Morgunblaðið - 02.07.2013, Síða 27

Morgunblaðið - 02.07.2013, Síða 27
bragur stundum verið allnokkur á því en stundum minni. Hefur í áratugi stundað æfingar og keppnir með körfuboltafélaginu Barlómunum þrátt fyrir nokkra óhentugleika tengdri slíkri iðkun. Vann til fjölda verðlauna á afrekshestinum Skrattakolli frá Út- vík á kappreiðum á 9. áratug síðustu aldar. Hesturinn er allur og Arnór hefur látið af kappreiðum. Fjölskylda Kona Arnórs er Hjördís Edda Harðardóttir, f. 18.4. 1964 hæsta- réttarlögmaður. Foreldrar hennar eru Hörður Sæ- valdsson, f. á Norðfirði 7.2. 1934, d. 6.5. 2007, tannlæknir, búsettur á Seltjarn- arnesi, og Auðbjörg Helgadóttir f. í Reykjavík 5.4. 1964, fyrrv. banka- starfsmaður og húsmóðir. Búsett í Reykjavík. Börn Arnórs og Hjördísar eru Árni Hafstað Arnórsson, f. 29.9. 1998, og tvíburarnir Helga Hafstað Arnórs- dóttir og Hjörleifur Hafstað Arn- órsson, f. 11.12. 2000. Systkini Arnórs eru Ingibjörg Haf- stað, f. 1.6. 1959, kerfisfræðingur hjá Reiknistofu bankanna. Býr í Reykja- vík; Ingunn Helga Hafstað, f. 2.8. 1961, arkitekt, sjálfstætt starfandi. Býr í Reykjavík; Árni Ingólfur Haf- stað, f. 26.7. 1967, bóndi, tal- og heyrn- armeinafræðingur, bruggari og bar- eigandi. Býr í Útvík í Skagafirði. Foreldrar Arnórs eru: Halldór Haf- stað, f. 21.5. 1924, bóndi í Útvík í Skagafirði, og Solveig Arnórsdóttir, f. 25.5. 1928, kennari og húsfreyja í Út- vík í Skagafirði. Bæði búa þau nú í Dýjabekk í Skagafirði, byggt út úr Útvíkurlandi. Arnór stundar enn hestamennsku þótt hann hafi hætt kappreiðum. Úr frændgarði Arnórs Halldórssonar Hafstað Arnór Halldórsson Hafstað Kristjana Steinunn Árnadóttir frá Dæli í Fnjóskadal Kristján Ingjaldsson b. á Hallgilsst. í Fnjóskadal Helga Kristjánsdóttir kennari og húsfr. frá Hróarsstöðum í Fnjóskadal Arnór Sigurjónsson rithöf. og skólastj. í Laugaskóla, fulltr. á Hagstofu Íslands Solveig Arnórsdóttir kennari í Útvík í Skagafirði Kristín Jónsdóttir húsfr. á Litlu-Laugum Sigurjón Friðjónsson bóndi og skáld frá Sandi í Aðaldal, síðar á Litlu-Laugum Ingibjörg Halldórsdóttir húsfr. á Geirmundarst. Sigurður Sigurðarson Bóndi á Geirmundarst. í Sæmundarhlíð Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja í Vík, börn þeirra Árna voru oft kölluð Víkur- systkinin og hafa öll borið ættarnafn föður síns. Árni Hafstað bóndi í Vík í Skagafirði Halldór Hafstað fyrrv. bóndi í Útvík í Skagafirði Steinunn Árnadóttir húsfr. á Hafsteinsstöðum Jón Jónsson bóndi, hreppstj. og dannebrogsm., Hafsteinsstöðum, Skagafirði Arnþrúður Arnórsdóttir fyrrv. kennari í Kóp., maður hennar er Stefán Pálsson fyrrv. bankastjóri Páll Stefánsson ljósmyndari Sighvatur Arnórsson bóndi í Miðhúsum í