Morgunblaðið - 21.09.2013, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.09.2013, Blaðsíða 49
Gott tvílyft einbýlishús á frábærum útsýnisstað - í útjaðri byggðar í Ártúnsholt- inu. Húsið er 278 fm auk 31,5 fm bílskúrs. Í dag er húsið notað sem tvíbýlis- hús en auðvelt að breyta aftur í einbýli. Gott fjölskylduhús. V. 59,0 m. 1346 SILUNGAKVÍSL - EINSTÖK STAÐSETNING Vönduð 106 fm 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð. Sameign er mjög snyrtileg. Gengið er inn Barónsstígs megin. V. 36,5 m. 2870 LAUGAVEGUR 82 - GÓÐ 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Frábærlega staðsett 3-4ra herbergja 97,5 fm íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýli í Vesturbæ Rvk. Í risi er aukaherbergi sem fylgir og er það með aðgang að baðherb. og eldhúsi. Íbúðin sjálf er m.a. með tveimur svefnherb. og stofu. Suður svalir. V. 31,5 m. 3152 NESHAGI 7 - 0201 MEÐ AUKAHERBERGI Í RISI Glæsilegt og frábærlega staðsett 317 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Á neðri hæð er 3ja herbergja aukaíbúð með sér inngangi. Húsið stendur á fallegri sjávarlóð og er garður í rækt með ver- önd og stórkostlegu sjávarútsýni. 3154 HRÓLFSSKÁLAVÖR - SJÁVARLÓÐ Falleg 2ja herbergja íbúð á 2.hæð í góðu lyftuhúsi fyrir eldri borgara í góðum þjónustukjarna í Vesturbænum. Mikil og góð þjónusta m.a. hægt að kaupa mat, hárgreiðsla, heilsugæsla, samkomusalur og fl. V. 24,9 m. 3158 VESTURGATA 7 - FYRIR ELDRI BORGARA Góð vel skipulögð 3ja herbergja 55,3 fm íbúð á 1.hæð (einn stigi upp) í fjölbýli í miðbænum. Linoleum dúkar á öllum gólfum. Tvö svefnherb. stofa, eldhús og bað. Íbúðin er laus strax. V. 16,9 m. 3181 RAUÐARÁRSTÍGUR - LAUS STRAX Þakíbúðin er skráð 222 fm með bílskúr. Eignin er með tveimur svölum og ein- stöku útsýni til sjávar og yfir Reykjavík, þar sem sjá má meðal annars Þjóðleik- húsið, Hörpuna, Hallgrímskirkju, Esjuna og Snæfellsjökul. Íbúðin er stórglæsi- leg, innréttingar og tæki eru sérstaklega vönduð. Lyftan opnast beint inn í íbúðina og er húsið er byggt árið 2006. V. 130 m. 3002 ALVÖRU PENTHOUSE - LINDARGATA 27 Glæsileg fullbúin 3ja herbergja 113,9 fm endaíbúð í austurenda hússins ásamt stæði í bílageymslu. Álklætt lyftuhús. Mjög góð sameign. Innangengt í stæði í bílageymslu. Vandaðar hvíttsprautaðar innréttingar. Tvennar svalir. Sérþvottahús. Stórar sameiginlegar þaksvalir. Laus strax, sölumenn sýna. V. 30,5 m. 3071 NORÐURBAKKI 5A - 0302 GLÆSILEG ENDAÍBÚÐ Vel skipulögð 4ra herbergja enda íbúð á jarðhæð með sérafnotareit fyrir fram- an. Íbúðinni fylgir stór ca 10 fm sérgeymsla í kjallara sem er ekki tekin fram í skráðum fm hjá Þjóðskrá. Laus við kaupsamning. V. 21,9 m. 3179 STRANDASEL - 4RA HERB. ENDI Á JARÐHÆÐ Fallegt og vel hannað 231,8 fm einbýli á einni hæð með góðum garði til suð- urs. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Húsið hefur mikið verið endurnýjað m.a. gólfefni, innréttingar, eldhús, baðherbergi, lagnir, rafmagn og fl. V. 79,0 m. 2592 BREKKUGERÐI - GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS 442 fm atvinnuhúsnæði við Síðumúla í Reykjavík. Um er að ræða tvær stakar einingar sem seljast saman. Annars vegar 190 fm gott verslunarrými á götu- hæð sem skiptist í verslunarrými, innri sal, gang, tvær skjalageymslur, snyrt- ingu, kaffistofu og litla geymslu. Hins vegar 252 fm bakhús á tveimur hæðum og eru göngudyr á milli bakhússins og verslunarhæðarinnar sem er í eigu sama aðila. V. 60 m. 2906 SÍÐUMÚLI - GOTT HÚS Góð og vel skipulögð 4ra herbergja 98,6 fm íbúð á 3. hæð. Tvö rúmgóð barnaherbergi, þvottahús innan íbúðar og baðherbergi með glugga. V. 22,9 m. STEKKJARBERG - LAUS STRAX Einstaklega falleg og vönduð fjögurra herbergja 157 fm íbúð á þriðju hæð ásamt stæði lokaðri bílageymslu í Breiðablikshúsinu sem er trúlega glæsileg- asta hús sinnar tegundar í Reykjavík. Tvennar svalir eru á íbúðinni. Mjög mik- il og vönduð sameign, setustofur, samkomusalur m/eldhúsi fyrir allt að 60 manns, billiardstofa, líkamsrækt, gufubað, heitir pottar, sundlaug, sameiginleg geymsla og þvottaaðstaða. Húsvörður er með íbúð í húsinu og sér um dag- legan rekstur sameignar og viðhald. V. 49 m. 3107 EFSTALEITI 14 - VÖNDUÐ ÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI Glæsilegt útsýni og frábær staðsetning. Húsið er 259,5 fm að stærð. Þar af er íbúðin 227 fm og bílskúrinn 32,5 fm Húsið er á tveimur hæðum. Húseiningin er sjálfstæð með sér lóð.. Á lóðinni eru tvö bílastæði og sorpgeymsla. 2741 RJÚPNAHÆÐ - GARÐABÆR FOKHELT EINBÝLI Gott, rúmgott og bjart endaraðhús. Húsið er 187 fm. Hátt til lofts, fjögur rúmgóð herbergi öll með skápum, góð innrétting í eldhúsi og stór stofa. Parket og flísar á gólfum. V. 35,9 m. KVISTAVELLIR - NÝLEGT ENDARAÐHÚS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.