Morgunblaðið - 16.08.2013, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 2013
Þú færð GO walk skó í
Skór.is, Kringlunni og Smáralind | Steinar Waage, Kringlunni og
Smáralind | Intersport Lindum, Kópavogi | Skóhöllinni Firði, Hafnarfirði
| Versl. Nína, Akranesi | Blómsturvellir, Hellisandi Hafnarbúðin, Ísafirði
| Skóhúsið, Akureyri | Mössuskór, Akureyri | Skóbúð Húsavíkur, Húsavík
| Sentrum, Egilstöðum | Lónið, Höfn í Hornafirði | Skóbúð Selfoss,
Selfossi | Axel Ó, VestmanneyjumSkóbúðin, Keflavík
Svartar-stretch
háar í mittið
Bæjarlind 6, sími 554 7030
www.rita.is
Verð kr. 12.900.-
Laugavegi 63 • S: 551 4422
SÍÐASTA ÚTSÖLUVIKA
60%-70%
AFSLÁTTUR
SUMARKÁPUR – SPARIDRESS
GALLAFATNAÐUR – BOLIR OG M.FL.
Sérverslun með kvenfatnað og gjafavöru
Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. S:694-7911
www.facebook.com/spennandi
www.spennandi.com
Nýtt franskt tískumerki
3322
Aldrei hefur jafn stór hópur ný-
nema hafið nám við Háskólann í
Reykjavík og núna í haust. Alls
eru nýnemar 1.300 talsins en í
fyrra var fjöldi þeirra um 1.200.
Metfjöldi umsókna um skólavist
barst háskólanum áður en lokað
var fyrir umsóknir í vor. Nem-
endum fjölgar í öllum náms-
deildum: lagadeild, viðskiptadeild,
tækni- og verkfræðideild og tölv-
unarfræðideild.
Háskólinn í Reykjavík var sett-
ur í gær og standa yfir nýnema-
dagar í skólanum í gær og í dag.
Kennsla hefst síðan á mánudag.
HR útskrifar tvo af hverjum
þremur sem ljúka tækninámi á há-
skólastigi á Íslandi, helming
þeirra sem ljúka viðskiptanámi og
þriðjung þeirra sem ljúka laga-
námi, samkvæmt upplýsingum frá
skólanum. Nýnemum fjölgar mest
í tölvunarfræðideild og tækni- og
verkfræðideild HR. Alls eru 132
nýnemar í lagadeild, 444 í tækni-
og verkfræðideild, 401 í tölv-
unarfræðideild og 323 í við-
skiptafræðideild.
Stærsti hóp-
ur nýnema
Nafn misritaðist
Í afmælisviðtali við Birki Krist-
insson í Morgunblaðinu í gær var
kona hans, Ragnhildur Gísladóttir,
rangnefnd Ragnheiður Gísladóttir.
Morgunblaðið biðst afsökunar á
þessum mistökum.
LEIÐRÉTT
Nú geta allir fengið iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/
mbl.is
alltaf - allstaðar