Morgunblaðið - 03.02.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.02.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2014 Bæjarlind 4, Kópavogur S: 554 6800 Njarðarnesi 9, Akureyri S: 466 3600 www.vidd.is Öðruvísi flísar Dalvegi 16a Kóp. (Rauðu múrsteinshúsunum) nora.is | facebook.com/noraisland Opið alla virka daga 12.30-18.00 ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA H a u ku r 1 .1 4 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, lögg. verðbr.- og fasteignasali, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. sigurdur@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • 65 herbergja hótel á mjög góðum stað í klukkutíma fjarlægð frá Reykjavík. Góð áhvílandi lán. • Stórt og rótgróið iðnfyrirtæki í málmiðnaði sem byggir bæði á sölu innanlands og á útflutningi. Viðskiptavinir eru framleiðslufyrirtæki á sjávarfangi. Bæði er þar um að ræða mikilvæga samninga við fasta viðskiptavini um viðhald og varahluti sem og stök verkefni í vélalausnum. Fyrirtækið hefur mikla sérstöðu og á auðvelt með að hasla sér völl á fleiri mörkuðum erlendis. • Framleiðslufyrirtæki í sérhæfðum matvælum. Vaxandi rekstur. Meðeigandi kæmi til greina fyrir góðan framkvæmda- eða sölustjóra. • Vel þekkt innflutningsfyrirtæki með fæðubótarefni. • Rótgróið glerfyrirtæki sem selur einnig aðrar vörur fyrir byggingariðnaðinn. Fyrirtækið er með 70-80% markaðshlutdeild á sínu sérsviði. Velta hefur haldist stöðug frá hruni og mjög góður rekstrarhagnaður. Fyrirtækið er nú komið í mikinn vöxt og staðfestar pantanir til afgreiðslu á næstu mánuðum eru nú þegar orðnar meiri en allt síðastliðið ár. • Fiskvinnsla í útflutningi á ferskum fiski. Mjög snyrtileg vinnsla í eigin húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Stöðug velta 230 mkr. og EBITDA 16%. • Meðeigandi, sem jafnframt yrði framkvæmdastjóri, óskast að arðbæru og vaxandi þjónustufyrirtæki í byggingariðnaðinum. Viðkomandi myndi leggja félaginu til aukið hlutafé sem notað yrði til áframhaldandi uppbyggingar og markaðssóknar. Æskilegt að framkvæmdastjórinn hafi þekkingu á verslun og/ eða byggingariðnaði. OG NORSKIR BRJÓSTDROPAR KRÖFTUG HÓSTAMIXTÚRA SEM RÓAR HÓSTA, DREGUR ÚR SÁRSAUKA Í HÁLSI OG LOSAR UM Í ENNIS- OG KINNHOLUM. DANSKIR BRJÓSTDROPAR KRÖFTUG HÓSTAMIXTÚRA SEM MÝKIR HÁLSINN OG STILLIR ÞRÁLÁTAN HÓSTA. FÁST Í NÆSTA APÓTEKI BRJÓSTDROPAR NORSKIR DANSKIR 3900 Stórlækkað verð á útsölu- vörum OUTLET-SKÓR | FISKISLÓÐ 75 | 101 REYKJAVÍK Opið: mán-fös 13-18 & lau 12-16 sími: 514 4407 Stráka skór St. 27-35 Herra skór St. 40-46 Dömu kuldaskór St. 36–41 5900 Dömu æfingaskór St. 36–41 6900 7900 Hjól atvinnulífsins Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is GOTT ÚRVAL Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík veitti Eggerti Jóhannssyni feldskera verðlaunin Heiðursiðnaðarmaður ársins á nýsveinahátíð sinni á laug- ardaginn var, en hátíðin er haldin til heiðurs 20 nýsveinum sem luku burtfararprófi í iðngreinum með af- burðaárangri árið 2013. Heiðurs- verðlaunin eru veitt þeim iðn- aðarmanni sem hefur með verkum sínum vakið athygli fyrir fram- úrskarandi vinnubrögð og nýjungar sem aukið hafa hróður greinarinnar, bæði heima og erlendis. Í tilkynningu félagsins segir að Eggert hafi snúið aftur til Íslands árið 1977 eftir nám erlendis og fljót- lega stofnað verkstæði og verslun í Reykjavík. Ári eftir að hann kom heim hóf hann framleiðslu fyrir al- þjóðlegan markað og síðan þá hafa verk hans á borð við Born Again, Surf And Turf og Ocean Leather vakið mikla athygli erlendis. Fyrir þremur árum hóf Eggert samstarf við Anderson og Sheppard um smávöru en hann framleiðir nú og hannar alla skinnavöru fyrir fyrirtækið sem hefur í rúma öld ver- ið í fremstu röð á meðal klæðskera í Bretlandi. agf@mbl.is Feldskerinn fékk heið- ursverðlaun Ljósmynd/Bára Kristinsdóttir Verðlaun Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin.  Nýsveinahátíð iðnaðarmanna „Mikilvægt er að skoða vel mögu- lega aðkomu einkaaðila að uppbyggingu og rekstri Keflavík- urflugvallar til frambúðar,“ sagði Hanna Birna Kristjáns- dóttir innanrík- isráðherra meðal annars í ávarpi við setningu fundar um millilandaflug og flugrekstur ís- lenskra flugfélaga erlendis á föstu- dag. Hún telur einnig rétt að opna á að- komu einkaaðila, fjárfesta og ann- arra við vegaframkvæmdir og vill efna til umræðu um fjölbreyttari að- komu að frekari uppbyggingu og rekstri flugvallarins í Keflavík. „Það má útfæra það með ýmsum leiðum en ég tel í það minnsta að við eigum að opna á málefnalega umræðu um þessi úrræði og kanna það til hlítar hvort aðrir en hið opinbera geti komið að framkvæmdum er tengjast uppbyggingu flugvalla,“ sagði Hanna Birna í ávarpinu. Á fundinum sagði Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, að síð- asta ár hefði verið metár í flutn- ingum og spár næstu 10 árin gerðu ráð fyrir áframhaldandi aukningu sem kallaði á miklar fjárfestingar. agf@mbl.is Vill opna á aðkomu einkaaðila Hanna Birna Kristjánsdóttir  Uppbygging á Keflavíkurflugvelli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.