Biskupstungum Páll Hafstað skrifstofustj. hjá Orkustofnun Sigríður Hafstað húsfr. á Tjörn í Svarfaðardal Árni Hjartarson jarðfr. í Rvík Hjörleifur Hjartarson tónlistarmaður - Hundur í óskilum Arnór Sighvatsson aðstoðar- seðlabankastj. Baldur Hafstað próf. í ísl. bók- menntum Erla Hafstað starfsm. hjá Borgarbóka- safninu Árni Indriðason handboltakappi Hjalti Árnason lögm. Byggðast. Sauðárkr. Sigurður Indriðason fótboltakappi Indriði Sigurðs- son landsliðsm. í fótbolta ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2013 falleg minning á fingur www.jonogoskar.is Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind PI PA R\ TB W A • SÍ A • 12 16 6 6 GiftingarhringarJón Jóhannesson, málafærslu-maður, fræðimaður og fisk-matsmaður á Siglufirði, fædd- ist 2.7. 1878 í Haganesi í Fljótum. Foreldrar hans voru Jóhannes Finn- bogason, bóndi og skipstjóri að Heiði í Sléttuhlíð, og k.h. Dóróthea Sigurlaug Mikaelsdóttir smiðs á Haganesi, sem drukknaði 27 ára gamall, Ólafssonar. Foreldrar Jó- hannesar voru Finnbogi Jónsson, bóndi á Steinhóli í Flókadal, og k.h. Margrét Hafliðadóttir. Jóhannes var nafnkunnur hákarlaformaður og var m.a. 24 vertíðir á Fljóta-Víkingi. Kona Jóns var Guðlaug Gísladótt- ir, f. 20.2. 1881, 14.6.1966, dóttir Gísla, bónda á Bakka í Fljótum, Gíslasonar og Vilborgar Þorleifs- dóttur. Jón var búsettur á Siglufirði og fékkst við sjómennsku, trémennsku, barnakennslu, verslunarstörf og bókaútgáfu. Hann varð síðar fisk- matsmaður og fékkst einnig við mál- flutningsstörf fyrir undirrétti og innheimtustörf. Jón sinnti fræði- störfum, var ritstjóri Fram 1922 og síðar Siglfirðings. Hann hlaut ekki meiri menntun en dæmigerður barnalærdómur var á þessum tíma en hann var fróð- leiksfús og sílesandi og aflaði sér þannig þekkingar á ýmsum sviðum. Á fimmtugsaldri fór hann að lesa lögfræði í atvinnuskyni því „um þetta leyti bilaðist Jón í hendi og varð ófær til líkamlegrar vinnu,“ segir í minningargrein eftir Sigurð Björgólfsson. Þar segir einnig að al- menningur hafi verið duglegur að leita til hans og hann hafi notið mik- ils trausts í sínu starfi. Jón sagðist hafa allt frá æsku haft yndi af ritstörfum en síður af póli- tískum skrifum. Hann lét þó lands- málin sig varða og var eindreginn stuðningsmaður Sjálfstæðisflokks- ins. Hann var duglegur að safna saman þjóðlegum fróðleik og bjarg- aði mörgum slíkum frá glötun. Fróð- astur var Jón líklega um skagfirskan fróðleik og næsta nágrenni Siglu- fjarðar. Jón lést að heimili sínu, Túngötu 26, á Siglufirði 16.10. 