Morgunblaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 9
Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2013 Stöndum öll saman sem ein þjóð Sýnum kærleik og samkennd í verki. Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Margt smátt gerir eitt stórt. 546-26-6609, kt. 660903-2590 Guð blessi ykkur öll. SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT METSÖLULISTI EYMUNDSSON VIKAN 06.11.13 - 12.11.13 1 2SkuggasundArnaldur Indriðason Ár drekansÖssur Skarphéðinsson 5 Ólæsinginn sem kunni að reiknaJonas Jonasson 6 Matargleði EvuEva Laufey Kjarna Hermansdóttir 7 Guðni léttur í lundGuðni Ágústsson 8 Vísindabók VillaVilhelm Anton Jónsson 10 Árleysi aldaBjarki Karlsson9 Fiskarnir hafa enga fæturJón Kalman Stefánsson 4 TímakistanAndri Snær Magnason3 Frá hruni og heimBjörn Þór Sigurbjörnsson Þykkar og hlýjar svartar stretchbuxur Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið kl. 10-16 í dag www.rita.is Kr. 10.900.- Str. 36-52 Sunnudaginn 17. nóv. Síðumúla 17 (2. hæð) kl. 13 - 16 Mynt • Seðlar • Minnispeningar Barmmerki • Smáprent • Frímerki Póstkort o.fl. • Sala - Kaup - Skipti MYNTSAFNARAFÉLAG ÍSLANDS Safnaramarkaður www.mynt.is Í S L A N D S • M Y N T S A F N A R A F É L A G • 17. nóvember handhægi D-vítamín úðinn, hámarksnýting Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum. Eru ekki allir örugglega að fá sér D vítamín núna? 3 mánaða skammtur www.gengurvel.is „Það er búið að vera mikið að gera í allan dag hjá okkur,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarfor- stjóri ÁTVR, en jólabjórinn var tek- inn til sölu í áfengisverslunum í gær. Mikil eftirvænting ríkti í gær- morgun og mynduðust sums staðar biðraðir við sölustaði ÁTVR. Voru viðmælendur Morgunblaðsins í einni biðröð sáttir við biðina og töldu tíma sínum hafa verið vel var- ið. Á síðustu árum hafa vinsældir jólabjórs færst í vöxt hérlendis, og nefnir Sigrún Ósk að í upphafi 21. aldarinnar hafi um 100.000 lítrar selst af slíkum bjór, en í fyrra hafi selst um 600.000 lítrar. sgs@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Rifinn út Vínbúðir hófu sölu á jólabjór í gær og var nokkur ásókn í hann. Mikil spenna fyrir jólabjór Ástand konunnar, sem ekið var á á Reykjanesbraut í fyrradag, er enn óbreytt og er henni haldið sofandi í öndunarvél. Ástand hennar verður endurmetið í dag, að sögn læknis á gjörgæsludeild Landspítalans. Ekið var á konuna skammt frá Stekk í Reykjanesbæ um kvöld- matarleytið á fimmtudag. Rann- sóknardeild lögreglunnar á Suð- urnesjum annast rannsókn slyssins, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum. Haldið sofandi í öndunarvél Gæsluvarðhald hefur verið framlengt yfir tveimur Íslend- ingum sem handteknir voru á flugvell- inum í Mel- bourne í Ástr- alíu í ágúst síðastliðnum með kókaín í fórum sínum. Mál þeirra hefur ekki verið þingfest en í janúar nk. verður aftur at- hugað með framlengingu á varð- haldi þeirra. Mennirnir tveir voru búsettir hér á landi og voru á ferðalagi. Ekki liggur fyrir um nánari til- högun þeirra á ferðalaginu. Fyrstu fregnir hermdu að þeir hefðu verið teknir með þrjú kíló af kókaíni en magnið hefur ekki fengist staðfest. Þó liggur ljóst fyrir að refsistig hefur lækkað í málinu frá því það kom upp. Hvaða áhrif það kann að hafa á refsingu mannanna á þó enn eftir að koma í ljós. Ekki er vitað hvenær ákæran verður þingfest eða hvenær vænta megi dóms í málinu. Tveir áfram í varðhaldi í Ástralíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.