Morgunblaðið - 21.09.2013, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.09.2013, Blaðsíða 31
FRÉTTIR 31Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2013 Breytingaskeiðið eða blöðruhálskirtill? Fæst í Lyfju, Heilsuhúsinu, Hagkaupsverslunum (Smáralind og Spönginni), Fjarðarkaupum, ýmsum apótekum og sérverslunum. Er á Facebook www.annarosa.is 20% afsláttur 20.-30. september Tinktúran Maríustakkur og melissa hefur gefist afar vel við hitakófum á breytingaskeiðinu og einnig fyrirtíða- spennu, óreglulegum blæðingum og bólum tengdum blæðingum. Tinktúran Hvönn og klóelfting hefur reynst öflug gegn góðkynja stækkun blöðruhálskirtils og tíðum þvaglátum, jafnt á nóttu sem degi. Ég er 56 ára og í góðu formi en fór að finna fyrir hitakófum. Þá ákvað ég að taka tinktúruna Maríustakk og melissu því ég vildi ekki hormónalyf. Og viti menn, eftir 10 daga fann ég mikinn mun á mér til hins betra. Nú er ég búin að taka tinktúruna í tvo mánuði og hitakófin eru bara í minningunni. Ég get því heilshugar mælt með þessari vöru frá Önnu Rósu við einkennum breytingaskeiðsins. - Kristín Halla Hilmarsdóttir STUTTAR FRÉTTIR ● Tilboði fasteignafélagsins Regins, sem á m.a. Smáralind, í Eik fasteignafélag var ekki samþykkt. 68% hluthafa hefðu þurft að samþykkja til að yfirtakan gengi í gegn. Í tilkynningunni segir að Reginn hafi eftir sem áður áhuga á viðræðum við hluthafa Eikar fasteignafélags um kaup á félaginu eða samruna við Regin. Tilboði Regins í Eik var ekki tekið ● Fasteignasjóðurinn FAST-1, sem er undir stjórn VÍB, eignastýringar Ís- landsbanka, hefur samið um kaup á turninum við Höfðatorg. Seljendur eru Íslandsbanki og Pétur Guðmundsson, forstjóri Eyktar. FAST-1 kaupir turninn við Höfðatorg hjólamarkaðarins, sem fram fór í Þýskalandi fyrir skömmu. Eftir sam- tal við norskan dreifingaraðila var ákveðið með nær engum fyrirvara að norskur atvinnumaður í hjólreiðum myndi hjóla á gaffli fyrirtækisins í 23 þúsund manna keppni í Noregi dag- inn eftir. Hann hreppti sjötta sætið í keppninni en hafði verið spáð því 30. „Norðmaðurinn var þrælánægður með gaffalinn eftir keppnina,“ segir Benedikt. Fyrst um sinn ætlar fyrirtækið að einbeita sér að sölu gafflanna til þeirra sem taka þátt í reiðhjólakepp- um. Í október verður hægt að for- panta gafflana á heimasíðu fyrirtæk- isins. Lauf hefur auk þess samið við dreifingaraðila í Noregi. „Við lítum á Noreg sem heimamarkað okkar og ætlum að prófa þar að taka þetta alla leið. Þar er mikill áhugi á útivist, eink- um fjallahjólreiðum og skíðagöng- um,“ segir hann. 50 milljóna króna hlutafjár- aukning hjá sprotafyrirtæki  Lauf Forks selur létta gaffla fyrir reiðhjól  Líta á Noreg sem heimamarkað Frumkvöðlar Guðbergur Björnsson og Benedikt Skúlason. Morgunblaðið/RAX Hafa unnið hjá Össuri og Nikita » Markhópurinn er þeir sem kaupa hjól sem kosta um 250 þúsund upp í milljón. » Benedikt Skúlason vann áð- ur hjá Össuri við að hanna gervifætur. » Fjórir vinna hjá Lauf Forks. Þar á meðal Rúnar Ómarsson, einn af stofnendum Nikita sem var selt til Amer Sports árið 2011. » Stefnt er á að afhenda fyrstu gafflana í sumar en hægt verður að forpanta þá af heimasíðu Lauf í vetur. FRÉTTASKÝRING Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Nýsköpunarfyrirtækið Lauf Forks, sem þróað hefur létta gaffla fyrir reiðhjól, sótti 50 milljónir króna í hlutafé í apríl frá um það bil 30 hlut- höfum, að sögn Benedikts Skúlason- ar, annars stofnanda og fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins. Lauf lítur á Noreg sem sinn heimamarkað. Hluthafarnir fengu 20% hlut í fyr- irtækinu og er það því verðlagt á 250 milljónir króna. Fram að því hafði fyr- irtækið fyrst og fremst verið fjár- magnað með styrkjum. Fjármagnið var nýtt til að ráða tvo starfsmenn, verkfræðing og sölu- og markaðsmann, en þeir eru nú fjórir, og til þess að hefja framleiðslu á göffl- unum í Kína. „Fyrirtækið er komið á ansi skemmtilegan stað. Við erum að fín- pússa hönnunina á gafflinum, munum hefja framleiðslu upp úr áramótum og hyggjumst afhenda vöruna næsta sumar,“ segir hann í samtali við Morgunblaðið. Starfsmenn fyrirtækisins sóttu Eurobike, stærstu vörusýningu reið-                                          !"# $% " &'( )* '$* ++,-./ +,+-01 ++2-1 3+-20 3.-23+ +4-42 +0.-45 +-3.01 +43-/2 +2+-05 ++,-00 +,+-45 ++1-.5 3+-2,0 3.-243 +4-,+/ +0+-3+ +-3.13 +40-+ +2+-1, 3+1-0/55 ++,-2+ +,3-0+ ++1-04 3+-1/2 3.-150 +4-,1 +0+-/4 +-3+.1 +40-25 +23-35 Skannaðu kóð- ann til að sjá gengið eins og það er núna á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.