Morgunblaðið - 28.01.2014, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.01.2014, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2014 Dagur B. Eggertsson, fyrrver-andi varaformaður Jóhönnu Sigurðardóttur, er hin rísandi stjarna Samfylkingarinnar sam- kvæmt könnunum Félagsvísinda- stofnunar fyrir Morgunblaðið.    Þrennt skýrireinkum góða mælingu Dags til borgarstjóra- embættisins:    Í fyrsta lagi hefurborgarstjóri leyft honum að eiga sviðið á kjörtímabilinu, að vísu fyrir utan skemmtidagskrána.    Í öðru lagi hefurminnihlutinn í borginni látið hann í friði, líkt og borgarstjórann, þrátt fyrir ítrekuð klúður og ótal gagnrýniverð mál.    Í þriðja lagi hafa aðrir oddvitarframboðanna í Reykjavík gætt þess vandlega að gera ekkert sem kynni að skyggja á þennan oddvita og formann borgarráðs.    En fari kosningarnar líkt ogkönnun um fylgi flokkanna sem Morgunblaðið birti í gær gefur til kynna verður fróðlegt að fylgjast með meirihlutaviðræðum samfylk- ingarflokksbrotanna tveggja.    Og það verður athyglisvert að sjáhvern formaður flokksbrotsins Bjartrar framtíðar mun styðja til borgarstjóra, skólabróður sinn sem hann aðstoðaði í því embætti eða oddvita eigin flokksbrots.    Hvorn ætli Guðmundur Stein-grímsson vilji frekar sjá í stóli borgarstjóra, Dag B. Eggertsson eða S. Björn Blöndal? Dagur B. Eggertsson Hvað finnst að- stoðarmanninum? STAKSTEINAR Guðmundur Steingrímsson H a u ku r 0 1 .1 4 MÁLMIÐNAÐUR Í SJÁVARÚTVEGI Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is TIL SÖLU Stórt og rótgróið iðnfyrirtæki í málmiðnaði sem byggir bæði á sölu innanlands og á útflutningi. Viðskiptavinir eru framleiðslufyrirtæki á sjávarfangi. Bæði er þar um að ræða mikilvæga samninga við fasta viðskiptavini um viðhald og varahluti sem og stök verkefni í vélalausnum. Fyrirtækið hefur mikla sérstöðu og á auðvelt með að hasla sér völl á fleiri mörkuðum erlendis Við teljum að hér sé á ferðinni einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki á svipuðu sviði eða öfluga menn með þekkingu og áhuga á tækni, markaðsmálum og útflutningi. Veður víða um heim 27.1., kl. 18.00 Reykjavík 2 skýjað Bolungarvík 3 skýjað Akureyri 3 alskýjað Nuuk 1 skýjað Þórshöfn 2 skúrir Ósló -3 snjókoma Kaupmannahöfn -1 snjókoma Stokkhólmur 0 heiðskírt Helsinki -8 snjókoma Lúxemborg 1 slydda Brussel 2 skýjað Dublin 6 skúrir Glasgow 6 skýjað London 6 léttskýjað París 6 skýjað Amsterdam 2 súld Hamborg 2 léttskýjað Berlín -2 snjókoma Vín -3 þoka Moskva -12 snjókoma Algarve 15 skýjað Madríd 10 léttskýjað Barcelona 15 léttskýjað Mallorca 15 skýjað Róm 7 skúrir Aþena 7 léttskýjað Winnipeg -31 upplýsingar bárust ekki Montreal -12 snjókoma New York 3 skýjað Chicago -18 léttskýjað Orlando 19 alskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 28. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:20 17:02 ÍSAFJÖRÐUR 10:44 16:49 SIGLUFJÖRÐUR 10:27 16:31 DJÚPIVOGUR 9:54 16:27 Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ ÁRÉTTING Féllu frá hækkun Vegna fréttar í blaðinu í gær um hækkanir sveitarfélaga á gjald- skrám leikskóla vill Regína Ást- valdsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, koma því á framfæri að bærinn féll frá 3% hækkun sem taka átti gildi á þessu ári. 2% hækkunin, sem getið var í fréttinni, tók gildi 1. júní 2013. Þá barst athugasemd í gær frá Fjarðabyggð. Þar segir að bæjarráð Fjarðabyggðar hafi ákveðið á fundi 13. janúar s.l. að afturkalla fyrirhug- aðar hækkanir. Með því hafi jafn- framt verið tekin ákvörðun um að halda gjaldskrá leikskóla, skóladag- heimila og tónlistarskóla óbreyttri þriðja árið í röð. Umrædd frétt í blaðinu var byggð á upplýsingum á heimasíðu ASÍ. Ekki hefur verið hætt við Hús ís- lenskra fræða heldur hefur framkvæmdinni aðeins verið frestað. Þetta lagði Illugi Gunn- arsson, mennta- og menningar- málaráðherra, áherslu á í um- ræðum á Alþingi í gær. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, bar fram fyrirspurn um málið og spurði m.a. hver væri heildar- kostnaður vegna undirbúnings og framkvæmda við húsið. Sagði ráðherrann heildarkostnaðinn orðinn um 590 milljónir. Þá sagði Illugi að mikilvægt væri að heildarfjármögnun verksins væri tryggð í svari við þeirri spurningu hvort ríkið væri reiðubúið að hætta við stöðvun framkvæmdanna gegn því að Háskóli Íslands legði fyrr fram sitt fjárframlag til þeirra en gert hefði verið ráð fyrir. Heildar- fjármögnun sé tryggð  Fyrirspurn um Hús íslenskra fræða Illugi Gunnarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.