Morgunblaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 9
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2013
Stöndum öll saman sem ein þjóð
Sýnum kærleik og samkennd í verki.
Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu
á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá
Fjölskylduhjálp Íslands.
Hjálpið okkur að hjálpa öðrum.
Margt smátt gerir eitt stórt.
546-26-6609, kt. 660903-2590
Guð blessi ykkur öll.
SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT
METSÖLULISTI EYMUNDSSON
VIKAN 06.11.13 - 12.11.13
1 2SkuggasundArnaldur Indriðason Ár drekansÖssur Skarphéðinsson
5 Ólæsinginn sem kunni að reiknaJonas Jonasson 6 Matargleði EvuEva Laufey Kjarna Hermansdóttir
7 Guðni léttur í lundGuðni Ágústsson 8 Vísindabók VillaVilhelm Anton Jónsson
10 Árleysi aldaBjarki Karlsson9 Fiskarnir hafa enga fæturJón Kalman Stefánsson
4 TímakistanAndri Snær Magnason3 Frá hruni og heimBjörn Þór Sigurbjörnsson
Þykkar og hlýjar
svartar stretchbuxur
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Opið kl. 10-16 í dag
www.rita.is
Kr. 10.900.-
Str. 36-52
Sunnudaginn 17. nóv.
Síðumúla 17 (2. hæð)
kl. 13 - 16
Mynt • Seðlar • Minnispeningar
Barmmerki • Smáprent • Frímerki
Póstkort o.fl. • Sala - Kaup - Skipti
MYNTSAFNARAFÉLAG ÍSLANDS
Safnaramarkaður
www.mynt.is
Í S L A N D S
•
M
Y
N
T S
A F N
A R A F É
L
A
G
•
17. nóvember
handhægi
D-vítamín
úðinn,
hámarksnýting
Fæst í apótekum, heilsubúðum
og stórmörkuðum.
Eru ekki allir
örugglega
að fá sér
D vítamín
núna?
3
mánaða
skammtur
www.gengurvel.is
„Það er búið að vera mikið að gera í
allan dag hjá okkur,“ segir Sigrún
Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarfor-
stjóri ÁTVR, en jólabjórinn var tek-
inn til sölu í áfengisverslunum í
gær. Mikil eftirvænting ríkti í gær-
morgun og mynduðust sums staðar
biðraðir við sölustaði ÁTVR. Voru
viðmælendur Morgunblaðsins í
einni biðröð sáttir við biðina og
töldu tíma sínum hafa verið vel var-
ið. Á síðustu árum hafa vinsældir
jólabjórs færst í vöxt hérlendis, og
nefnir Sigrún Ósk að í upphafi 21.
aldarinnar hafi um 100.000 lítrar
selst af slíkum bjór, en í fyrra hafi
selst um 600.000 lítrar. sgs@mbl.is
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Rifinn út Vínbúðir hófu sölu á jólabjór í gær og var nokkur ásókn í hann.
Mikil spenna
fyrir jólabjór
Ástand konunnar, sem ekið var á
á Reykjanesbraut í fyrradag, er
enn óbreytt og er henni haldið
sofandi í öndunarvél. Ástand
hennar verður endurmetið í dag,
að sögn læknis á gjörgæsludeild
Landspítalans.
Ekið var á konuna skammt frá
Stekk í Reykjanesbæ um kvöld-
matarleytið á fimmtudag. Rann-
sóknardeild lögreglunnar á Suð-
urnesjum annast rannsókn
slyssins, samkvæmt upplýsingum
frá lögreglunni á Suðurnesjum.
Haldið sofandi
í öndunarvél
Gæsluvarðhald
hefur verið
framlengt yfir
tveimur Íslend-
ingum sem
handteknir
voru á flugvell-
inum í Mel-
bourne í Ástr-
alíu í ágúst
síðastliðnum
með kókaín í fórum sínum. Mál
þeirra hefur ekki verið þingfest
en í janúar nk. verður aftur at-
hugað með framlengingu á varð-
haldi þeirra.
Mennirnir tveir voru búsettir
hér á landi og voru á ferðalagi.
Ekki liggur fyrir um nánari til-
högun þeirra á ferðalaginu.
Fyrstu fregnir hermdu að þeir
hefðu verið teknir með þrjú kíló
af kókaíni en magnið hefur ekki
fengist staðfest. Þó liggur ljóst
fyrir að refsistig hefur lækkað í
málinu frá því það kom upp.
Hvaða áhrif það kann að hafa á
refsingu mannanna á þó enn eftir
að koma í ljós.
Ekki er vitað hvenær ákæran
verður þingfest eða hvenær vænta
megi dóms í málinu.
Tveir áfram í
varðhaldi í Ástralíu