Morgunblaðið - 02.07.2013, Síða 25

Morgunblaðið - 02.07.2013, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2013 Atvinnuauglýsingar Grásteinn ehf. óskar eftir verkamönnum í skrúðgarðyrkjudeild fyrirtækisins og í steinsmíðadeild einnig. Reynsla æskileg og vinnuvélaréttindi. Umsóknir og ferilskrár sendist á grasteinn@grasteinn.is Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Strandgata 13, fnr. 213-4160, Hvammstanga, þingl. eig. Kjartan Sveinsson 50% eignarhl., gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda og Sýslumaðurinn Blönduósi, mánudaginn 8. júlí nk. kl. 15:00. M/b. Auðbjörg HU-028, sk.nr. 1189, Skagaströnd, þingl. eig. Iska ehf., gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fer hins vegar fram mánudaginn 8. júlí nk., á skrifstofu sýslumannsins á Blönduósi, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 1. júlí 2013, Björn Hrafnkelsson, ftr. sýslum. Félagsstarf eldri borgara                                  !"   # $ % &    ' (       ! !  ) *   *+& ,   !-./ " (0 ( &    & 1 (   2+    1*   #3 1  (  #    .  (  #  $      ((    " (0 ( !-./       '  ) 0   & " ( 0  ( " #  $%&     3 %       " #  $ #& '  4'  3   3      ! $    (  5*6       (    *+& 7   5 *   + ( )*)  !" ( 0    89          (      #  .0  ' % 3 6    3 % '  (+   '  :     8 3 0 + & '   3 (%  /    3 %       3 .6 &   #3 6 &  #  3  (   #  ,- ! $  ;+    (  /6  <  = ."/ ' !#  0  >    %<  3 %      7 %+    3      #  1   2  4    & / %   8 3 (    ( &     # 3 (      3     :  & "+      ?(   (    &   ( * 3 % *   & % Smáauglýsingar 569 1100 Dýrahald Maltese-hvolpar til sölu Við erum með 1 maltese-rakka til sölu, hann fæddist 14.3. 2013, tilbú- inn til afhendingar og með ættbók frá HRFÍ. Nánari upplýsingar fást í síma 846 4221 eða með email: laudia92@hotmail.com Húsgögn Til sölu, vegna flutnings, glæsi- legt amerískt svefnherbergissett, ljóst háglans, með speglum. Tvö náttborð, tvöföld kommóða með spegli, kommóða með skúffum og hurðum og höfuðgafl með speglum, King Size rúm. Verð aðeins 225 þús. Ekki seldur hluti af settinu. Sími: 898 4154. Atvinnuhúsnæði Vörulager og skrifstofur Til leigu eitt eða fleiri skrifstofu- herbergi ásamt vörulager með innkeyrsludyrum í 104 Rvk. Upplýsingar í síma 896 9629. Sumarhús Rotþrær, vatnsgeymar og alvöru moltugerðarkassar Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 lítra. Lindarbrunnar. Borgarplast.is Mosfellsbæ. S. 561 2211. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Teg. 39077 Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 37 - 40. Verð: 15.885. Teg. 2703 Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litur brúnn og svartur. Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685. Teg. 99512 Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: svartur og brúnn. Stærðir: 36 - 41. Verð: 15.885. . Teg. 8745 Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: brúnn og grár. Stærðir: 36 - 40. Verð: 13.800. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - fös. 10 - 18. Lokað laugardaga í sumar. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílaþjónusta Húsviðhald Hreinsa þakrennur laga ryð á þökum, hreinsa veggjakrot og tek að mér ýmis smærri verkefni. Sími 847 8704, manninn@hotmail.com Bílar aukahlutir Fjarstýring fyrir bílskúrinn Blikkaðu ljósunum tvisvar og dyrnar opnast/lokast. Orkuver ehf., sími 534 3435. www.orkuver.isfasteignir Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga ✝ Þuríður HildaHinriks, kölluð Syja, fæddist í Reykjavík 23. nóv- ember 1921. Hún lést á Dvalarheim- ilinu Grund 23. júní 2013. Móðir hennar var Steinunn Björg Hinriksdóttir, f. 16.2. 1896, d. 7.3. 1986. Fóstri henn- ar var Sigurjón Jörundsson, f. 14.10. 1903, d. 20.2. 2000. Eft- irlifandi hálfsystir hennar er Jóna Gréta, látin eru Guð- mundur Helgi og Sigrún. Þuríður Hilda giftist hinn 20. júlí 1941 Ingólfi Kristjánssyni, rithöfundi og blaðamanni, f. 12.12. 1919, d. 27.3. 1974. Þau eignuðust tvær dætur: 1) Unnur Björg, f. 5.7. 1942, gift Daníel Axels- syni, þau eiga fjög- ur börn, Ingólf, Kristrúnu Helgu, Hildi og Önnu Mar- íu. 2) Anna Þur- íður, f. 25.7. 