstöðuna, en það tekur smátíma – jafnvel fyrir reynda spilara. Þennan tíma verður austur að útvega með því að staldra við í fyrsta slag og gefa makker tækifæri til að anda. Annars er hætt við að vestur ræsi dúkkforritið með alvarlegum afleið- ingum. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hvern ætlar þú að gleðja í dag?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.