Morgunblaðið - 01.10.2013, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.10.2013, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 7 2 5 5 7 1 6 3 1 7 2 3 4 8 6 6 1 5 7 4 2 3 5 3 4 2 7 6 2 1 4 2 1 7 3 6 4 9 7 3 2 4 6 9 1 8 7 1 8 2 9 4 2 2 9 8 3 4 7 3 9 7 8 4 6 2 1 6 8 9 6 6 8 4 2 8 1 9 2 3 4 7 5 6 2 7 3 6 9 5 8 4 1 5 4 6 7 1 8 3 2 9 7 6 5 4 2 1 9 8 3 1 3 2 5 8 9 6 7 4 9 8 4 3 7 6 2 1 5 4 5 7 8 6 3 1 9 2 6 2 1 9 4 7 5 3 8 3 9 8 1 5 2 4 6 7 7 6 1 5 2 9 3 8 4 5 9 3 8 4 6 2 7 1 2 4 8 1 7 3 6 5 9 3 1 2 7 9 5 8 4 6 4 7 9 6 3 8 1 2 5 6 8 5 2 1 4 9 3 7 8 3 7 9 5 1 4 6 2 9 2 4 3 6 7 5 1 8 1 5 6 4 8 2 7 9 3 5 8 4 9 2 7 3 1 6 3 6 7 1 5 4 9 8 2 2 1 9 8 6 3 5 4 7 8 7 3 4 9 2 1 6 5 4 9 5 6 8 1 7 2 3 6 2 1 3 7 5 4 9 8 7 3 8 2 1 9 6 5 4 1 5 6 7 4 8 2 3 9 9 4 2 5 3 6 8 7 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kærleikshót, 4 skjóðu, 7 voð, 8 Æsir, 9 viðkvæm, 11 lögun, 13 grenja, 14 hótar, 15 ósoðinn, 17 gljálaust, 20 púki, 22 rómar, 23 dána, 24 gegnsæan, 25 kaggi. Lóðrétt | Lóðrétt: 1 andróður, 2 linnir, 3 bygging, 4 brjóst, 5 hægir, 6 sól, 10 féð, 12 eldiviður, 13 snák, 15 heilnæmt, 16 verur, 18 ójafnan, 19 bik, 20 tímabilin, 21 ekki gott. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kardínáli, 8 gella, 9 pukur, 10 góu, 11 titra, 13 raupa, 15 skömm, 18 álúta, 21 úlf, 22 rígur, 23 aular, 24 fleðu- læti. Lóðrétt: 2 aflát, 3 draga, 4 napur, 5 luktu, 6 ógát, 7 fráa, 12 rím, 14 afl, 15 skrá, 16 öngul, 17 múrað, 18 áfall, 19 útlit, 20 aurs. 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. dxe5 dxe5 5. Dxd8+ Kxd8 6. Bc4 Ke8 7. Rf3 Bd6 8. Bg5 Rbd7 9. 0-0-0 a6 10. a4 h6 11. Bh4 g5 12. Bg3 Rh5 13. Rd5 f6 14. Hhe1 Rc5 15. a5 Bg4 16. He3 Hf8 17. b4 Rd7 18. h3 Bxf3 19. Hxf3 Rf4 20. Hc3 Hb8 21. Bxf4 exf4 Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Rússneski stórmeistarinn Al- exander Morozevich (2.739) hafði hvítt gegn kanadískum kollega sínum Bator Sambuev (2.524). 22. Rxc7+! Bxc7 23. Be6 Be5 24. Hcd3 Bb2+ 25. Kxb2 Re5 26. Hc3 hvítur er nú peði yfir og með unnið tafl. 26. …Ke7 27. Bd5 Hfd8 28. Hc7+ Hd7 29. Hxd7+ Kxd7 30. c4 Kc7 31. Kc3 Hd8 32. Hb1 h5 33. b5 Hb8 34. Kd4 Rd7 35. c5 axb5 36. Hxb5 g4 37. h4 Re5 38. Hb6 f3 39. g3 Rd7 40. Hb5 Re5 41. Hb6 og hvítur innbyrti vinninginn skömmu síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Júlíusdóttir Alvæpni Dráttarvél Dýraafurðum Fagþrælkun Gangstéttar Hámiðöldum Níelsdóttur Perlur Steinþögðu Stórgos Valsinum Vandinn Ásælist Úttalað Þrasaði O J P E R L U R V P H W D G I M I I Y Y U O M U A B K M U A Ý A K R Q I E W O Ð R Y T A U L L C R N P L V S E R N D G U Z D F Z Y I A G C W A K Y H J U B Ö L T M O R V A S D M N S N D I J K Ö Þ U U U H F F T A G D T A Ú A O Ð L N N T Z J M U É O A I Ó H S T I I I Æ T I C A L R T M H N R A F M T S L Ó R Á E T C Ð T C D N G V Á N L A D N L Þ S T V U A M T O O H O A S S L N L W G Æ S M R I R O S H V O L R Z A B T W A L R Z K W S F V Z E D A M Y Ð O U J F I C N R P L I Í U I Ð A S A R Þ G F P S Y B K Q N Q B L É V R A T T Á R D D T F S A A L V Æ P N I T D J D F H A V S G M M B D Z R P T S C Z O E C X W R H S R B I Z R I T T Ó D S U Í L Ú J Y P Hjördís heimsmeistari. S-Enginn Norður ♠ÁKG9 ♥G10 ♦ÁG65 ♣Á85 Vestur Austur ♠1086 ♠5 ♥KD95 ♥8732 ♦– ♦109843 ♣KG10932 ♣764 Suður ♠D7432 ♥Á64 ♦KD72 ♣D Suður spilar 6♠. Allir