Morgunblaðið - 16.04.2014, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2014
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Síldarvinnslunnar hf.
Verður haldinn föstudaginn 30. apríl 2014 í
Hótel Egilsbúð, Neskaupstað, kl. 14:00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til
staðfestingar
3. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs
4. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu
5. Ákveðin þóknun til stjórnar félagsins
6. Kosin stjórn félagsins
7. Kosnir endurskoðendur
8. Önnur mál, löglega fram borin
Stjórn Síldarvinnslunnar hf.
Aðalfundur
Skinneyjar – Þinganess hf.
Aðalfundur Skinneyjar – Þinganess hf. fyrir árið
2014 verður haldinn á skrifstofu félagsins að
Krossey, Hornafirði, föstudaginn 2. maí 2014
og hefst hann stundvíslega kl. 13.30.
Á dagskrá fundarins verða:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt
14. grein í samþykktum félagsins.
2. Tillögur til breytinga á samþykktum um
tilgang félagsins og skipan stjórnar.
3. Önnur mál, löglega fram borin.
Framboðum til stjórnar skal skila til félagsins
eigi síðar en fimm dögum fyrir aðalfundinn
með þeim upplýsingum sem fram koma í
2. mgr. 63. gr. a í lögum um hlutafélög.
Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og önnur
fundargögn verða afhent á fundarstað.
Hluthafar eru hvattir til að mæta tímanlega til
að taka við fundargögnum.
Hornafirði, 11. apríl 2014,
stjórn Skinneyjar – Þinganess hf.
Nauðungarsala
Uppboð
Eftirtalin ökutæki verða boðin upp að við embætti sýslu-
mannsins á Ísafirði, Hafnarstræti 1, Ísafirði, miðvikudaginn
23. apríl 2014 kl. 10:00:
ON-235
ZV-553
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
15. apríl 2014,
Una Þóra Magnúsdóttir, fulltrúi sýslumanns.
Félagsstarf eldri borgara
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Samkoma föstudaginn langa
kl. 14.
Háaleitisbraut 58–60
Fjáröflunarsamkoma Kristni-
boðsfélags kvenna í kvöld
kl. 20 í Kristniboðssalnum.
Happdrætti, Sálmavinafélagið,
hugvekja: Hönn Sigurðardóttir.
Hátíðarkaffi eftir samkomu.
Allir velkomnir.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
Lok á heita potta og hitaveitu-
skeljar
Eigum einnig til á lager: 8 hyrnd lok á
Unaðsskel, Hörpuskel, Blómaskel frá
Trefjum. Snorralaug og Unnarlaug frá
Normex. Eigum einnig til á lager lok:
235x235, 217x217, 210x210,
200x200, 217x235, 217x174. Lokin
þola 1000 kg jafnaðarþunga af snjó.
Sterkustu lokin á markaðnum í dag.
Litir: Brúnt eða grátt.
www.Heitirpottar.is – sími 777 2000.
Teg. Miriam – push up á kr. 6.850.
Teg. Selena – hálffylltur push up á
kr. 6.850.
Teg. Roksana – push up-haldari á
kr. 6.750.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.–föst. 10–18,
Lokað laugardaginn 19.apríl
Þú mætir – við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
– vertu vinur
Teg. 1052. Þægilegir og mjúkir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir:
bleikt og blátt. Stærðir: 36–40.
Verð: 16.650.
Teg. 2089. Þægilegir og mjúkir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36–40. Verð: 16.650.
Teg. 1949. Þægilegir og mjúkir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36–40. Verð: 16.650.
Teg. 38156. Þægilegir og mjúkir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Litir: Grænt, svart og hvítt. Stærðir:
36–40. Verð: 15.885.
Teg. 4202. Þægilegir og mjúkir
dömuskór úr leðri. Stærðir: 36–40.
Verð: 15.885.
Teg. 36555. Þægilegir og mjúkir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36–41. Verð: 15.885.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.– föst. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
!!"#$
Þjónustuauglýsingar 569 1100
Mini Bus til sölu
Suzuki Coolcar,
flottur í að sækja og senda
fyrir þá sem eru í túrisma.
8 manna, 1300 vél, 4x4,
5 gíra, árg. 2013, (nýr bíll).
Verð 2.950 millj. með vsk.
Uppl. í síma 699 5595, milli
kl. 16:00 og 17:30.
Smáauglýsingar
Smáauglýsingar
mbl.is
alltaf - allstaðar
Aukablað
um bíla fylgir
Morgunblaðinu
alla þriðjudaga