1946, gift Magnúsi Þór Hilmarssyni, þau eiga þrjá syni, Jónbjörn (látinn), Hilmar og Ingólf. Langömmubörnin eru átján og langalangömmubörn átta. Þuríður Hilda (Syja) verður jarðsungin frá Háteigskirkju í dag, 2. júlí 2013, kl. 13. Elsku Hilda mín, að skrifa minningargrein um þig eftir 55 ára kynni væri mér alveg um megn svo margar yrðu þær, eitt veit ég að góðmennskan réttlætið og heiðarleikinn er sú minning sem er mér efst í huga, þín verður sárt saknað. Mig langar að kveðja þig með þessu fallega ljóði eftir Þórunni Sigurðardóttur. Ég sendi þér kæra kveðju nú komin er lífsins nótt, þig umvefji blessun og bænir ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði sorg mitt hjarta þá sælt er að vita af því, þú laus ert úr veikinda viðjum þín veröld er björt á ný. Ég þakka þau ár sem ég átti þá auðnu að hafa þig hér, og það er svo margs að minnast svo margt sem um hug minn fer, þó þú sért horfinn úr heimi ég hitti þig ekki um hríð, þín minning er ljós sem lifir og lýsir um ókomna tíð. (Þórunn Sigurðardóttir) Guð blessi þig og varðveiti. Daníel Axelsson. Ég margar góðar minningar frá ömmu í Stórholti og hjá henni leið mér alltaf vel. Amma var alltaf svo góð við alla, ég man aldrei eftir að hafa séð hana reiða og hún vildi alltaf allt fyrir mig og alla gera. Það var alltaf eitthvert smágóðgæti á boðstólum hjá henni og þegar komið var að því að kveðja var oft gaukað að manni „svona fyrir einni bíóferð“. Það var alltaf gaman að spjalla við ömmu, hlusta á hana segja frá sínum ungdómi og því hvernig hlutirnir voru áður fyrr. Eins hafði hún einlægan áhuga á því að heyra hvað ég hafði fyrir stafni, hvort sem það var skóli eða vinna. Það er nú margt í þoku frá bernskuárunum en ég man t.d. að amma spilaði oft við mig Svarta Pétur og reyndi að kenna mér að drekka te. Hún rifjaði samt oft upp að sér hefði þótt tedrykkju- kennslustundin hafa farið í súg- inn þegar hún einn daginn bauð mér tesopa sem ég þáði en bara með mjólk og sykri, það var að hennar mati ósiður sem ég hafði komið með að heiman. Amma kær, ert horfin okkur hér, en hlýjar bjartar minningar streyma um hjörtu þau er heitast unnu þér, og hafa mest að þakka, muna og geyma. Þú varst amma yndisleg og góð, og allt hið besta gafst þú hverju sinni, þinn trausti faðmur okkur opinn stóð, og ungar sálir vafðir elsku þinni. Þú gættir okkar, glöð við undum hjá, þær góðu stundir blessun, amma kæra. Nú hinstu kveðju hjörtu okkar tjá í hljóðri sorg og ástarþakkir færa. (Ingibjörg Sigurðardóttir) Elsku amma, takk fyrir sam- fylgdina í næstum 38 ár. Ég trúi því að nú sért þú komin á annan og betri stað, stað þar sem þér líður vel. Þinn Ingólfur Magnússon. Hún langamma, eða amma eins og hún var bara alltaf kölluð af öllum, var alltaf svo glöð og kát. Hún kenndi okkur margt og mikið sem við getum nýtt í lífinu. Maður fór aldrei svangur út úr húsi frá ömmu. Hún sá alltaf um það að maður borðaði vel og hollt. Þó að maður segðist vera nýbú- inn að borða kom hún alltaf með eitthvað handa okkur og því var ekki neitað. Hún amma var næst- um önnur móðir pabba okkar, og var hann mikið hjá henni og afa Ingólfi þegar hann var ungur, og hugsuðu þau vel um hann og að- stoðuðu við að ala hann upp. En svo þegar hún amma varð eldri tók pabbi við og hugsaði um hana. Pabbi og amma voru mjög náin, og er missir hans mikill eins og okkar. Við vitum það að hann afi Ing- ólfur tekur nú vel á móti þér, og mun gæta þín vel. Við vitum að þú ert nú glöð að hafa fengið að kom- ast til hans og hitta hann á ný. Við munum alltaf sakna þín elsku amma. Við kveðjum þig með tár- um og ljóði eftir hann afa Ingólf. Gróin eru spor þín og gata minninganna, sem liggur um hjarta mitt. Hemuð eru vötnin á heiðum frammi sem spegla augu þín. Hrímguð eru sóllönd sumarbjarta daga – og dimm nótt þig hylur (Ingólfur Kristjánsson) Harpa Rut og Heiða Sóley Ingólfsdætur. Þuríður Hilda Hinriks HINSTA KVEÐJA Elsku langamma, þú varst yndisleg og góð. Við vonum að þér líði vel þarna uppi og að þú hittir vini, fjölskyldu og ættingja. Við söknum þín. Þín Ástrós Eva og Jónþór Atli. Morgunblaðið birtir minningargreinar endurgjaldslaust alla útgáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Neðst á forsíðu mbl.is má finna upplýsingar um innsendingarmáta og skilafrest. Einnig má smella á Morgunblaðslógóið efst í hægra horninu og velja viðeigandi lið Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.