Morgunblaðið - 16.08.2013, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.08.2013, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 2013 VERKFÆRIN FYRIR SKÓLANA FÁST Í BRYNJU Lykilverslun við Laugaveginn frá 1919 Áratuga þekking og reynsla Laugavegi 29 | sími 552 4320 | www.brynja.is | brynja@brynja.is | opið virka daga frá 9-18 og lau frá 10-16 Hefilbekkir – hverfisteinar – brýni – tálguhnífar smáfræsarar – útskurðar – rennijárn ANIMAL PLANET 14.25 My Cat From Hell 16.15 Going Ape 16.40 Call of the Wild- man 17.10 The Snake Buster 17.35 Shamwari: A Wild Life 18.05 Big 5 Challenge 19.00 Ocean of Fear: Worst Shark At- tack Ever 20.50 Animal Cops: Philadelphia 21.45 I Was Bitten 22.35 Untamed & Uncut 23.25 Big 5 Challenge BBC ENTERTAINMENT 16.40 Doctors 17.10 Casualty 18.00 2 Point 4 Children 18.30 Saxondale 19.00 Alone in the Wild 19.50 Ideal 20.20 Show Me the Funny 21.10 Alan Carr: Chatty Man 21.55 The Shadow Line 22.55 The Weakest Link 23.40 Doctor Who Confidential 23.55 Orangutan Diary DISCOVERY CHANNEL 13.00 Sons of Guns 15.00 Am- erican Guns 17.00 Property Wars 18.00 Final Offer 19.00 United States of Bacon 20.00 Texas Car Wars 21.00 Overhaulin’ 22.00 Fast N’ Loud 23.00 North Am- erica EUROSPORT 14.45 Athletics: World Cham- pionship in Moscow 17.30 Athle- tics 17.45 Cycling: Eneco Tour 18.45 World Cup World Tour 19.45 Athletics: World Cham- pionship in Moscow 21.00 Athle- tics 21.15 Strongest Man 22.15 Cycling: Eneco Tour MGM MOVIE CHANNEL 12.50 Beach Red 14.30 He’s My Girl 16.15 Late for Dinner 17.45 MGM’s Big Screen 18.00 Popi 19.50 Art School Confidential 21.30 L.A. Bounty 22.55 She NATIONAL GEOGRAPHIC 6.00 Dog Whisperer 7.00 Great Migrations 8.00 King Fishers 9.00 Car S.O.S 10.00 Touching the Dragon 11.00 Great Migra- tions 12.00 Megafactories 13.00 Scam City 14.00 King Fishers 15.00 Car S.O.S 16.00 Bid & Destroy 16.30 Abandoned 17.00 Highway Thru Hell: USA 18.00 Scam City 19.00 To Catch a Smuggler 20.00 Lords of War 21.00 Diggers 22.00 To Catch a Smuggler 23.00 Lords of War ARD 17.45 Sportschau vor acht 17.48 Wetter vor acht 17.53 Börse vor acht 18.00 Tagesschau 18.15 Heute fängt mein Leben an 19.45 Tagesthemen 20.00 Poli- zeiruf 110 21.30 Pfarrer Braun 23.00 Nachtmagazin 23.20 Judge Dredd DR1 11.00 Der er noget i luften 11.25 OBS 11.30 De flyvende læger 12.15 Pacific Paradise Police 13.00 Dirty Sexy Money 13.45 Naboerne 14.10 Til undsætning 14.55 Mord med miss Fisher 15.50 TV Avisen 16.00 Skattejæ- gerne 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Disney Sjov 18.00 Puk og Herman går i land 19.00 TV Av- isen 19.15 Vores Vejr 19.25 Gran Torino 21.20 Femme Fatale 23.15 Mørkets gerninger DR2 15.15 Måske Ku’ Vi 16.00 DR2 16.05 The Daily Show 16.30 Dyrenes utrolige evolution 17.20 Det slører stadig 17.35 I hegnet 18.00 The Big Lebowski 19.45 117 ting du absolut bør vide 20.30 Deadline Crime 21.00 60 Minutes 21.45 The Daily Show 22.10 Spiral 23.05 Skattelyet Luxembourg NRK1 16.00 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.05 Friidrett 16.40 Dist- riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Friidrett 18.05 Norge rundt 18.30 Europas siste villhester 19.20 20 spørsmål 19.50 Ut- enfor mistanke 21.00 Kveldsnytt 21.15 Utenfor mistanke NRK2 17.30 Leo og ramadan 18.15 Maritime kvinner – om innsats, lengsel og håp 19.00 Nyheter 19.10 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 19.45 Doku- sommer 21.35 Arendalsbanen – en reise gjennom 100 år 22.15 Den gode viljen 23.15 Gintberg i utkanten SVT1 16.10 Regionala nyheter 16.15 Weissensee 17.05 K-märkt form 17.10 Kulturnyheterna 17.20 Sverige i dag sommar 17.30 Rap- port 17.52 Regionala nyheter 18.00 Doobidoo 19.00 Skavlan 20.00 The Messenger 21.50 Rapport 21.55 Wind Chill 23.25 Rapport 23.30 Det ljuva livet i Alaska SVT2 17.00 Vem vet mest? 17.30 Festmat med Camilla Plum 