Morgunblaðið - 28.01.2014, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.01.2014, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2014 TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is EGILSHÖLLÁLFABAKKA JACKRYAN KL.5:40-8-10:20 JACKRYANVIP KL.8-10:20 LASTVEGAS KL.5:40-8-10:20 12YEARSASLAVE KL.5:30-8:20 AMERICANHUSTLE KL.8:20 AMERICANHUSTLEVIP KL.5:20 WOLFOFWALLSTREET KL.8:20 SKÝJAÐMEÐKJÖTBOLLUMÁKÖFLUM2 ÍSLTAL2DKL.6 FROSINN ÍSLTAL2D KL.6 KRINGLUNNI LASTVEGAS KL. 6:40 -9 12YEARSASLAVE KL. 6 -9 WOLFOFWALL STREET KL. 5:40 -9:10 JACKRYAN KL. 8 -10:20 LASTVEGAS KL. 8 -10:20 SKÝJAÐMEÐKJÖTBOLLUMÁKÖFLUM2 ÍSLTAL3DKL.5:50 FROSINN ÍSLTAL2D KL.5:40 JACK RYAN KL. 5:40 - 8 - 10:20 LAST VEGAS KL. 5:40 - 8 - 10:20 12 YEARS A SLAVE KL. 5:10 AMERICAN HUSTLE KL. 8 - 10:45 WOLF OFWALL STREET KL.5:10-8:30 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG AKUREYRI JACK RYAN KL. 8 - 10:20 LAST VEGAS KL. 5:20 - 10:20 12 YEARS A SLAVE KL. 7:30 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 SÝND Í 2D OG 3DMEÐ ÍSLENSKU TALI USA TODAY  FRÁ TOM CLANCY HÖFUNDI PATRIOT GAMES OG THE HUNT FOR RED OCTOBER HÖRKUSPENNANDI MYND MEÐCHRISPINEOGKEVINCOSTNERÍAÐALHLUTVERKUM IT’S GOING TO BE LEGENDARY “ONE OF THE FUNNIEST, FRESHEST, MOST ENTERTAINING MOVIES OF THE YEAR!” PETE HAMMONDMOVIELINE ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ 12 12 12 L 7 16Hættu að láta þig dreyma og byrjaðu að lifa. Missið ekki af fyrstu stórmynd ársins. Mynd sem allir eru að tala um! 31.000 GESTIR FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA ÍSL TAL Ævintýrið heldur áfram Sýnd í 3D 48 ramma -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar JACK RYAN:SHADOW RECRUIT Sýnd kl. 8 - 10:20 47 RONIN 3D Sýnd kl. 8 THE HOBBIT 2 3D (48R) Sýnd kl. 4:45 - 8 SKÝJAÐ M. KJÖTBOLLUM 2 2D Sýnd kl. 6 LONE SURVIVOR Sýnd kl. 10:30 LIFE OF WALTER MITTY Sýnd kl. 5:30 Aðra vikuna í röð er teiknimyndin Skýjað með kjötbollum á köflum 2 sú sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina af þeim mynd- um sem sýndar eru í kvikmynda- húsum landsins. Fast á hæla henni kemur The Secret Life of Walter Mitty, kvikmynd Bens Stiller sem að stórum hluta var tekin upp hér á landi. Sem fyrr er aðsóknarmesta myndin á topp tíu listanum Hobbitinn, en á sl. fimm vikum hafa hátt í 69 þús- und manns séð hana. Teiknimyndin Frosinn nýtur einnig mikilla vin- sælda því á sl. sjö vikum hafa rúm- lega 44 þúsund manns séð hana. Tvær nýjar myndir rata inn á topp tíu listann þessa vikuna, en þær eru annars vegar gamanmyndin Last Vegas, sem skartar stórleikur- unum Robert De Niro, Morgan Freeman, Kevin Kline og Michael Douglas, og hins vegar hasar- myndin Jack Ryan: Shadow Recru- it í leikstjórn Kenneths Branagh, sem jafnframt fer með eitt aðal- hlutverkanna. Bíóaðsókn helgarinnar Bíólistinn 24.-26. janúar 2014 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Cloudy with a Chance of Meatballs 2 Secret Life of Walter Mitty Last Vegas Jack Ryan: Shadow Recruit The Wolf Of Wall Street 12 Years A Slave Hobbit: Desolation of Smaug Frozen American Hustle 47 Ronin 1 2 Ný Ný 3 5 4 7 6 8 2 4 1 1 5 2 5 7 3 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Kjötbollurnar vinsælastar Matarmynd Skýjað með kjötbollum á köflum 2 fellur í góðan jarðveg. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Bandaríska tónskáldið Philip Glass kemur fram á tónleikum í Eldborg- arsal Hörpu í kvöld klukkan 20. Hann leikur þá á píanó, ásamt þeim Víkingi Heiðari Ólafssyni og Maki Namekawa, flokk tuttugu etýða. Etýðurnar hóf Glass að semja fyrir um tveimur áratugum en lauk þeim ekki fyrr en fyrir rúmu ári. Glass ferðast nú um ásamt Namekawa og flytur þessi verk. Á hverjum tón- leikastað býður hann heimamanni að leika með þeim og var Víkingi Heiðari boðið að taka þátt hér. Þau þrjú munu einnig flytja etýðurnar á tónleikum í Gautaborg í vikunni. „Ég leik sex af etýðunum og þau Glass og Namekawa sjö hvort,“ seg- ir Víkingur Heiðar. „Ég hef aldrei leikið mínimalíska tónlist, þótt ég hafi gaman af henni,“ bætir hann við. „Ég þekki mörg verk í þessum anda en hef aldrei farið í rannsókn- arleiðangur inn í þennan heim, fyrr en nú, og það hefur verið áhuga- vert.“ Víkingur segir þessar etýður ekki vera „jafn berstrípaðan míni- malisma“ og það sem Glass samdi á 7. áratugnum og heyra megi „formið þróast á áhugaverðan hátt innan þeirra. Þetta er tónlist sem ástand. Glass hefur verið í austrænni speki, m.a. tíbeskum búddisma, og það tek- ur tíma fyrir flytjanda eins og mig sem er alltaf að spila maximal tón- list, eins og Brahms og Rachmani- nof, að stíga inn í þennan heim.“ Víkingur stóð frammi fyrir ýms- um spurningum um túlkunarleiðir. „Hversu mikið á ég að keyra þessi verk á litapallíettunni og hversu miklu á að breyta í endurtekning- unni? Á að breyta áferð, nota pedal- ana, breyta dýnamík? Ég þarf að heyra hvað Glass segir um það. Ég ætla að spila þetta utanbókar, sem er svolítið helvíti!“ Hann hlær. „Nóturnar eru ekki svo erfiðar en það er samt erfitt að læra þessa tón- list utanað. Verkum Glass þarf að ná kerfisbundið, þetta er eins og að læra stærðfræðiformúlur. Við höfum ekki þetta venjubundna net að byggja á, laglínur, pólifónískan ryþma eða kontrapunkt. Þetta hefur verið mjög áhugaverður könnunar- leiðangur,“ segir hann. Morgunblaðið/Golli Píanistarnir Víkingur Heiðar, Philip Glass og Maki Namekawa hittust í gærkvöldi og ræddu saman um efnistökin á tónleikunum í kvöld. Glass, Víkingur og Name- kawa í Hörpu í kvöld  „Þetta er tónlist sem ástand,“ segir Víkingur Heiðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.