Morgunblaðið - 21.09.2013, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 21.09.2013, Blaðsíða 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2013 Sænska síðmálmsveitin Cult of Luna heldur tónleika í kvöld á Gamla Gauknum en um upphitun sjá þungarokkssveitirnar Moment- um, Gone Postal og Angist. Tón- leikarnir hefjast kl. 23 en húsið verður opnað klukkustund fyrr. Cult of Luna er frá Umeå í Svíþjóð og voru liðsmenn hennar áður í harðkjarnapönksveitinni Eclipse. Hljómsveitin var stofnuð árið 1998 og hefur verið líkt við Neurosis og Isis. Hún hefur náð miklum frama síðastliðin ár og nýjasta breiðskífa hennar, Vertikal, hlotið nær ein- róma lof erlendra miðla, eins og segir á miðasöluvefnum midi.is. Frekari upplýsingar um hljómsveit- ina má finna á vefsíðu hennar, cult- ofluna.com. Sænskur málmur á Gamla Gauknum Rokk Cult of Luna á hátíðinni Peace and Love í Svíþjóð árið 2009. Ljósmynd/Calle Eklund/V-wolf Fyrsta sýning New York City Opera í vetur hefur vakið mikla at- hygli og lof. Félagið sýnir óperuna Anne Nicole, eftir tónskáldið Mark- Anthony Turnage og textahöfund- inn Richard Thomas, um drama- tískt líf fyrirsætunnar Anne Nicole Smith. Gagnrýnandi New York Times hrósar bæði tónlistinni og uppfærslunni og hvetur alla tónlist- arunnendur til að sjá hana. Það kunna líka að vera síðustu forvöð til að sjá uppfærslu hjá þessu 70 ára óperuhúsi, því það rambar á barmi gjaldþrots. Óperan Anne Nicole lofuð í New York Fyrirsætan Smith vakti athygli sem fyrirsæta. Óperan fjallar um líf hennar. Bílakjallara Ráðhúss Reykjavíkur var í gær breytt í hjólaskautadiskó með tilheyrandi diskókúl- um, ljósadýrð og taktfastri tónlist. Gátu gestir ýmist rennt sér á línuskautum eða hjólaskautum við undirleik plötusnúðsins DJ terrordisco. Hjólaskautadiskóið er hluti af Samgönguviku sem nú stendur yfir í Reykjavík og er haldin í ellefta sinn. Tilgangur uppákomunnar var að vekja athygli á því hve einkabíllinn tekur mik- ið pláss í umhverfinu. Bíla- stæðasjóður er bakhjarl viðburðarins. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hjólaskautadiskó í Ráðhúsinu 16 12 12 „Hressasta, líflegasta og litríkasta fjölskyldumyndin sem þú finnur á þessu ári. Betri en fyrri.“ T.V. - Bíóvefurinn/S&H HHH ÍSL TAL ENSKT TAL -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L L L L L DIANA Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:30 MALAVITA Sýnd kl. 8 - 10:10 AULINN ÉG 2 3D Sýnd kl. 2 - 4 - 6 LAUG: AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 1:50 - 4 SUNN: AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 1:30 - 3:30 LAUG: DESPICABLE ME 2 2D Sýnd kl. 1:30 - 3:30 - 6 - 8 SUNN: DESPICABLE ME 2 2D Sýnd kl. 1:30 - 3:30 - 5:30 - 8 JOBS Sýnd kl. 10:20 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA RIDDICK KL.8-10:30 RIDDICKVIP2 KL.12(LAU)-3-5:30-8-10:30 THEBUTLER2 KL.5:15-9 PARANOIA KL.5:50-8-10:30 AULINNÉG ÍSLTAL3D KL.1:30-3:40-5:50 AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.2-4:10-6:20 AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.12FYRSTABÍÓFERÐIN700KR AULINNÉG ENSTAL2D KL.1:30-5:50 THECONJURING KL.8-10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL.1-3:15 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.1:30-3:40 WE’RETHEMILLERS KL.8 - 10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 3:40 KRINGLUNNI THE BUTLER KL. 2 - 5 - 8 - 10:30 RIDDICK KL. 10:45 CITY OF BONES KL. 8 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 1:40 KVIKMYNDADAGAR 11. - 26. SEPTEMBER MUD ÓTEXTUÐ KL. 9 MIDNIGHT’S CHILDREN ÓTEXTUÐ KL. 6 TO THE WONDER ÓTEXTUÐ KL. 3:40 RIDDICK KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE BUTLER KL. 5:20 - 8 - 10:40 AULINN ÉG ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 AULINN ÉG ÍSLTAL2D KL. 1(LAU) 3:30 - 5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 1 - 3:10 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 1 - 3:10 PARANOIA KL. 8 - 10:20 CITY OF BONES KL. 5:20 THE CONJURING KL. 8 - 10:30 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI RIDDICK KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE BUTLER KL. 8 PARANOIA 2 KL. 10:40 CITY OF BONES KL. 5:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:30 SKRÍMSLA HÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 1 WE’RE THE MILLERS KL. 3:20 KEFLAVÍK RIDDICK KL.8-10:30 THEBUTLER KL.8 PARANOIA KL.10:40 AULINNÉG ÍSLTAL3D KL.1:30-3:40 FLUGVÉLAR ENSTAL2D KL.5:50 ÖLLI KL.6 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.1:30 STRUMPARNIR ÍSLTAL2D KL.3:40 SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT  SAN FRANCISCO CHRONICLE SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D  T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H  T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H  JOBLO.COM “HRESSASTA, LÍFLEGASTA OG LITRÍKASTA FJÖLSKYLDUMYNDIN SEM ÞÚ FINNUR Á ÞESSU ÁRI. BETRI EN FYRRI.” “EIN SÚ SVALASTA Í ÁR.”  A.O.S NEW YORK TIMES BOSTON GLOBE  Á TOPPNUM Í USA 3 VIKUR Í RÖÐ FORREST WHITTAKER OG OPRAH WINFREY FARA ALGJÖRLEGA Á KOSTUM!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.