18.00 Hemma hos Kjell Alinge 19.00 Aktuellt 19.23 Regionala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Player 20.15 True Blood 21.15 Kult- urnyheterna 21.25 Land girls 22.15 Mänsklighetens historia 23.00 Blågula drömmar – vägen till landslaget 23.30 Ubåt på omöjligt uppdrag RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 Dagskrá ÍNN er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 05.30 HM í frjálsum íþrótt- um Bein útsending. Ásdís Hjálmsdóttir meðal kepp- enda. 08.00 Hlé 15.00 HM í frjálsum íþrótt- um Bein útsending 17.45 Unnar og vinur 18.10 Smælki 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tilraunin – Áhrif tölvuleikja (e) (2:3) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Gunnar á völlum Gunnar Sigurðarson og Fannar Sveinsson fara um víðan völl. 19.45 Skýjað með kjötboll- um á köflum (Cloudy with a Chance of Meatballs) Ævintýraleg teiknimynd sem gerist í smábæ þar sem mat rignir af himnum ofan. Myndin er talsett á íslensku. 21.15 Challenger: Loka- flug (Challenger: Final Flight) 22.50 HM í frjálsum íþrótt- um Samantekt frá heims- meistaramótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu. 23.00 Án skilyrða (No Strings Attached) Ungur maður og kona ætla að halda sambandi sínu ein- ungis líkamlegu en svo flækjast málin. Leikendur eru Natalie Portman, As- hton Kutcher og Kevin Kline. (e) Bannað börnum. 00.45 Ófúsugestur (The Uninvited) Anna kemur heim til systur sinnar eftir dvöl á geðsjúkrahúsi. Stranglega bannað börn- um. 02.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími 08.10 Malcolm In the M. 08.30 Ellen 09.15 Bold and the B. 09.35 Doctors 10.15 Lagaflækjur 11.00 Drop Dead Diva 11.50 The Mentalist 12.35 Nágrannar 13.00 Heimilið tekið í gegn 13.45 Charlie St. Cloud 15.20 Scooby-Doo! Leyni- félagið 15.45 Ævintýri Tinna 16.05 Waybuloo 16.25 Ellen 17.10 Bold and the B. 17.32 Nágrannar 17.57 Simpson-fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Simpson-fjölskyldan 19.40 Arrested Develop- ment 20.15 Bara grín Björn Bragi Arnarsson rifjar upp bestu gamanþættina úr sögu Stöðvar 2 með mynd- brotum og viðtölum við þau sem komu að gerð þáttana. 20.45 Submarine 22.20 I Am Number Four 00.10 Á bláþræði (The Edge) Spennumynd um milljónamæring og tísku- ljósmynda sem týnast í óbyggðum Alaska og þurfa á öllum sínum kröftum að halda til þess að komast af. 02.05 Of stór til þess að geta hrunið Glæný sann- söguleg kvikmynd frá HBO. 03.40 Reservation Road 05.20 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Dr.Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 13.45 The Voice Banda- rískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er að hæfi- leikaríku tónlistarfólki. Í stjörnum prýddan hóp dómara hafa bæst Shakira og Usher. 16.15 The Good Wife Bandarísk þáttaröð. 17.00 The Office Skrif- stofustjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn und- arlegri en fyrirrennari sinn. 17.25 Dr.Phil 18.10 Royal Pains Banda- rísk þáttaröð sem fjallar um Hank sem er einka- læknir ríka og fræga fólks- ins í Hamptons. 18.55 Minute To Win It 19.40 Family Guy 20.05 America’s Funniest Home Videos Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.30 The Biggest Loser Þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 22.00 The Karate Kid: Part II Eftir að hafa sigrað stór- mót í karate heldur Daniel ásamt lærimeistara sínum til Okinawa til að kveðja föður sinn og um leið leita uppi gamlan erkióvin. Óaf- vitandi kemur Daniel sér í klandur sem aðeins er hægt að útkljá í hringnum. 23.55 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 00.20 Nurse Jackie Marg- verðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkr- unarfræðinginn og pilluæt- una Jackie. 00.50 Flashpoint Þáttaröð um sérsveit lögreglunnar. 