Morgunblaðið - 07.04.2014, Side 27
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. APRÍL 2014
verður mjög einsleitur. Þeir sem vilja
kynnast einhverju nýju mæta ekki í
óperuna. Það er þó ekki aðeins við
ákveðna stjórnendur Óperunnar að
sakast því það þarf að koma til ný
sýn, bæði hjá stjórnvöldum og okkur
sem vinnum við þetta listform. Við
þurfum að taka okkur á og gera okk-
ur grein fyrir að við þurfum líka að
kunna að fagna fjölbreytileikanum.
Nýsköpun í túlkun hefur ekki skil-
að sér hér á landi í nægilega miklum
mæli. Tónlistarhátíðin í Bayreuth í
Þýskalandi er sprottin úr tilrauna-
mennsku Richards Wagners sem var
stofnandi hátíðarinnar og Wagner-
fjölskyldan, sem hefur umsjón með
hátíðinni, hefur haldið því áfram. Þar
eru oft farnar mjög óhefðbundnar
leiðir í vali á leikstjórum. Fyrir tíu
árum var Lars von Trier boðið að
setja upp Niflungahringinn og ný-
legra dæmi er að Jonathan Meese
hefur verið ráðinn til að setja upp
Parsifal árið 2016. Meese blandar
samfélagsgagnrýni inn í list sína og
er óhræddur við að sýna þá veiku
bletti sem eru í þýskri sögu og nú-
tíma, eins og nasismann og útlend-
ingahatur.
Við ættum að vera óhrædd við að
fara nýjar leiðir varðandi óperuna,
eins og við gerum í leiklistinni. Þarna
vil ég taka uppfærsluna á Englum al-
heimsins sem dæmi en þeir sem
unnu að henni voru ekki að rígbinda
sig við bíómyndina sem Friðrik Þór
gerði heldur túlkuðu verkið á nýjan
hátt. Á sama hátt þarf að endurtúlka
óperur en Þorleifur Örn Arnarsson
starfar einmitt mikið sem óperuleik-
stjóri í Þýskalandi Auðvitað gæti
þetta valdið þeim sem eru íhalds-
samir gagnvart óperuforminu
ákveðnum vonbrigðum en þarna þarf
einfaldalega að gæta þess að skapa
gott jafnvægi. Það verður að halda
þeim íhaldssömu áfram í hópi óp-
eruaðdáenda en um leið verður líka
að gera djarfar tilraunir varðandi
listformið.“
Morgunblaðið/Golli
» Þeir sem vilja kynn-ast einhverju nýju
mæta ekki í óperuna.
Það er þó ekki aðeins
við ákveðna stjórnendur
Óperunnar að sakast því
það þarf að koma til ný
sýn, bæði hjá stjórn-
völdum og okkur sem
vinnum við þetta list-
form. Við þurfum að
taka okkur á og gera
okkur grein fyrir að við
þurfum líka að kunna að
fagna fjölbreytileik-
anum.
„Óperusöngvarar reyna að finna sér einhverjar
lausnir og eftirhrunsárin hafa augljóslega ekki verið
þessari stétt auðveld,“ segir Gunnar Guðbjörnsson.
Suðurver | Mjódd | Glæsibær | Húsgagnahöllin | Smáratorg | Austurver
Er ferming framundan?
Láttu okkur sjá um veisluna
Gómsætir réttir við allra hæfi
Allar nánari upplýsingar í
síma 533 3000
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is
SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið
SPAMALOT (Stóra sviðið)
Fim 10/4 kl. 19:30 23. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn
Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn
Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn
Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt!
Svanir skilja ekki (Kassinn)
Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn
Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn
Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn
Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins.
Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 10/4 kl. 20:00 51.sýn Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Litli prinsinn (Kúlan)
Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 14:00 Sun 4/5 kl. 14:00
Sun 13/4 kl. 16:00 Sun 27/4 kl. 16:00 Sun 4/5 kl. 16:00
Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu.
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 12/4 kl. 13:00 22.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 23.sýn
1001 galdur. Brúðusýning fyrir 5 - 95 ára.
Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið)
Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00
Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Sun 11/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00
Mið 30/4 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas
Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00
Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Umræður eftir sýningu lau 5. apríl
Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið)
Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k
Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas
Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar!
BLAM (Stóra sviðið)
Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k
Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k
Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k
Margverðlaunað háskaverk Kristjáns Ingimarssonar. Aðeins þessar sýningar!
Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið)
Mið 9/4 kl. 18:00 fors Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Sun 4/5 kl. 20:00
Fim 10/4 kl. 18:00 gen Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Fim 8/5 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00 frums Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fös 9/5 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00 2.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k
Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012
Ferjan (Litla sviðið)
Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k
Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k
Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas
Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k
Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k
Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k
Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k
Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas
Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fös 6/6 kl. 20:00 36.k
Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k
Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k
Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Fim 12/6 kl. 20:00
Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fös 13/6 kl. 20:00
Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Lau 14/6 kl. 20:00
Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar
Hamlet litli (Litla sviðið)
Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k
Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 13:00 4.k
Shakespeare fyrir alla fjölskylduna
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Furðulegt háttalag –★★★★★- HA, DV
★★★★ – SGV, Mblamlet
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Útundan (Aðalsalur)
Fim 10/4 kl. 20:00 Mán 14/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00 Þri 15/4 kl. 20:00
Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil
Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur)
Fös 11/4 kl. 20:00
Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós)
Mið 16/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 17:30