Morgunblaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2013 Dagur B. Eggertsson stóð vakt-ina með Jóhönnu og Stein- grími þegar þau hækkuðu alla skatta á landsmenn upp úr öllu valdi og lögðu á nýja.    En hann lét sérekki nægja að styðja þáverandi stjórnarherra í skattahækkunum þeirra heldur tók hann upp sömu stefnu þegar hann komst til valda í borginni í skjóli Jóns Gnarrs Krist- inssonar og hækkaði útsvar og aðrar álögur á borgarbúa.    Reykvíkingar fengu því að njótavinstri stefnu Dags B. Eggerts- sonar og félaga með tvöföldum þunga.    Og það var ekki bara í gríni.    Nú gerist það að Dagur og fé-lagar ákveða að hætta við að hækka gjaldskrár í „helstu þjón- ustuflokkum“ borgarinnar. Og þá bregður svo við að Dagur telur að ríkið verði að fylgja á eftir þessu merka fordæmi.    En hver var staðan áður en Dag-ur og félagar ákváðu að hætta við að hækka? Hún var sú að Reykja- víkurborg hafði ákveðið að hækka skatta en ríkið hafði ákveðið að lækka skatta.    Það er því nær að segja að borginhafi nú loks, eftir harða gagn- rýni á enn eina hækkunarlotuna, ákveðið að fylgja fordæmi ríkisins hálfa leið.    Borgin á samt enn eftir að lækkaskatta til að fylgja fordæminu til fulls, þannig að hvatning Dags er óneitanlega öfugsnúin. Dagur B. Eggertsson Er nóg að hætta við að hækka? STAKSTEINAR Veður víða um heim 15.11., kl. 18.00 Reykjavík 2 alskýjað Bolungarvík -1 skýjað Akureyri 3 slydduél Nuuk -2 skýjað Þórshöfn 10 súld Ósló 2 skýjað Kaupmannahöfn 7 skýjað Stokkhólmur 7 skýjað Helsinki 7 skýjað Lúxemborg 5 heiðskírt Brussel 7 léttskýjað Dublin 9 alskýjað Glasgow 11 alskýjað London 8 heiðskírt París 8 skýjað Amsterdam 8 léttskýjað Hamborg 6 skýjað Berlín 5 skýjað Vín 7 skýjað Moskva 2 skýjað Algarve 17 heiðskírt Madríd 11 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Mallorca 11 léttskýjað Róm 12 skúrir Aþena 15 léttskýjað Winnipeg -1 léttskýjað Montreal 7 alskýjað New York 11 heiðskírt Chicago 7 skýjað Orlando 23 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 16. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:01 16:25 ÍSAFJÖRÐUR 10:26 16:10 SIGLUFJÖRÐUR 10:10 15:52 DJÚPIVOGUR 9:35 15:50 Fagráð kaþólsku kirkjunnar á Ís- landi álítur að kaþólska kirkjan sé ekki bótaskyld nema í einu tilviki af þeim 17 sem kröfugerðir bárust vegna kynferðislegrar misnotk- unar, ofbeldis og kynferðislegra samskipta. Öll tilvikin eru fyrnd. Fagráðið tók til greina tíu kröfugerðir vegna kynferðislegrar misnotkunar á árunum 1959 til 1984 gegn presti og kennslukonu. Þau eru bæði látin. Einnig bárust sex aðrar kröfugerðir gegn þeim vegna andlegs eða annars ofbeldis. Ein kröfugerðin varðaði kynferð- isleg samskipti tveggja fullorðinna einstaklinga. Stjórnendur kaþólsku kirkj- unnar á Íslandi sendu öllum sem sendu kröfugerðir bréf í fyrradag. Þeim sem sendu kröfugerðir hafði verið lofað að þeir fengju end- anlegt svar í síðasta lagi 15. nóv- ember 2013. Í bréfinu segja stjórnendur kaþólsku kirkjunnar að hugur þeirra leiti til fórn- arlambanna og til fjölskyldna þeirra. „Eins og páfar og biskupinn hafa margítrekað gert tjá yfirvöld kaþólsku kirkjunnar á Íslandi við- komandi dýpstu hluttekningu sína vegna þess sem gert hefur verið á þeirra hlut og biðja fórnarlömbin fyrirgefningar á því.“ gudni@mbl.is Morgunblaðið/Þorkell Landakot Kærur bárust gegn presti og kennslukonu. Öll tilvik ofbeldisins eru fyrnd  Fórnarlömbin beðin fyrirgefningar Sætar franskar frá McCain Sætu kartöflurnar frá McCain eru ómótstæðilega bragðgóðar og ríkar af A-vítamíni. Þú skellir þeim í ofninn og áður en þú veist af hefurðu töfrað fram girnilegt og gómsætt meðlæti. Prófaðu núna! Vinsælar hjá Íslendingum í mörg ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.