Morgunblaðið - 21.09.2013, Page 57

Morgunblaðið - 21.09.2013, Page 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2013 Sænska síðmálmsveitin Cult of Luna heldur tónleika í kvöld á Gamla Gauknum en um upphitun sjá þungarokkssveitirnar Moment- um, Gone Postal og Angist. Tón- leikarnir hefjast kl. 23 en húsið verður opnað klukkustund fyrr. Cult of Luna er frá Umeå í Svíþjóð og voru liðsmenn hennar áður í harðkjarnapönksveitinni Eclipse. Hljómsveitin var stofnuð árið 1998 og hefur verið líkt við Neurosis og Isis. Hún hefur náð miklum frama síðastliðin ár og nýjasta breiðskífa hennar, Vertikal, hlotið nær ein- róma lof erlendra miðla, eins og segir á miðasöluvefnum midi.is. Frekari upplýsingar um hljómsveit- ina má finna á vefsíðu hennar, cult- ofluna.com. Sænskur málmur á Gamla Gauknum Rokk Cult of Luna á hátíðinni Peace and Love í Svíþjóð árið 2009. Ljósmynd/Calle Eklund/V-wolf Fyrsta sýning New York City Opera í vetur hefur vakið mikla at- hygli og lof. Félagið sýnir óperuna Anne Nicole, eftir tónskáldið Mark- Anthony Turnage og textahöfund- inn Richard Thomas, um drama- tískt líf fyrirsætunnar Anne Nicole Smith. Gagnrýnandi New York Times hrósar bæði tónlistinni og uppfærslunni og hvetur alla tónlist- arunnendur til að sjá hana. Það kunna líka að vera síðustu forvöð til að sjá uppfærslu hjá þessu 70 ára óperuhúsi, því það rambar á barmi gjaldþrots. Óperan Anne Nicole lofuð í New York Fyrirsætan Smith vakti athygli sem fyrirsæta. Óperan fjallar um líf hennar. Bílakjallara Ráðhúss Reykjavíkur var í gær breytt í hjólaskautadiskó með tilheyrandi diskókúl- um, ljósadýrð og taktfastri tónlist. Gátu gestir ýmist rennt sér á línuskautum eða hjólaskautum við undirleik plötusnúðsins DJ terrordisco. Hjólaskautadiskóið er hluti af Samgönguviku sem nú stendur yfir í Reykjavík og er haldin í ellefta sinn. Tilgangur uppákomunnar var að vekja athygli á því hve einkabíllinn tekur mik- ið pláss í umhverfinu. Bíla- stæðasjóður er bakhjarl viðburðarins. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hjólaskautadiskó í Ráðhúsinu 16 12 12 „Hressasta, líflegasta og litríkasta fjölskyldumyndin sem þú finnur á þessu ári. Betri en fyrri.“ T.V. - Bíóvefurinn/S&H HHH ÍSL TAL ENSKT TAL -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L L L L L DIANA Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:30 MALAVITA Sýnd kl. 8 - 10:10 AULINN ÉG 2 3D Sýnd kl. 2 - 4 - 6 LAUG: AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 1:50 - 4 SUNN: AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 1:30 - 3:30 LAUG: DESPICABLE ME 2 2D Sýnd kl. 1:30 - 3:30 - 6 - 8 SUNN: DESPICABLE ME 2 2D Sýnd kl. 1:30 - 3:30 - 5:30 - 8 JOBS Sýnd kl. 10:20 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA RIDDICK KL.8-10:30 RIDDICKVIP2 KL.12(LAU)-3-5:30-8-10:30 THEBUTLER2 KL.5:15-9 PARANOIA KL.5:50-8-10:30 AULINNÉG ÍSLTAL3D KL.1:30-3:40-5:50 AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.2-4:10-6:20 AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.12FYRSTABÍÓFERÐIN700KR AULINNÉG ENSTAL2D KL.1:30-5:50 THECONJURING KL.8-10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL.1-3:15 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.1:30-3:40 WE’RETHEMILLERS KL.8 - 10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 3:40 KRINGLUNNI THE BUTLER KL. 2 - 5 - 8 - 10:30 RIDDICK KL. 10:45 CITY OF BONES KL. 8 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 1:40 KVIKMYNDADAGAR 11. - 26. SEPTEMBER MUD ÓTEXTUÐ KL. 9 MIDNIGHT’S CHILDREN ÓTEXTUÐ KL. 6 TO THE WONDER ÓTEXTUÐ KL. 3:40 RIDDICK KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE BUTLER KL. 5:20 - 8 - 10:40 AULINN ÉG ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 AULINN ÉG ÍSLTAL2D KL. 1(LAU) 3:30 - 5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 1 - 3:10 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 1 - 3:10 PARANOIA KL. 8 - 10:20 CITY OF BONES KL. 5:20 THE CONJURING KL. 8 - 10:30 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI RIDDICK KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE BUTLER KL. 8 PARANOIA 2 KL. 10:40 CITY OF BONES KL. 5:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:30 SKRÍMSLA HÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 1 WE’RE THE MILLERS KL. 3:20 KEFLAVÍK RIDDICK KL.8-10:30 THEBUTLER KL.8 PARANOIA KL.10:40 AULINNÉG ÍSLTAL3D KL.1:30-3:40 FLUGVÉLAR ENSTAL2D KL.5:50 ÖLLI KL.6 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.1:30 STRUMPARNIR ÍSLTAL2D KL.3:40 SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT  SAN FRANCISCO CHRONICLE SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D  T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H  T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H  JOBLO.COM “HRESSASTA, LÍFLEGASTA OG LITRÍKASTA FJÖLSKYLDUMYNDIN SEM ÞÚ FINNUR Á ÞESSU ÁRI. BETRI EN FYRRI.” “EIN SÚ SVALASTA Í ÁR.”  A.O.S NEW YORK TIMES BOSTON GLOBE  Á TOPPNUM Í USA 3 VIKUR Í RÖÐ FORREST WHITTAKER OG OPRAH WINFREY FARA ALGJÖRLEGA Á KOSTUM!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.