1878. Merkir Íslendingar Jón Jóhann- esson 90 ára Svanfríður Símonardóttir 80 ára Esther Árnadóttir Guðný Halldórsdóttir Ingibjörg Ólafsdóttir Pétur Sölvi Þorleifsson 75 ára Ásgeir Ólafsson Guðjón L. Viggósson Guðmundur S. Guðmunds- son Hulda Jensdóttir Málhildur Angantýsdóttir Rudolf Jens Ólafsson Sólveig Óskarsdóttir 70 ára Erla Haraldsdóttir Guðjón Jóhannsson Helga Kristín Hjörvar Kristinn Hólm Þorleifsson Ólafía Helga Stígsdóttir Sigríður Ásgrímsdóttir 60 ára Aðalheiður Steingríms- dóttir Arnlín Þuríður Óladóttir Álfheiður Sigurðardóttir Bjarni Snæbjörnsson Guðný Þórunn Magnúsdóttir Jón Einarsson Jón Guðmundsson Jón Svavar Þórðarson Kjartan Jóhann Magnússon Knut Johannes Ödegaard Ólafur Snorrason Páll Konráð Konráðsson Unnur Rós Jóhannesdóttir 50 ára Alda Ásgeirsdóttir Arnór Halldórsson Hafstað Dagbjört Gísladóttir Ewa Jolanta Nieradko Gunnhildur Einarsdóttir Ingunn Sigurbjörnsdóttir Ísleifur Karl Guðmundsson Jenný Inga Eiðsdóttir Kristinn Ólafur Kristinsson Kristín Þóra Sigurðardóttir Nanna Árnadóttir Reynilo Paraiso Loreto Sigríður Guðmundsdóttir 40 ára Aneta Iwona Bojczuk Berglind Hafþórsd. Byrd Björgvin Guðmundsson Brynhildur Ingibj. Hauksdóttir Guðmundur Örn Jónsson Gunnar Örn Gunnarsson Halldór Örvar Einarsson Helga Rún Viktorsdóttir Jenný Dögg Björgvinsdóttir Jón Valur Jónsson Kolbrún Ólafsdóttir Lilja Ásgeirsdóttir Óli Valur Steindórsson Steinunn Björk Bjarkard. Pieper Styrmir Bolli Kristjánsson Sævar Helgason Valdimar Grétarsson Vilhjálmur Alvar Halldórsson 30 ára Adam Perkowski Anna Maria Krawczyk Arnar Stefánsson Birkir Örn Stefánsson Eyjólfur Þorsteinsson Hanna Andrésdóttir Jóhann Fjalar Skaptason Reynir Örn Reynisson Waldemar Wielgosz Yana Sana Til hamingju með daginn 40 ára Helga er verk- efnastjóri hjá Rannís. Maki: Magnús Lyngdal Magnússon, f. 1975, sér- fræðingur í mennta- málaráðuneytinu. Börn: Birna Rún Kolbeinsdóttir, f. 1998, Freyja Björk Guðmunds- dóttir, f. 2006, og tvær stjúpdætur. Foreldrar: Viktor Jóns- son, f. 1945, smiður, og Birna Dís Benediktsdóttir, f. 1949, bókari. Helga Rún Viktorsdóttir 40 ára Styrmir er prent- smiður í Stafrænu prent- smiðjunni í Hafnarfirði. Maki: María Elísabet Steinarsdóttir, f. 1972, sölufulltrúi hjá Sólar. Börn: Birgitta Inga, f. 1995, Sædís Enja, f. 1999, og Hugborg Daney, f. 2007. Foreldrar: Kristján Hlíðar Gunnarsson, f. 1954, at- vinnubílstjóri, og Helga Magnúsdóttir, f. 1954, prófarkalesari. Styrmir Bolli Kristjánsson 40 ára Jenný er sérfræð- ingur í gæðamálum hjá BSI á Íslandi. Maki: Friðfinnur Freyr Guðmundsson, f. 1972, vinnur hjá Slysavarna- félaginu Landsbjörg. Börn: Freyja, f. 2004, og Klara, f. 2008. Foreldrar: Björgvin Sveinsson, f. 1946, tækni- maður hjá Lýru, og Þór- unn G. Þórarinsdóttir, f. 1953, sjálfstætt starfandi heilsuráðgjafi. Jenný Dögg Björgvinsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.