úrslitaleikirnir á Balí voru 96 spil í sex lotum. Ítalir náðu fljótlega undirtök- unum í viðureign við Mónakó og unnu örugglega 210-126, en það var mjótt á mununum í hinum flokkunum tveimur. Þjóðverjar lögðu Bandaríkin í öld- ungadeildinni 172-161, og í kvennaflokki unnu Bandaríkin England 229-220. Hjördís Eyþórsdóttir er liðsmaður bandarísku kvennasveitarinnar. Hún spil- aði þrjár lotur, meðal annars hina af- drifaríku fimmtu lotu, þar sem banda- ríska liðið skoraði 84 stig gegn 33 stigum Englendinga. Hjördís og makker hennar, Janice Seamon-Molson, voru í miklu stuði. Hér vakti Hjördís á 1♠ og vestur kom inn á 2♣. Molson samþykkti spaðann með 3♣ og Hjördís sýndi tígulinn. Molson hóf svo slemmuþreifingar á 4♣, en Hjördís dempaði niður sagnir með 4♠. Molson lét þá hálfslemmu duga. Á hinu borðinu fóru ensku konurnar einn niður á 7♠. Fjórtán stiga sveifla. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Í hundraðastaogellefta sinn skal ítrekað að ef menn vilja endilega láta sér leiðast eitt- hvað eiga þeir ekki að fá „leið“ á því heldur leiða: fá leiða á e-u. Skemmtilegast er þó að verða leiður á því. Málið 1. október 1952 Hljóðritun á ræðum alþing- ismanna hófst, en áður höfðu þingskrifarar séð um að skrá ræðurnar jafnóðum og þær voru fluttar. 1. október 1963 Risasæskjaldbaka fannst á reki skammt frá Grímsey á Steingrímsfirði. Hún var 157 sentimetra löng og á fjórða hundrað kílógrömm. Þetta var talin fyrsta skepna sinn- ar tegundar sem fundist hef- ur hér við land. 1. október 1987 Fimmtudagskvöldin hættu að vera sjónvarpslaus þegar Sjónvarpið fór að senda út dagskrá alla daga vik- unnar. 1. október 2010 Á þriðja þúsund manns mót- mæltu á Austurvelli við setningu Alþingis. Eggjum, ávöxtum, mjólkurvörum og lyklum var kastað í þing- menn á leið til og frá kirkju en um eitt hundrað lög- reglumenn héldu mótmæl- endum í skefjum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … KSÍ leitar hrópandi manns Menn geta alltaf fundið leiðir til þess að gera sig hlægilega. Sagt var frá því í sjónvarps- fréttum, með dramatískum lestri, að svo virtist sem áhorf- andi á knattspyrnuleik hefði kallað óleyfilegt orð inn á völl- inn. Leikmaður, dökkur á hör- und, hefði brotið á öðrum leik- manni og í framhaldi af því hefði einhver áhorfandi kallað eitt orð, sem væri niðrandi fyrir menn af þeim húðlit. Al- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is varlegur fréttamaður sagði frá því að KSÍ hefði hafið „rannsókn málsins“. Ætli þeir hjá KSÍ hafi einhvern tíma horft á knattspyrnuleik, ann- ars staðar en í heiðursstúk- unni? Hafa þeir ekki heyrt orðbragðið sem háttvirtir íþróttaáhugamenn láta marg- ir hverjir dynja yfir öðrum áhorfendum? Aldrei kallar það á „rannsókn“. Svívirðing- arnar um leikmenn, línuverði og umfram allt dómarann eru þannig að helst minnir á „um- ræður“ í athugasemdakerfi vefmiðla. Þetta er auðvitað til skammar, en hefur verið svona árum saman. Verst er þetta víst þegar ungu dreng- irnir spila og foreldrarnir mæta á hliðarlínuna. Það væri ágætt ef menn skæru upp her- ör gegn þessu, en þeir sem hafa látið þetta óátalið árum saman, ættu ekki að leika sár- hneykslaða menn, nú þegar einhver hefur kallað vitlaust „rangt“ orð. Þögull vallargestur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.