01.40 Bachelor Pad 09.00/15.30 Charlie and the Chocolate Factory 10.55 Big Time Movie 12.05/18.35 Just Wright 13.45/20.15 Dear John 17.25 Big Time Movie 22.00 One For the Money 23.30 The Lincoln Lawyer 01.25 Dark Shadows 03.15 One For the Money Dagskrá hefur ekki borist. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.40 Fjörugi teiknimynda- tíminn 19.05 Áfram Diego, áfram! 19.30 Histeria! 19.50 Doddi litli og Eyrna- stór 18.00 Evrópudeildin (Chelsea – Basel) Útsend- ing frá leik Chelsea og Ba- sel í undanúrslitum Evr- ópudeildarinnar. Þetta er síðari viðureign liðanna. 19.40 Einvígið á Nesinu Sýnt frá skemmtilegu golf- móti sem haldið er árlega til styrktar góðs málefnis en þar keppa bestu kylf- ingar landsins í þrauta- keppni. 20.30 La Liga Report 21.00 NBA 2012/2013 – Úrslitaleikir (Miami – San Antonio) 22.50 Evrópudeildin (Ben- fica – Chelsea) 17.20 Liverpool - Celtic 19.00 Enska úrvalsdeildin – upphitun fyrir tímabilið 20.00 La Match Pack 20.30 Premier League World 21.00 Enska úrvalsdeildin – upphitun 21.30 Football League Show 2013/14 (Ensku mörkin – neðri deild) 22.00 Leicester – Leeds (Enska B-deildin) 23.40 Enska úrvalsdeildin – upphitun 06.36 Bæn. Séra Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir flytur. 06.39 Morgunglugginn 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.03 Sjónmál. Þáttur um sam- félagsmál á breiðum grunni. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Brot af eilífðinni. 14.00 Fréttir. 14.03 Vísindi. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Spútnik Ástin. (9:21) 15.25 Staður og stund. (14:16) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Gullfiskurinn. (e) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Hvað er málið?. 21.00 Kvöldtónar. Tónlist úr þul- arstofu. (11:17) 21.30 Kvöldsagan: Skáldalíf í Reykjavík. eftir Jón Óskar. Höf- undur les. (Frá 1986) (6:20) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Hall- dórsson flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.05 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20.00/24.00 Það var lagið 21.05/01.05 Touch of Frost 22.50/02.50 Monk 23.35/03.35 It’s Always Sunny In Philadelphia Eitt af því sem hrunið bjó til var staðalímyndin af spillta viðskiptamanninum í jakka- fötunum, sem svífst einskis fyrir eigin frama og per- sónulegu sigra. Þessar stað- alímyndir áttu að vera til staðar sem táknmynd þess hugsunarháttar sem kaf- sigldi fjármálakerfi jarð- arinnar. Það vakti mig því til umhugsunar í fyrra þegar ég fór að taka eftir vinsældum þáttanna Suits sem sýndir eru á Stöð 2. Þar fylgjumst við með störfum á lögmanns- stofu í New York þar sem svikin og siðleysið er í há- marki. Aðalpersónan, Har- vey Specter, er mjög vinsæl meðal margra aðdáanda þáttanna þrátt fyrir kalt yf- irbragð og vafasamar sið- ferðislegar ákvarðanir í þáttunum. Viðbrögð landans þegar leikarinn sem leikur Harvey í þáttunum kom til Íslands á dögunum sýndu það bersýnilega. En það virð- ist sem skortur á siðferði sé einmitt það sem kveikir í okkur. Á Harvey Specter að hefna sín á konunni sem hann á allan sinn starfsframa að þakka? Er rétt að þegja yfir lögbroti ríkissaksókn- ara? Slíkar vangaveltur kann fólk að meta og fyrir þá sem ekki kunna að meta siðblindu er alltaf hægt að snúa sér bara að náttúrulífsþáttum Davids Attenborough. Siðblindar hetjur á sjónvarpsskjánum Ljósvakinn Björn Már Ólafsson Vinsæll Siðferði vefst ekki fyrir Harvey Specter. Fjölvarp 19.00 Forkeppni EM í körfubolta (Ísland- Rúmenía) Bein útsending frá leik Íslands og Rúmen- íu í forkeppni EM í körfu- bolta 21.00 HM í frjálsum íþrótt- um Endursýnd útsending frá HM í frjálsum íþróttum frá því fyrr í dag. RÚV ÍÞRÓTTIR Omega 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ýmsir þættir 20.30 Michael Rood 21.00 Times Square Church 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 Way of Master 24.00 Freddie Film.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.